Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 6

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 6
6 EINAR SIGURÐSSON Bókaútgáfa í þégu íslenzkrar vísindastarfsemi. Rætt við Vilhjálm Þ. Gíslason, formann Menntamálaráðs, um Bókaútgáfu Menningarsjóðs. (Stúdbl. 1. tbl., bls. 1, 6.) Eskeland, Ivar. Nýja bókiu - bylting í menningarlífinu. (Norræna húsið. Nor- ræn bókasýning vorið 1969. - Pappírskiljur, bls. [1-4]; Mbl. 7.6.) Hannes Pétursson. Impromptu í bókaflóðinu. (Vísir 17.12.) Indriði G. Þorsteinsson. Bóksalan ekki eins mikil og oft áður. Rætt við Baldvin Tryggvason. (Tíminn 20.12., blað II.) íslenzk bókagerð 1966, ’67 & ’68. Ásamt úrvali norskra og þýzkra bóka frá 1966. [Sýning] í Bogasal Þjóðminjasafnsins dagana 2.-13. apríl 1969. Rvík [1969]. [I skránni er lagður dómur á frágang þeirra bóka, sem sýndar eru.] Jóhann Hjálmarsson. Skoðanir. (Mbl. 2.11.) [Um bókaútgáfu líðandi árs.] — Skoðanir. (Mbl. 7.12.) [Um Árbók skálda 1954-58 og íslenzk ljóð 1944- 53.] Jón Hnejill Aðalsteinsson. Bækur íslenzkra höfunda seldust mjög vel fyrir jól. Rætt við bóksala og bókaútgefendur um jólamarkaðinn. (Mbl. 14.1.) Magnús Finnsson. Gyldendal 200 ára. (Lesb. Mbl. 22.12., blað II.) [Hér er m.a. skrá um bækur íslenzkra síðari tíma höfunda, útgefnar hjá Gyldendal.] Ólafur Jónsson. Tilbreytni í bókagerð. (Alþbl. 1. 2.) [Um pappírskiljur.] — Myndir í bókum. (Alþbl. 29.3.) — Bækur á sýningu. (Alþbl. 14.4.) [Um sýningu Félags íslenzkra teiknara á úrvali íslenzkrar bókagerðar árin 1966-68.] — Kiljan. (Alþbl. 9.6.) [Fjallar um pappírskiljur í tilefni af sýningu á þeim í Norræna búsinu.] — í miðju kafi. (Vísir 29.11.) — Upp úr kafinu. (Vísir 23.12.) Rohde, Bent. íslenzkar bækur og tímarit. (Prentarinn, bls. 8-9.) Sigurður Líndal. Hið íslenzka bókmenntafélag. Söguágrip. Rvík 1969. 64 bls. [Sérpr. úr Lesb. Mbl. 20. 7., 27. 7. og 3. 8.] — Bréf til félagsmanna [Hins ísl. bókmenntafélags]. (Skírnir, bls. 268-71.) Sólveig Jónsdóttir. Myndskreytt kennslubókaútgáfa hafin í Hamrahlíðarskóla. (Tíminn 20.4.) Stefán Júlíusson. The Icelandic authors' dilemma. (65° [Sixty-Five Degrees] no. 6, bls. 13-14.) ÍSteinar J. Lúðvíksson.] „Menn eiga að hata það, sem þeir skilja ekki“. Rætt við útgefendur nútímaljóðlistar, sem ber saman um, að Ijóðin njóti vaxandi vinsælda og útbreiðslu. (Mbl. 9. 2.) — Rabb. (Lesb. Mbl. 16. 3.) [Fjallar m. a. um bókaútgáfu og bóksölu.] — Bókaspjall. (Mbl. 22.11.) — Bókaspjall. (Mbl. 27.11.) Útlit bókarinnar þarf að laða lesandann að sér. Rætt við Eli Reimer og Bent Rohde. (Mbl. 9.5.) Þorsteinn Gylfason. Nokkur orð um nýjan bókaflokk. (Skírnir, bls. 135-41.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.