Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Síða 13
BÓKMENNTASKRÁ 1991
11
DAGUR (1918- )
Bragi V. Bergmann. Gífurleg útbreiðsla Dags á Norðurlandi. (Dagur 29. 5., ritstjgr.)
Stefán Sœmundsson. Skrifstofa Dags á Húsavík sex ára: „Hér er margt drífandi og
litríkt fólk“ - segir „Dagskonan“ Ingibjörg Magnúsdóttir. (Dagur 15. 10.)
[ Viötal. ]
DYNSKÓGAR (1982- )
Erlendur Jónsson. Dynskógar. (Mbl. 17. 5.) [Um 5. árg. 1990.]
EMBLA (1945-19)
Ragnhildur Vigfusdóttir. Embla. Ársrit er flytur ritverk kvenna. (Vera 1. tbl., s. 39.)
FAXI (1940- )
Helgi Hólm. Faxi 50 ára. (Faxi 1990, s. 240-41.)
Faxi 50 ára. (Faxi 1990, s. 242—13.) [Stuttar greinar eftir Björn Jónsson, Njál Bene-
diktsson og Skúla Magnússon. ]
GLETTINGUR (1991- )
Guðgeir Ingvarsson. Glettingur: Tímarit um austfirsk málefni. (Austri 13. 6.) [Um
1. árg., 1. tbl., 1991.]
HEIMA ER BEZT (1951- )
Bolli Gústavsson. Við áfangaskil. (Heima er bezt, s. 218-19.) [Ritað í tilefni af því,
að greinarhöf. lætur af störfum sem ritstjóri. ]
HEIMSMYND (1986- )
Sjá 3: Dagný Kristjánsdóttir.
HENDING (1991- )
Dagný Kristjánsdóttir. Engin hornkerling vil ég vera. (Þjv. 28. 8.) [Um 1. árg., 1.
tbl., 1991.]
Jóhann Hjálmarsson. Skáldskapur eftir konur. (Mbl. 15. 9.) [Um 1. árg., 1. tbl.,
1991.]
Áhersla á listsköpun kvenna. (Pressan 25. 4.) [ Viðtal við Berglindi Gunnarsdóttur. ]
Hending. Nýtt bókmenntatímarit. (Mbl. 28. 9.) [Stutt viðtal við aðstandendur
ritsins. ]
HÚNAVAKA (1961- )
Erlendur Jónsson. Tvö héraðsrit. (Mbl. 31. 10.) [Fjallar að hluta til um 31. árg.
Húnavöku, 1991.]