Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 19
BÓKMENNTASKRÁ 1991
17
— Raunir tveggja Garra. (Þjv. 19. 3.) [í þættinum Klippt og skorið; ritað m. a. í
tilefni af grein Odds Ólafssonar í Tímanum 14. 3., sbr. að neðan. ]
— Mannhatur mestan part. (Þjv. 11. 7.) [í þættinum Klippt og skorið; ritað í tilefni
af grein Njarðar P. Njarðvík: Dobúar á Dobúey, í Mbl. 26. 6.]
Arni Bjömsson. Ancient Santa’s rivals live on. (Icel. Rev. 4. tbl., s. 29-31.)
Ámi Blandon. Hvorki fugl né doktorsrit: Nokkrir afgangar. (DV 12. 8.) [Ritað í til-
efni af andmælum Arnar Ólafssonar við ritdómi, sbr. að neðan.]
Ami J. Haraldsson. Jón Þorsteinsson [f. 1815] og bæjarvísur hans. (Súlur, s.
108-21.)
Ami Sigurjónsson. Bókmenntakenningar fyrri alda. Rv., Heimskringla, 1991. 240 s.
Ritd. Kristján Jóhann Jónsson (Þjv. 19. 12.).
Ámi Þórarinsson. Samloka að hætti Sylviu Plath. (Mannlíf 2. tbl., s. 64.) [Viðtal
við Guðbjörgu Thoroddsen leikkonu.]
— Veiðimaður leiksviðsins. (Mannlíf 7. tbl., s. 54-63.) [Viðtal við Sigurð Sigur-
jónsson leikara. ]
Asgeir Friðgeirsson. The bishop and the actor. (Icel. Rev. 3. tbl., s. 37-40.) [Viðtal
við bræðurna Ólaf Skúlason biskup og Helga Skúlason leikara. ]
Astráður Eysteinsson. The Concept of Modernism. Ithaca and London 1990. [Sbr.
Bms. 1990, s. 16.]
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 9. 8.).
— Hefur maður ást á skáldskap? Vangaveltur um konuna í textanum. (Sögur af háa-
loftinu, sagðar Helgu Kress 21. september 1989. 2. pr. Rv. 1990, s. 7-15.)
Atli Vigjusson. Skáldin og skógarnir. (Dagur 9. 11.) [Áhyggjur skálda af skógar-
eyðingu fyrr á öldum.]
Bakterían verður oft til í áhugaleikhúsi. (Grjúpán, s. 54-57.) [ Viðtal við Stefán Jóns-
son leikara. ]
Barth, Sabine. Autorenforderung, grossgeschrieben. (Die Deutsche Búhne 8. tbl.,
s. 34-37.) [Um ísl. leikhúsmál.]
Benedikt Árnason. (DV 23. 12.) [Umíjöllun um leikarann í þættinum Afmæli.]
Bergdís Ellertsdóttir. Kvikmyndaeftirlitið: Ritskoðun eða nauðsynlegt forvarnar-
starf? (Þjv. 5. 1.) [Viðtöl við Adolf H. Petersen, Auði Eydal og Friðrik Þór
Friðriksson. - Athugasemd frá Kvikmyndaeftirliti ríkisins, eftir Auði Eydal, í
Þjv. 11. 1.]
Berskjaldaður á sviði? (Mannlíf 10. tbl., s. 86-87.) [Stutt viðtal við Þórhall Sigurðs-
son leikara - Ladda. ]
Bima Helgadóttir. All good art is international. (News from Iceland 185. tbl., s. 11.)
[Viðtal við Svein Einarsson dagskrárstjóra RÚV - Sjónvarps.]
Bjami Brynjóljsson. Alparósin. (Mannlíf 3. tbl., s. 52-60.) [Viðtal við Margréti
Pétursdóttur leikkonu.]