Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 30

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 30
30 BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS Baldur Ragnarsson. [Bréf til Samvinnunnar vegna greinar Þuríðar Kvaran í 4. h.] (Samv. 5. h., hls. 6-8.) IBenjamín Sigvaldason.] Kristnihald Kiljans. (Alþbl. 7.3., undirr. IIrcggviSur Hreggviðsson.) Carlsen, Paul. Islands store digter. Sonning-prisen tildeles Halldor Laxness. (Aarhuus Stiftstidende 2.2.) Elín Pálmadóttir. Gamlar greinar um stórskáld, hroka, drengjakoll o. fl. Kristj- án Albertsson um Halldór Laxness. (Mbl. 3.4, blað III.) Eskeland, Ivar. Hin mikla látlausa endumýjun. Nokkrar hugleiðingar um gagnrýni á Laxness, meðan lteðið er eftir gagnrýni um Kristnihald undir Jökli. (Tímar. Máls og menn., bls. 392-98.) Finell, Kai. Laxness briljerar efter átta Srs paus. (Nya Pressen 8.1.) [Um Kristnihald undir Jökli.] Finnbogi Guðmundsson. Halldór Laxness. Ræða, flutt á Halldórskynningu í há- tíðarsal Menntaskólans í Reykjavík 5. apríl 1961. (Lögb.-Hkr. 12.11., endurpr. úr bókinni Að vestsn og heiman. Rvík 1967, bls. 164-68.) Gunnar Stefánsson. [Bróf til Samvinnunnar vegna greinar Þuríðar Kvaran í 4. h.] (Samv. 5. h., bls. 62-64.) Gylfi Gröndal. Að tíu árum liðnum. (Vísir 25.11.) [Fjallar um söguna Jón í Brauðhúsum og flutning hennar í sjónvarpi.] Ilullberg, Peter. Kristnihald undir Jökli. Njörður P. Njarðvík íslenzkaði. (Skímir, bls. 80-104.) Haraldur Bessason. Engin ellimörk á Halldóri Laxness. (Lögb.-Hkr. 25.6.) Helgi. Haruldsson. Vísindi og Vínlandspunktar. (Tíminn 15.6.) Holmberg, Lillemor. Antligen ny roman av prisad. (Hallandsposten 22.4.) Ingvi Hrajn Jónsson. Kristnihald undir Jökli - réttlætir íslenzkunám. Rætt við Richard Ringler, forseta Norrænudeildar Wisconsinháskóla. (Mbl. 4.5.) Jóhannes Stefánsson. Dúfnaveizlan. (Austurl. 28.3.) [Viðtal við Ragnhildi Steingrímsdóttur.l Kitlov, A. Om H. K. Laxness’ historiska konceptioner i trilogin „Islandsklukk- an“. (Skandinavsky Sbornik - Skrifter om Skandinavien, bls. 324-34.) Kristján Karlsson. íslandsklukkan. (Mbl. 16.11.) [Endurpr. formála 3. útg. ís- landsklukkunnar.] Lindberg, Dag og Jan Sundfeldt. Vietnam en sorts superolympiad. (Vi nr. 17, bls. 27.) [Viðtal við H.L.] Majstorovic, Stevan. Na Laxnessu s Halldorjem Kiljanom. [í Laxnesi með Hall- dóri Kiljan.] (Stevan Majstorovic: Ledeniki in Gejzirji. [Jöklar og geys- ar.] Ljubljana 1%9, bls. 146-54; ísl. þýð. eftir Stefán Bergmann í Þjv., jólabl., bls. 5.) Matthías Johannessen. Vinnan er Guðs dýrð. Á fimmtíu ára rithöfundaraf- mæli Halldórs Laxness. (Mbl. 15.11.) Ólajur Jónsson. Eftir fimmtíu ár. (Vísir 15.11.) [Fjallar einkum um Barn nátt- úrunnar.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.