Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 17
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
17
— Leikhússpjall. (Samv. 2. h., bls. 56-58.)
— Islandsk litteratur etter krigen. (Vinduet, bls. 183-88.)
Sigurgeir Þorvaldsson. Bréf. (Nýr stormur 31.1.) [Um nútímaljóðlist.]
— Ljóðskáld eða ekki ljóðskáld. (Nýr stormur 31.1., 7.2., 14.2.)
Skúli GuSjónsson. Sín ögnin af hverju. Skúli Guðjónsson frá Ljótunnarstöðum
skrifar um útvarpsdagskrána. (Þjv. 25.3.) [Vikið er m.a. að Passíusálmun-
um og sögu Indriða G. Þorsteinssonar, Land og synir.]
Sólveig Jónsdóttir. Leikhús er í eðli sínu pólitískt. Rætt við Svein Einarsson
leikhússtjóra. (Tíminn 2.7.) [Fjallar m.a. um ísl. leikritagerð.]
— Iðunn telur aldur sinn í árum 40. (Tíminn 14.9.) [Um Kvæðamannafélagið
Iðunni.]
Steinar ]. Lúðvíksson. „. . . þá brosi ég við lands míns gráu þögn“, - dómar
um nútímaljóð eru felldir án rannsóknar. (Mbl. 11.1.)
— Rabb. (Lesb. Mbl. 2.2.) [Um bama- og unglingabækur.]
Steingrímur J. Þorsteinsson. Þýðingar á Dies Irae. (Einarsbók. Rvík 1%9, bls.
331-56.)
[Sveinn EinarssonA Revían á íslandi. (Leikfél. Rvíkur. Leikskrá 66. árg., 73.
leikár 1969/1970, 1. leikskrá, bls. 5-8.)
— Eins konar viðtal. (Tíminn 14.5.) [Endurpr. úr Leikfél. Rvíkur. Leikskrá
65. árg., 72. leikár 1%8/1%9, 6. leikskrá, bls. 1-5, 8. - Fjallar m. a. um sýn-
ingar ísl. leikrita á veguin Leikfél. Rvíkur.]
Sveinn Skorri Höskuldsson. íslenzkur prósaskáldskapur 1968. (Andvari, bls.
143-58.)
Thor Vilhjálmsson. Rithöfundurinn og fjölmiðlunartækin. Erindi Thors Vil-
hjálmssonar, formanns Rithöfundafélags Islands, við setningu rithöfunda-
þings. (Mbl. 25.10.)
Torvalds, Ole. Vi ser bara toppen av Islands bokfjall. (Hufvudstadsbl. 23.2.)
Umræðuefni fyrsta þings íslenzkra rithöfunda. Greinargerð og tillögur stjórnar
Rithöfundasambandsins, sem lagðar verða fyrir þingið í haust. (Eimr., bls.
138-48.)
Valgeir SigurSsson (frá Vopnafirði). Eftir bókavertíðina. (Sbl. Tímans 2.2.)
Þórarinn [Magnússon] frá Steintúni. Á afmæli Kvæðamannafélagsins Iðunnar.
(Sbl. Tímans 7.12.)
Þorsteinn Antonsson. Rithöfundar. (Mbl. 18.11.) [Fjallar um starf rithöfund-
arins og bókmenntagagnrýni.]
Þórunn GuSmundsdóttir. Eiga böm að læra Ijóð? (Mbl. 26.1.)
5. EINSTAKIR HÖFUNDAR
AGNAR ÞÓRÐARSON (1917-)
Acnar ÞÓrðabson. Hjartað í borði. Rvík 1%8. [Sbr. Bms. 1968, bls. 18.]
Ritd. Sigurður A. Magnússon (Skírnir, bls. 244-47).
— If your sword is short. [Ef sverð þitt er stutt.] (E. W. Johnson: Short