Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Side 6

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Side 6
6 EINAR SIGURÐSSON Bókaútgáfa í þégu íslenzkrar vísindastarfsemi. Rætt við Vilhjálm Þ. Gíslason, formann Menntamálaráðs, um Bókaútgáfu Menningarsjóðs. (Stúdbl. 1. tbl., bls. 1, 6.) Eskeland, Ivar. Nýja bókiu - bylting í menningarlífinu. (Norræna húsið. Nor- ræn bókasýning vorið 1969. - Pappírskiljur, bls. [1-4]; Mbl. 7.6.) Hannes Pétursson. Impromptu í bókaflóðinu. (Vísir 17.12.) Indriði G. Þorsteinsson. Bóksalan ekki eins mikil og oft áður. Rætt við Baldvin Tryggvason. (Tíminn 20.12., blað II.) íslenzk bókagerð 1966, ’67 & ’68. Ásamt úrvali norskra og þýzkra bóka frá 1966. [Sýning] í Bogasal Þjóðminjasafnsins dagana 2.-13. apríl 1969. Rvík [1969]. [I skránni er lagður dómur á frágang þeirra bóka, sem sýndar eru.] Jóhann Hjálmarsson. Skoðanir. (Mbl. 2.11.) [Um bókaútgáfu líðandi árs.] — Skoðanir. (Mbl. 7.12.) [Um Árbók skálda 1954-58 og íslenzk ljóð 1944- 53.] Jón Hnejill Aðalsteinsson. Bækur íslenzkra höfunda seldust mjög vel fyrir jól. Rætt við bóksala og bókaútgefendur um jólamarkaðinn. (Mbl. 14.1.) Magnús Finnsson. Gyldendal 200 ára. (Lesb. Mbl. 22.12., blað II.) [Hér er m.a. skrá um bækur íslenzkra síðari tíma höfunda, útgefnar hjá Gyldendal.] Ólafur Jónsson. Tilbreytni í bókagerð. (Alþbl. 1. 2.) [Um pappírskiljur.] — Myndir í bókum. (Alþbl. 29.3.) — Bækur á sýningu. (Alþbl. 14.4.) [Um sýningu Félags íslenzkra teiknara á úrvali íslenzkrar bókagerðar árin 1966-68.] — Kiljan. (Alþbl. 9.6.) [Fjallar um pappírskiljur í tilefni af sýningu á þeim í Norræna búsinu.] — í miðju kafi. (Vísir 29.11.) — Upp úr kafinu. (Vísir 23.12.) Rohde, Bent. íslenzkar bækur og tímarit. (Prentarinn, bls. 8-9.) Sigurður Líndal. Hið íslenzka bókmenntafélag. Söguágrip. Rvík 1969. 64 bls. [Sérpr. úr Lesb. Mbl. 20. 7., 27. 7. og 3. 8.] — Bréf til félagsmanna [Hins ísl. bókmenntafélags]. (Skírnir, bls. 268-71.) Sólveig Jónsdóttir. Myndskreytt kennslubókaútgáfa hafin í Hamrahlíðarskóla. (Tíminn 20.4.) Stefán Júlíusson. The Icelandic authors' dilemma. (65° [Sixty-Five Degrees] no. 6, bls. 13-14.) ÍSteinar J. Lúðvíksson.] „Menn eiga að hata það, sem þeir skilja ekki“. Rætt við útgefendur nútímaljóðlistar, sem ber saman um, að Ijóðin njóti vaxandi vinsælda og útbreiðslu. (Mbl. 9. 2.) — Rabb. (Lesb. Mbl. 16. 3.) [Fjallar m. a. um bókaútgáfu og bóksölu.] — Bókaspjall. (Mbl. 22.11.) — Bókaspjall. (Mbl. 27.11.) Útlit bókarinnar þarf að laða lesandann að sér. Rætt við Eli Reimer og Bent Rohde. (Mbl. 9.5.) Þorsteinn Gylfason. Nokkur orð um nýjan bókaflokk. (Skírnir, bls. 135-41.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.