Morgunblaðið - 29.12.2008, Side 42

Morgunblaðið - 29.12.2008, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2008 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó 650kr. allar myn dir allar sýni ngar alla daga ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA Australia kl. 3 - 6:30 - 10 B.i. 12 ára The day the earth... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Zack and Miri ... kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Quantum of Solace kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 12 ára Saw 5 kl. 10:20 B.i. 16 ára Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 650k r. HEIMSFRUMSÝNG Á MAGNAÐRI STÓRMYND Í ANDA INDEPENDENCE DAY BYGGÐ Á EINUM BESTA VÍSINDATRYLLI ALLRA TÍMA! KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI KLUKKAN TIFAR OG ÞEGAR HÚN STÖÐVAST ER TÍMA OKKAR Á JÖRÐINNI LOKIÐ! EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG FYRIR - S.V., MBL Stærsta BOND-mynd allra tíma! - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND” -VJV -TOPP5.IS/FBL HÖRKUSPENNANDI MYND ÚR SMIÐJU LUC BESSON SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “Dónaleg og sóðaleg gamanmynd. Alveg frábær.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM 650k r. LEIKURINN HELDUR ÁFRAM... ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! 650k r. The Day the Earth ... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Four Christmases kl. 4 - 6 B.i. 12 ára Reykjavík Rotterdam kl. 3:20 B.i. 14 ára Australia kl. 5:30 - 9 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 2:30 - 4 LEYFÐ Inkheart kl. 3:20 - 5:40 - 8 -10:20 B.i. 10 ára Taken kl. 8 - 10 B.i. 16 ára 650k r. ÆVINTÝRAMYND AF BESTU GERÐ Bráðskemmtileg mynd þar sem heimur galdra og ævintýra lifnar við SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Inkheart kl. 6 - 8 B.i. 10 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 3:30 - 4:45 B.i. 7 ára Australia kl. 6 - 9 B.i.12 ára The Day the Earth stood still kl. 10 B.i.12 ára Four Christmases kl. 4 B.i.12 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Stórkostlegt epískt meistaraverk frá leikstjóra Moulin Rouge! Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borg - Þ.Þ., DV - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL -S.V., MBL -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - Ó.H.T., Rás 2 TÆPLEGA tvær og hálf milljón safnaðist á tónleikum sem haldnir voru til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Há- skólabíói á laugardaginn. Fullt var út úr dyrum og uppselt á tón- leikana, sem haldnir voru tíunda árið í röð. Alls hafa safnast rúmar 27 millj- ónir á þessum tíu árum. Tónleikarnir voru fyrst haldnir í desember árið 1998 en skipulagningin hefur verið í höndum Einars Bárðarsonar. Allir flytjendur og starfsmenn tón- leikanna gáfu vinnu sína og var stór ávísun upp á innkomu tónleikanna af- hent forsvarsmönnum SKB í hléi. Meðal listamanna sem komu fram voru Lay Low, Sálin hans Jóns míns, Sprengjuhöllin, Helgi Björnsson, Bubbi Morthens, Páll Óskar, Skíta- mórall, Ragnheiður Gröndal, Stuð- menn, Friðrik Ómar og Regína Ósk, Klaufarnir og Ingó og Veðurguðirnir.Evróvisjón Regína Ósk og Friðrik Ómar tóku lagið við góðar undirtektir. Díva Ragnheiður Gröndal.Kóngurinn Bubbi lét ekki sitt eftir liggja. Tíundu tónleikarnir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.