Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 17
BÓKMENNTASKRÁ 1991
15
TÍMINN (1917- )
Guðjón Friðriksson. Tímaklíkan og Sambandið. (G. F.: Með sverðið í annarri hendi
og plóginn í hinni. Saga Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Rv. 1991, s. 108-30.) [ Að
blaðinu er vikið víða annars staðar í bókinni. ]
„Auðvitað vildi ég að Tíminn lifði mig og alla sem að honum standa.“ Rætt við elsta
starfsmann Tímans, Guðjón Einarsson skrifstofustjóra, sem starfað hefur við
blaðið í 40 ár. (Tíminn 28. 12.)
Hugmyndir um stofnun nýs dagblaðs: Hafa ekkert í höndum en rugla út og suður.
(Mbl. 22. 10.) [Stutt viðtal við Indriða G. Þorsteinsson ritstjóra.]
Indriði G. Þorsteinsson hættir sem ritstjóri Tímans: Ég held þetta verði verra en NT-
ævintýrið. (Mbl. 8. 12.) [Viðtal við Indriða G. Þorsteinsson ritstjóra.]
Indriði og líkið. (DV 23. 10., undirr. Dagfari.)
Nýtt NT-ævintýri. (DV 11. 12., undirr. Dagfari.)
Sjá einnig 3: Helgi Guðmundsson.
VIKAN (1938- )
Sjá 3: Dagný Kristjánsdóttir.
VÍKVERJI (1873-74)
Sjá 3: Lúðvík Kristjánsson.
ÞJÓÐVIUINN (1936-91)
Ami Bergmann. Klippt og skorið. (Þjv. 24. 8.)
Arni Þór Sigurðsson. Þjóðviljinn. (Þjv. 7. 9., ritstjgr.)
— Engum er sama um Þjóðviljann. (Þjv. 20. 9.)
— Þjóðviljinn og framtíðin. (Þjv. 19. 10., ritstjgr.)
Bragi V. Bergmann. Vonlaus barátta til bjargar Þjóðviljanum. (Dagur 12. 9., ritstjgr.)
Helgi Guðmundsson. 2000 nýir áskrifendur tryggja framtíð Þjóðviljans. (Þjv. 21. 8.,
ritstjgr.)
— Hvers vegna Þjóðvilji? (Þjv. 24. 8.)
— Sameinumst um að tryggja útgáfu Þjóðviljans áfram. (Þjv. 27. 8.) [ Viðtal við Ólaf
Ragnar Grímsson. ]
— Dagblöð eru hluti af frjálsri skoðanamyndun. (Þjv. 28. 8.) [M. a. viðtal við
Guðrúnu Ágústsdóttur. ]
Jón Torfason. Að hringja fyrir Þjóðviljann. (Þjv. 24. 9.)
SigurðurÁ. Friðþjófsson. Ótímabærminningargrein. (Þjv. 11. 9.) [í þættinumKlippt
og skorið. - Ritað í tilefni af grein Vilhelms G. Kristinssonar: Þjóðviljinn - In
memoriam? í Mbl. 8. 9.]
— Áskrifendasöfnun: Það munar um hvern einasta. (Þjv. 11. 10.) [Viðtal við
Guðrúnu Ágústsdóttur. ]