Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 45
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
45
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 23.12.), Kristján frá Djúpalæk
(Verkam. 12.12.).
Greinar í tilefni af fimmtugsafmæli höf.: Einar Kristjánsson (Þjv. 9.8.), Jón
Ingimarsson (Þjv. 8.8.), Kristján frá Djúpalæk [kvæSi] (Þjv. 9.8.), Soffía
Guffmundsdóttir (Þjv. 8.8.).
Snjólaug Bragadóttir. „Ég sleppi ógjaman penna úr hönd“. Tíminn ræðir viff
Rósberg G. Snædal, rithöfund og kennara á Akureyri. (Tíminn 7.5.)
SIGFÚS DAÐASON (1928-)
Jóhann Hjálmarsson. íslenzk nútímaljófflist. - Mannshöfuff er nokkuð þungt.
(Lesb. Mbl. 23.11.)
Sjá einnig 4: SigurSur A. Magnússon. Islandsk litteratur.
SIGFÚS M. JOHNSEN (1886-)
Sicfús M. Johnsen. Uppi var breki. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 45.]
Ritd. Karl Guffjónsson (Nýtt land - Frj. þj. 7.2.), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, bls. 215).
Þorsteinn Þ. Víglundsson. Hjónin Sigfús M. Johnsen og Jarþrúffur P. Johnsen.
(Blik, bls. 5-16.)
SIGRÍÐUR [EINARS] FRÁ MUNAÐARNESI (1893-)
Þorgrímur Gestsson. Kvæffi verffur aff vera lyrik. Rætt viff Sigríffi frá Munaff-
arnesi. (Alþbl. 7.5., undirr. Þorrí.)
SIGURÐUR BREIÐFJÖRÐ (1798-1846)
Uón Helgason.] Við hörpustein í Hólavallargarffi. (Sbl. Tímans 21.12.)
SIGURÐUR EINARSSON (1898-1967)
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Mannsins klungróttu stígar. (V. S. V.: Menn sem
ég mætti. Rvík 1969, bls. 52-62.)
Sjá einnig 4: Andrés Kristjánsson. Á áratugunuin.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON (1795-1869)
SiGURÐUn Guðmundsson. Varabálkur. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 45.]
Ritd. Guðmundur G. Ilagalín (Mbl. 8.2.), Gunnar Ámason (Kirkjur.,
bls. 95), Steindór Steindórsson (Ileima er bezt, bls. 143).
SIGURÐUR JÚL. JÓIIANNESSON (1868-1956)
Sigurður Júl. Jóhannesson. Úrvalsljóff. Rvík 1968. [Sbr. Bms. 1968, bls. 45.]
Ritd. Pétur Sigurffsson (Eining 1. tbl., bls. 16, Lögb.-Hkr. 24.4.).
Sjá einnig 4: Richard Beck. Ljóff.
SIGURÐUR JÓNSSON FRÁ BRÚN (1898-1968)
Minningarljóff og -grein um höf.: Andrés H. Valberg [ljóff] (Mbl. 14,2., íslþ.