Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Side 13

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Side 13
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 13 Erlingur Daviðsson. Tólf ára gamall - og þrettán ára þó. (Dagur, jólabl.) [Viff- tal viff Hallfreff Om Eiríksson um þjóðfræffasöfnun.l Eysteinn Sigurðsson. Marxísk bókmenntakönnun. (Samv. 3. h., bls. 44-45.) — Bókmenntategundir. (Samv. 5. h., bls. 38—39.) Finnbogi Guðmundsson. Guffspjöllin á fjórum tungum. (Lesb. Mbl. 9.2.) [Um útgáfu prentaSa f Stokkhólmi 1671.] Finnur Torfi Hjörleifsson og Hörður Bercmann. LjóSalestur. Kennslubók handa framhaldsskólum. Rvík [1969]. [Inngangur bls. 7-8, Skýringar, at- hugasemdir og verkefni bls. 95-116, Eftirmáli bls. 121-22.] Fire and Ice. Madison 1967. [Sbr. Bms. 1968, bls. 12.] Ritd. George Hanson (Icel. Can. 26 (1968), no. 3, bls. 42-43). Geir Hallgrímsson. Rithöfundar verffi beinir og virkir aðilar í menningarlífi borgarinnar. Ávarp á rithöfundaþingi. (Mbl. 25.10.) Gísli Jónsson menntaskólakennari. Kristnihald - Innlönd - Gróandi þjóðlíf. (Mbl. 15.1.) Guðlaug Þórarinsdóttir. GóS þjálfun hugans að læra ljóð. (Mbl. 17.1.) Guðmundur G. Hagalín. BeðiS á ströndinni. Hugleiðingar um viðtalsbók- menntir, Kjarval og Kjarvalskver. (Lesb. Mbl. 30.3.) Gunnar Benediktsson. í grafgötum. Nokkrar hugleiðingar í gamni og alvöru. (Lesb. Mbl. 10.8.) [Fjallar um bókina Listamannaljóð. Rvík 1964. Gerð er grein fyrir ljóðagerð fjölmargra listamanna, sem kunnari eru að öðru en skáldskap.] — Þegar blindur leiðir... (Tímar. Máls og menn., bls. 383-91.) [Fjallar einkum um ísl. bókmenntagagnrýni.] Gylji Þ. Gíslason. Jákvæð afstaða rithöfundar og þjóðfélags hvors til annars. Ávarp á rithöfundaþingi. (Mbl. 25.10.) Halldór Kristjánsson. Ilöfundur Alþingisrímnanna og formáli Bríetar Bjam- héðinsdóttur. (Tíminn 28.6.) Halldór Laxncss. The writer in a small language community. (The Times Litcr- ary Supplcment 25.9.) - ísl. þýðing: Staða rithöfundar í litlu málsamfé- Iagi. Þorleifur Hauksson þýddi í samvinnu við höfundinn. (Tímar. Máls og menn., bls. 267-76.) Hallgrímur Snorrason. Ryðja íslenzkum bókmenntum braut. (Tíminn 24.5.) [Um þýðingarslarf Ilermanns Pálssonar og Magnúsar Magnússonar.] IJanncs Kr. Davíðsson. Málið er undir ykkar vernd. Ávarp á rithöfundaþingi. (Mbl. 25.10.) Hanncs J. Magnússon. Ljóðanám. (Heimili og skóli, bls. 1-3.) — Bókin og höfundurinn. (Tíminn 15.10.) — Bókin og börnin. (Tíminn 22.10.) Heggland, Joliannes. Islandsk lyrikk i fin og rik norsk málbunad. (Stavanger Aftenblad 13.6. 1968.) [Fjallar um þýðingar ísl. ljóffa á nýnorsku eftir Ivar Orgland.]

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.