Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 14

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 14
14 EINARSIGURÐSSON liilmar Jónsson. Forsmáð bókmenntaiðja. (Mbl. 18.10.) [Um ritgerðabækur og viðhorf til þeirra.] — Hverjir elska lýðræðið og liverjir ekki? (Alþbl. 28.10.) [Fjallar um bók- menntagagnrýni og er a. n. 1. andsvar við grein Kristjáns Bersa í Alþbl. 20.10.] Hrund Skúlason. Bókasöfn tveggja skálda. [Stephans G. Stephanssonar og Guttorms J. Guttormssonar.] (Tímar. Þjóðr. 50 (1968, pr. 1969), bls. 54- 56.) Hvað segja þeir um ályktanir rithöfundaþings? (Mbl. 5.11.) [Spurningunni svara: Steingrímur J. Þorsteinsson, Oliver Steinn, Ámi Jónsson, Baldvin Tryggvason.] Icelandic Poems and Stories. Translated from modern Icelandic literature. Edi- ted by Richard Beck. New York 1968. Ritd. George Hanson (Icel. Can. 27 (1969), no. 3, bls. 51-52). Iðnó-revían. (Frums. hjá Leikfél. Rvíkur 12.9.) Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 29.9.), Ásgeir Hjartarson (Þjv. 20.9.), Halldór Þorsteinsson (Tíminn 25.9.), Jóhann Iljálmarsson (Mbl. 23.9.), Ólafur Jónsson (Vísir 19.9.), Sigurður A. Magnússon (Alþbl. 22.9.). Jakob Benediktsson. Hymni scholares. Latneskt sálmasafn frá Skálholti. (Ein- arsbók. Rvík 1969, bls. 121-37.) Jakob Jónsson. Atómljóð og kristindómur. (Alþbl. 12.1.) Jóhann Hjálmarsson. íslen/.kt og norrænt. (Drepið á fáein atriði.) (Mbl. 4.2.) [Um þýðingar ísl. bókmennta á önnur Norðurlandamál og þátttöku íslend- inga í sameiginlegum útgáfum Norðurlandabókmennta.] — Svíi enn. (Mbl. 11. 2.) [Um úthlutun verðlauna Norðurlandaráðs og líkur þess, að íslendingur geti hlotið verðlaunin.] — Þjóðbrautin og ævintýrið. (Lesb. Mbl. 23.3.) [Hugleiðing um ísl. bókmennt- ir síðustu fimmtíu ára.] — Nútímaskáldin og lýðveldið. (Mbl. 17.6., blað II.) — Skoðanir. (Mbl. 5.10.) [Fjallar einkum um leikhúsmál og leikgagnrýni.] — Hvert stefnir skáldsagan? - Um skáldsagnagerð seinustu ára. (Mbl. 23.10.) — Skoðanir. (Mbl. 26.10.) [Um leik- og bókmenntagagnrýni.] — Bækur og sjónvarp. (Mbl. 21.12.) Jóhann Svcinsson frá Flögu. Lítils háttar lagfæringar. (Mbl. 31.10.) [Varðar bundið mál, sem vitnað hefur verið til í blöðum að undanfömu.] Jóhanna Krisljónsdóttir. Mörg mál reifuð á rithöfundaþingi. (Mbl. 28.10.) [Út- dráttur úr umræðum á þinginu.] Jón Hnejill ASalsteinsson. Einstaklinga vill fólk lofa eða níða. Rætt við höf- unda bókanna Menn í öndvegi. (Mbl. 18.1.) — Ástkonur og jómfrúr kveikja bókmenntalegrar könnunar. Samtal við Svein Skorra Höskuldsson lektor, sem rannsakar kvenlýsingar í íslenzkum sagna- skáldskap. (Mbl. 2.8.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.