Morgunblaðið - 29.12.2008, Síða 10

Morgunblaðið - 29.12.2008, Síða 10
10 FréttirHALLDÓR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2008 Því er nú gjarnan haldið fram aðÍsland hafi færzt 20 ár aftur í tímann í einni svipan. Bankarnir séu komnir í ríkiseigu, stjórnmálamenn- irnir hafi fengið aftur í hendurnar völdin sem þeir höfðu látið frá sér, ríkisforsjá og höft séu aftur komin á.     Spyrja má hvort enn eittfortíðarfyrirbæri hafi skotið upp kollinum á ný. Það er flokksblaða- mennskan.     Einu sinni voru til dagblöð, semvoru í eigu stjórnmálaflokka og höfðu þann eina tilgang að mála veruleikann með þeirra lit. Þau dóu drottni sínum eitt af öðru á síðasta áratug liðinnar aldar.     Nú hefur Vinstrihreyfingin-græntframboð komið sér upp eigin málgagni, vefritinu Smugunni. Á Netinu er líka orðinn til vefurinn amx.is, sem virðist tala fyrir afmark- aðan hóp í Sjálfstæðisflokknum.     Í þessum miðlum er fréttum ogskoðunum grautað saman, eins og gerðist í gömlu flokksblöðunum. „Fréttaskýringar“ eru skrifaðar með pólitískum gleraugum. Les- endur vita iðulega ekki hvort þeir eru að lesa frétt eða leiðara.     Hvað er það í hinum breyttu þjóð-félagsaðstæðum, sem kallar á afturhvarf til blaðamennsku, sem margir héldu að heyrði sögunni til?     Kannski er það þráin eftir að alltverði aftur eins og það einu sinni var. Ríkisbankar, gjaldeyris- höft og flokksrit. Gamla Ísland. Gamla Ísland                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -                            ! 12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (          " "       " "        #   :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?                                                    *$BC               !     "   #$%   ' (  )  *   " $% +& *! $$ B *! $% &'  % '  ! (' )( <2 <! <2 <! <2 $!'& "*  # +,-"( .   CD -                <7       '      # ,-  & . B    EB   .   # %     "     /  0      6 2  1  0  %-     "   #  & 2   +   "  0   & /0""(11 "('2 ( -(*  # Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ STAKSTEINAR VEÐUR Í BYRJUN næsta árs tekur gildi það ákvæði í lögum um íslenskan ríkisborgararétt að umsækj- andi skuli hafa staðist próf í íslensku. Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur gefið út reglugerð um prófin sem tekur gildi um áramótin og er greint frá henni á vefriti ráðuneytisins. Samkvæmt henni er ráðgert að Námsmatsstofn- un eða annar sambærilegur aðili annist undirbún- ing og framkvæmd prófanna sem haldin verða að minnsta kosti tvisvar á ári. Þeir umsækjendur sem hafa lagt fram umsókn í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fyrir 1. janúar 2009 ásamt öllum tilskildum fylgigögnum, og full- nægja á þeim tímapunkti þeim skilyrðum laga um íslenskan ríkisborgararétt sem í gildi eru fyrir áramót, þurfa ekki að gangast undir íslenskupróf. Tal, ritun, les- og hlustunarskilningur Þess ber hins vegar að geta að þótt umsækj- andi hafi áður fengið búsetuleyfi og lokið ís- lenskunámi eða prófi vegna þess leyfis þarf hann engu að síður að undirgangast íslenskupróf vegna umsóknar um ríkisborgararétt. Í prófunum skal reynt á tal, hlustunarskilning, ritun og lesskiln- ing. Umsækjandi þarf að hafa næga kunnáttu í ís- lensku til að geta bjargað sér við daglegar að- stæður í skóla, vinnu og einkalífi. Hann þarf að geta lesið og skrifað stutta texta á einföldu máli um kunnugleg efni og tekið þátt í umræðum um þau. Umsækjandi þarf að geta bjargað sér við óvæntar aðstæður, skilið einfaldar samræður og greint aðalatriði í ljósvakamiðlunum um kunn- ugleg efni. Þurfa að ljúka íslenskuprófi Lög um ríkisborgararétt gera auknar kröfur til umsækjenda um ríkisborgararétt Í SÖLUSKRÁ Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir sumarið 2009, sem er verið að dreifa til félagsmanna, kemur fram að í langflestum til- vikum er verð veiðileyfa óbreytt frá síðasta sumri. SVFR er langstærsta veiðifélag landsins. Samkvæmt upp- lýsingum frá félaginu munu fé- lagsmenn og aðrir viðskiptavinir því ekki finna fyrir vísitöluhækkunum í samningum við veiðiréttareigendur. Er þar fyrir að þakka framsýni og velvilja landeigenda í garð félagsins en í flestum tilvikum hefur náðst sátt um verðstöðnun á milli ára. Þó munu enn standa viðræður við land- eigendur á örfáum svæðum, og á einhverjum svæðum lækka veiðileyf- in milli ára. efi@mbl.is Morgunblaðið/Einar Falur Veiðar Guðmundur Stefán Maríasson og Gylfi Gautur Pétursson, stjórn- armenn í SVFR, við laxveiðar í Norðurá í Borgarfirði. Sama verð á veiðileyf- unum fyrir sumarið Í HNOTSKURN »Stangveiðifélag Reykja-víkur er stærsta veiðifélag landsins. Þrjú veiðisvæði bæt- ast við í sumar; Hörðudalsá í Dölum og tvö urriðasvæði of- an Laxárvirkjunar í Laxá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.