Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 9
BÓKMENNTASKRÁ 1991
7
2. BÓKAÚTGÁFA
Amar Ámason. Út verða gefnir um 500 titlar. (Tíminn 27. 11.) [M. a. viðtal við
Heimi Pálsson. ]
— Þetta er oft ansi harkaleg barátta. (Tíminn 14. 12.) [ Viðtal við Örlyg Hálfdanar-
son bókaútgefanda. ]
Ámi Bergmann. Á að hakka bækur í spað? (Þjv. 27. 3.) [í þættinum Klippt og
skorið. ]
— Lífshlaupin, sagan, spekin og fróðleikurinn. (Þjv. 14. 12.) [Farið yfir íslensk
bókatíðindi. ]
— Öngli út kastað á bókavertíð. (Þjv. 14. 12.) [Hugað að skáldritum í íslenskum
bókatíðindum. ]
Bjartur og Frú Emilía í útgáfustússi. (Pressan 11. 4.) [Viðtal við Snæbjörn
Arngrímsson. ]
Egill Helgason. Hrærigrautur af bókstöfum. Bækur sem fá falleinkunn í frágangi.
(Pressan 12. 12.)
Eiríkur Þorláksson. Bækur um myndlist. Hví er útgáfan ekki meiri? (Mbl. 15. 12.)
Hilmar Karlsson. Rithöíúndar argir út í útgefendur: Borga ekki þóknun fyrir tölvu-
setningu. (DV 4. 2.) [Stutt viðtal við Einar Kárason og Heimi Pálsson.]
Hrafn Jökulsson. Uppgjöf hjá AB og Iðunni boðið fyrirtækið til kaups. (Pressan 18.
7., aths. 25. 7.)
Ingimar Erlendur Sigurðsson. Bókastríð. (Mbl. 18. 12.) [í þættinum Úr hugskoti. ]
Ingólfur Margeirsson. Leggjum niður Menningarsjóð og stofnum menningarsjóð.
(Alþbl. 17. 12., ritstjgr.)
— Bækur og auglýsingar. (Alþbl. 20. 12., ritstjgr.)
Jóhann Hjálmarsson. ,,Á jólunum fæddist jólabókin." (Mbl. 16. 11.) [Vísar til
greinar Kjartans Árnasonar í Mbl. 12. 10., sjá hér að neðan.]
Jóhanna Ingvarsdóttir. Hið íslenska bókmenntafélag 175 ára: Vel ernt og á góða
framtíð fyrir sér. (Mbl. 17. 11.) [ViðtalviðSigurðLíndalogSverriKristinsson.]
Jón ÖzurSnorrason. Sjávarútvegur í bókaútgáfunni. (Þjóðlíf 8. tbl., s. 56.) [Viðtal
við Heimi Pálsson. ]
Kassaverðir menningarinnar. (Tíminn 18. 12.) [Ritað í tilefni þeirrar ákvörðunar að
leggja Bókaútgáfu Menningarsjóðs niður. ]
Kjartan Ámason. Bókaútgáfa, bækur og gagnrýni. (Mbl. 12. 10.)
Kristinn Briem. Lífróður Almenna bókafélagsins. (Mbl. 24. 10.)
Kristján Jóhannsson. Vandi Almenna bókafélagsins: Erfiðri stöðu snúið í óleysan-
legan hnút. (Mbl. 12. 11.)
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Hlutverki mínu sem uppreisnarseggs er lokið. (Pressan
11. 7.) [Viðtal við Helga Hjörvar um fýrirtækið Arnarson og Hjörvar. ]
Mikil aukning á sölu á bókum: Aukinn áhugi á bókalestri? (Alþbl. 8. 1.)