Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Page 48

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Page 48
48 EINAR SIGURÐSSON STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913) Snœbjörn Jónsson. SérstæSar þýðingar. (Rökkur. Nýr fl. 2, bls. 12-16.) [Fjall- ar um þýðingu Matth. Joch. á Manfreð eftir Byron og þýðingu Stgr. Th. á Lear konungi eftir Shakespeare.] STEINN STEINARR (1908-58) Gunnar Karlsson. Steinn Steinarr og þjóðin. (Mímir 1. tbl., bls. 19-21.) Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; sami: Nútímaskáldin; Org- land, Ivar. Nyare islandsk lyrikk; 5: JÓN Óskar. Fundnir snillingar. STEINUNN S. BRIEM (1932-) Steinunn S. Briem. í svipmyndum. [I]—II. Rvík l%6-68. Ritd. Axel Thorsteinson (Tíminn 19.12., Rökkur. Nýr fl. 2, bls. 46-47), Guðmundur G. Ilagalín (Mbl. 17.12.). STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR (1950-) Steinunn Sigurðardóttir. Sífellur. Rvík 1969. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 4.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6. 12.), Njörður P. Njarðvík (Alþbl. 22.12.), Ólafur Jónsson (Vísir 5.12.). STEPHAN G. STEPIIANSSON (1853-1927) Sigfús Blöndal. Sex bréf til Stephans G. Stephanssonar. (Finnbogi Guðmunds- son bjó til prentunar.) (Andvari, bls. 109-26.) Sjá einnig 4: Hrund Skúlason. SVAVA JAKOBSDÓTTIIl (1930-) Svava Jakobsdóttir. Leigjandinn. Rvík 1%9. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 29.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 19.12.), Njörður P. Njarðvík (Alþbl. 13.12., blað II), Ólafur Jónsson (Vísir 27.11.). Elín Pálmadóttir. Vill fá síldartunnu í ritlaun frá íslandi. Samtal við Svövu Jakobsdóttur, nýkomna af skáldaþingi. (Mbl. 18.12.) Sjá einnig 4: Jóhann Hjálmarsson. Þjóðbrautin; Sigurður A. Magnússon. Is- landsk litteratur. SVEINBJÖRN EGILSSON (1791-1852) Finnbogi Guðmundsson. Sveinbjöm Egilsson og Carl Christian Rafn. Odense 1%9. 36 bls. [Áður birt á ísl. í Árb. Lbs. 1967, sbr. Bms. 1%8, bls. 47. Grethe Benediktsson sneri á dönsku.] IVignir Guðmundsson.] Bók úr eigu Sveinbjamar Egilssonar og með ritdómi eftir hann. (Mbl. 31.5.) [Les Aventures de Télémaqué fils d’Ulysse, par Francois de Salignac la Mothe Fénelon, Copenhague 1809.] SVEINN E. BJÖRNSSON (1885-1970) Sjá 4: Richard Beck. Ljóð.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.