Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 11
BÓKMENNTASKRÁ 1991
9
Atli Magnússon. Vandi „flokksblaðanna". (Tíminn 21. 9.)
Birgir Amason. Dagblöð sem enginn les. (Pressan 12. 9.)
Birgir Guðmundsson. Draugasögur um dagblöð. (Tíminn 5. 9.)
Blaðaútgáfa í vanda. (Mbl. 8. 9.) [Hluti Reykjavíkurbréfs. ]
Blöð og erfiðleikar. (Tíminn 12. 9., undirr. Garri.)
Bragi V. Bergmann. Um dagblöð, niðurskurð og blekkingar. (Dagur 19. 7., ritstjgr.)
— Sviptingar á dagblaðamarkaðinum. (Dagur 19. 10., ritstjgr.)
Dagný Kristjánsdóttir. Með eleg(l)ans. (Þjv. 14. 6.) [Um Vikuna (11. tbl.), Mannlíf
(4. og 5. tbl.), Nýtt líf (3. tbl.) og Heimsmynd (4. tbl.). ]
Einar Sigurðsson og Böðvar Kvaran. íslensk tímarit í 200 ár. Skrá um íslensk blöð
og tímarit frá upphafi til 1973 = 200 years of Icelandic periodicals. A biblio-
graphy of Icelandic periodicals, newspapers, and other serial publications
1773-1973. Böðvar Kvaran og Einar Sigurðsson tóku saman. Rv. 1991. xx, 205 s.
Eiríkur Þormóðsson. Mjölnir í Skáleyjum. (Fjölmóðarvíl, til fagnaðar Einari G.
Péturssyni fimmtugum 25. júlí 1991. Rv. 1991, s. 13-15.) [Mjölnirvarhandskrifað
blað, sem kom út 1916. ]
Ellert B. Schram. Deyjandi flokksblöð. (DV 2. 9., ritstjgr.)
GlúmurJón Bjömsson. 40 milljónir úr ruslatunnum. (DV 9. 8.) [Um ríkisstyrki til
dagblaða. ]
Haraldur Ólafsson. Nýtt blað - betri blöð? (DV 24. 10.)
— Spegill samtímans. (DV 11. 12.) [Fjallar m. a. um efni svokallaðra glans-
tímarita.]
Helgi Guðmundsson. Blöð, skoðanaskipti og skoðanafrelsi. (Þjv. 12. 10.)
Hrajh Jökulsson. ... á ekki upp á pallborðið hjá sumum í þjóðfélaginu. (Pressan 13.
6.) [Viðtal við Halldór Halldórsson blaðamann.]
Ingvarsson, Eva. Islándska tidskrifter - de första 100 áren. (Pres pá biblioteket! 6.
tbl. 1990, s. 6-9.)
Jóhanna Margrét Einarsdóttir. Glanstímarit af hinu góða? (DV 12. 3.)
Jón Magnússon. Hafskipsmálið og Helgarpósturinn. (Pressan 20. 6.) [Ritað í tilefni
af viðtali Hrafns Jökulssonar við Halldór Halldórsson í Pressunni 13. 6. ]
Kjartan Stefánsson. Líf og dauði í tímaritaútgáfu. (Frjáls verslun 1. tbl., s. 58-63.)
Lúðvík Kristjánsson. Jón Sigurðsson og Geirungar. Neistar úr sögu þjóðhátíðarára-
tugar. Rv., Mennsj., 1991. 293 s. [Hérsegirm. a. fráblöðunumísafold, Norðan-
fara, Norðlingi og Víkverja; einnig frá skáldunum Gesti Pálssyni, Gísla
Brynjúlfssyni, Matthíasi Jochumssyni og Steingrími Thorsteinssyni.]
Ritd. Aðalgeir Kristjánsson (Mbl. 29. 8.), Halldór Kristjánsson (Tíminn
4. 9.).
Malmquist, Jan-Eric. En notis om islándsk dagspress. (Pres pá biblioteket! 6. tbl.
1990, s. 15-17.)
Með staðreyndir í huga. (Tíminn 27. 9., undirr. Garri.)