Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1970, Blaðsíða 30
30
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS
Baldur Ragnarsson. [Bréf til Samvinnunnar vegna greinar Þuríðar Kvaran í
4. h.] (Samv. 5. h., hls. 6-8.)
IBenjamín Sigvaldason.] Kristnihald Kiljans. (Alþbl. 7.3., undirr. IIrcggviSur
Hreggviðsson.)
Carlsen, Paul. Islands store digter. Sonning-prisen tildeles Halldor Laxness.
(Aarhuus Stiftstidende 2.2.)
Elín Pálmadóttir. Gamlar greinar um stórskáld, hroka, drengjakoll o. fl. Kristj-
án Albertsson um Halldór Laxness. (Mbl. 3.4, blað III.)
Eskeland, Ivar. Hin mikla látlausa endumýjun. Nokkrar hugleiðingar um
gagnrýni á Laxness, meðan lteðið er eftir gagnrýni um Kristnihald undir
Jökli. (Tímar. Máls og menn., bls. 392-98.)
Finell, Kai. Laxness briljerar efter átta Srs paus. (Nya Pressen 8.1.) [Um
Kristnihald undir Jökli.]
Finnbogi Guðmundsson. Halldór Laxness. Ræða, flutt á Halldórskynningu í há-
tíðarsal Menntaskólans í Reykjavík 5. apríl 1961. (Lögb.-Hkr. 12.11.,
endurpr. úr bókinni Að vestsn og heiman. Rvík 1967, bls. 164-68.)
Gunnar Stefánsson. [Bróf til Samvinnunnar vegna greinar Þuríðar Kvaran í
4. h.] (Samv. 5. h., bls. 62-64.)
Gylfi Gröndal. Að tíu árum liðnum. (Vísir 25.11.) [Fjallar um söguna Jón í
Brauðhúsum og flutning hennar í sjónvarpi.]
Ilullberg, Peter. Kristnihald undir Jökli. Njörður P. Njarðvík íslenzkaði.
(Skímir, bls. 80-104.)
Haraldur Bessason. Engin ellimörk á Halldóri Laxness. (Lögb.-Hkr. 25.6.)
Helgi. Haruldsson. Vísindi og Vínlandspunktar. (Tíminn 15.6.)
Holmberg, Lillemor. Antligen ny roman av prisad. (Hallandsposten 22.4.)
Ingvi Hrajn Jónsson. Kristnihald undir Jökli - réttlætir íslenzkunám. Rætt við
Richard Ringler, forseta Norrænudeildar Wisconsinháskóla. (Mbl. 4.5.)
Jóhannes Stefánsson. Dúfnaveizlan. (Austurl. 28.3.) [Viðtal við Ragnhildi
Steingrímsdóttur.l
Kitlov, A. Om H. K. Laxness’ historiska konceptioner i trilogin „Islandsklukk-
an“. (Skandinavsky Sbornik - Skrifter om Skandinavien, bls. 324-34.)
Kristján Karlsson. íslandsklukkan. (Mbl. 16.11.) [Endurpr. formála 3. útg. ís-
landsklukkunnar.]
Lindberg, Dag og Jan Sundfeldt. Vietnam en sorts superolympiad. (Vi nr. 17,
bls. 27.) [Viðtal við H.L.]
Majstorovic, Stevan. Na Laxnessu s Halldorjem Kiljanom. [í Laxnesi með Hall-
dóri Kiljan.] (Stevan Majstorovic: Ledeniki in Gejzirji. [Jöklar og geys-
ar.] Ljubljana 1%9, bls. 146-54; ísl. þýð. eftir Stefán Bergmann í Þjv.,
jólabl., bls. 5.)
Matthías Johannessen. Vinnan er Guðs dýrð. Á fimmtíu ára rithöfundaraf-
mæli Halldórs Laxness. (Mbl. 15.11.)
Ólajur Jónsson. Eftir fimmtíu ár. (Vísir 15.11.) [Fjallar einkum um Barn nátt-
úrunnar.]