Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 34
34
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
INDRIÐI ÞÓRKELSSON (1869-1943)
Andrés Krístjánsson. „Ég er víðavangsins bam“. Aldarafmæli Indriða Þórkels-
sonar skálds á Fjalli. (Tíminn 21.10.)
Guðmundur G. Hagalín. Indriði á Fjalli. Hundrað ára minning afreksmanns.
(Mbl. 19.10.)
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON (1926-)
Indriði G. Þorsteinsson. Sjötíu og níu af stöðinni. Ilöfundur kvikmynda-
handrits Guðlaugur Rósinkranz. (Sýning á kvikmyndahátíð Edda-film
28.3.)
Umsögn Sveinn Kristinsson (Mbl. 1.4.).
Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Orgland, Ivar. Nyare islandsk
prosa; Sigurður A. Magnússon. Islandsk litteratur; Skúli Guðjónsson.
INGIMAR ERLENDUR SIGURÐSSON (1933-)
Sjá 4: Orgland, Ivar. Nyare islandsk prosa.
JAKOB JÓH. SMÁRI (1889-)
Greinar og ljóð í tilefni af áttræðisafmæli höf.: Gylfi Þ. Gíslason (Alþbl.
9.10.), Stefán Rafn [ljóð] (Mbl. 9.10.), óhöfgr. (Mbl. 9.10.).
Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Á áratugunum.
JAKOB TIIORARENSEN (1886- )
Reykvíkst gaman - með alvöru. Leikrit eftir Jakob Thorarensen. (Alþbl. 17.5.)
[Viðtal við J. Th. vegna útvarpsleikrits hans, Hringferð.]
Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Á áratugunum.
JAKOBÍNA JOHNSON (1883-)
Helgi Vigjússon. Jakobína Johnson. (Mbl. 12.9.)
Sjá einnig 4: Richard Beck. Ljóð.
JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR (1918-)
Jakobína Sicurðardóttir. Snaran. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 34.]
Ritd. Svava Jakobsdóttir (Skímir, bls. 250-53), Þórarinn Guðnason
(Tímar. Máls og menn., bls. 75-76).
Ólajur Jónsson. Island i Snaran. (Ord & Bild, bls. 206.)
Sjá einnig 4: Sveinn Skorrí Höskuldsson.
[JENSÍNA JENSDÓTTIR] JENNA (1918-) og HREIÐAR
STEFÁNSSON (1918-)
Jenna oc Hreiðar Stefánsson. Það er leikur að lesa. Æfingabók í lcstri. 1.-
4. hefti. Rvík, án árs.
Ritd. Magnús Magnússon (Menntamál, bls. 309-10).
— Jenter i mini. Oms. fr& islandsk av Asbjprn Hildremyr. Oslo 1%8.
Ritd. Kari Schei (Bok og Bibliotek, bls. 139).