Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 22
22
EINAR SIGURÐSSON
FRIÐGEIR H. BERG (1883-1952)
Friðgeir H. Berg. AS heiman og heim. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 22.]
Ritd. Richard Beck (Lögb.-Hkr. 20.11.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, bls. 71).
FRIÐRIK FRIÐRIKSSON (1868-1961)
Friðrik Friðriksson. Sálmar - kvæði - söngvar. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968,
bls. 22.]
Ritd. Gunnar Árnason (Kirkjur., bls. 41-42).
Bókin um séra Friffrik. Hafnarfirði 1968. (Sbr. Bms. 1968, bls. 23.)
Ritd. Gunnar Árnason (Kirkjur., bls. 40-41).
GEIR KRISTJÁNSSON (1923-)
Sjá 4: Sigurður A. Magnússon. Islandsk litteratur.
GESTUR PÁLSSON (1852-91)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Nokkrar hliðstæður í skáldskap Alexanders Kiel-
lands og Gests Pálssonar. (Lesb. Mbl. 9.11.) [Endurpr. á kafla úr bók höf-
undar, Gestur Pálsson. Ævi og verk. Rvík 1965, bls. 506-19.]
GÍSLI J. ÁSTÞÓRSSON (1923- )
[Björn Vignir Sigurpálsson.] „Óskaplega gaman að skrifa leikrit". Rabbað við
Gísla J. Ástþórsson. (Mbl. 23.1.)
Sólveig Jónsdóttir. „Ég er að basla við bók“, segir Gísli J. Ástþórsson, scm
einnig hefur samið sjónvarpsleikrit, er sýnt verður í sjónvarpinu á næst-
unni. (Tíminn 30.11., blað II.) [Viðtal.]
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Kaldhæðinn húmoristi í blaðamannastétt. (V.S.V.:
Menn sem ég mætti. Rvík 1969, bls. 79-87.)
GÍSLI BRYNJÚLFSSON (1827-88)
Sverrir 'Kristjánsson. íslenzkur stúdent og ást hans. (Sv. Kr. og T. G.: Mannlífs-
myndir. Rvík 1969, bls. 79-94.)
Sjá einnig 4: Steingrímur J. Þorsteinsson.
GÍSLI JÓNSSON (1876-)
Sjá 4: Richard Beck. Ljóð.
GÍSLI JÓNSSON (1889-1970)
Greinar í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Bergur Bjamason (Mbl. 17.8.), Bjami
Benediktsson (Mbl. 17.8.), Rósa B. Blöndals (Mbl. 17.8.), Sigurður Bjama-
son (Mbl. 17.8.), Þórffur Benediktsson (Reykjalundur, bls. 48-49, 51).
GRÉTA SIGFÚSDÓTTIR (1910-)
Gréta Sigfúsdóttir. f skugga jarðar. Skáldsaga. Rvík 1969.