Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Síða 24

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Síða 24
24 EINAR SIGURÐSSON GUÐMUNDUR BERGÞÓRSSON (um 1657-1705) Jón Samsonarson. Heimild að Heimspekingaskóla. (Afmælisrit Jóns Helgason- ar 30. júní 1969. Rvík 1969, bls. 109-17.) GUÐMUNDUR BJÖRNSON (1864-1937) Guðrún Karlsdóttir. Bragfræðilegar athuganir á kveðskap Gests (Guðmundar Bjömsonar [Ieiðr. úr Bjömssonar]). (Mímir 1. tbl., bls. 5-18.) GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-) Gubmundur Böðvarsson. Innan hringsins. Rvík 1969. Ritd. Ilelgi Sæmundsson (Alþbl. 24.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 28. 11.), Ólafur Jónsson (Vísir 21.11.), Sverrir Hólmarsson (Þjv. 20.12.). Dante Alichieri. Tólf kviður úr Divina Commedia. Guðmundur Böðvarsson ís- lenzkaði. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 25.] Ritd. Gunnar Ámason (Kirkjur., bls. 44-45), Ólafur Jónsson (Alþbl. 16.1.), Siglaugur Brynleifsson (Tímar. Máls og menn., bls. 76-82). Cook, Robert. Dante á íslenzku. Halldór Þorsteinsson íslenzkaði. (Skímir, bls. 105-34.) MáljríSur Einarsdóttir. Stutt athugasemd. (Tímar. Máls og menn., bls. 220-22.) [Aths. við ritd. Siglaugs Brynleifssonar um Tólf kviður.] Valgeir SigurSsson (frá Vopnafirði). Saltkom í mold. (Sbl. Tímans 26.10.) Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Á áratugunum. GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-) Gudmundur Daníelsson. Sandur. Skáldsaga. 2. útg. Rvík 1967. [Eftirmáli 2. útg. eftir höf., bls. 204-09.] Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 17.12.). — Dunar á eynim. Ölfusá - Sog. Rvík 1969. Ritd. Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 21.12., blað II), Indriði G. Þorsteins- son (Tíminn 14.12.). Jóhann Hjálmarsson. Pétur Ólafur Guðmundsson skrifar bók handa Norður- landaráði. (Mbl. 21.12.) [Fjallar um Dunar á eyram.] Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Tímamót; Orgland, Ivar. Nyare islandsk prosa. GUÐMUNDUR L. FRIÐFINNSSON (1905-) Steinar ]. Lúðvíksson. Hef ekki tekið trúna á tilgangsleysið. Spjallað við Gu'ð- mund L. Friðfinnsson á Egilsá. (Mbl. 9.11.) GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON (1869-1944) Andrés Kristjánsson. Skáld með storminn í fangið. Aldarafmæli Guðmundur Friðjónssonar á Sandi. (Tíminn 26.10.) Árni Bergmann. Aldarafmæli Guðmundar á Sandi. (Þjv. 24.10.) Erlendur Jónsson. Guðmundur Friðjónsson. Aldanninning. (Lesb. Mbl. 24.10.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.