Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 25
BÓKMENNTASKRÁ 1991
23
Guðmundsdóttur og Lárus Ými Óskarsson í tilefni af menningarverðlaunum
DV. ]
Hávar Sigurjónsson. Að leika fyrir áhorfendur. (Mbl. 19. 10.) [Viðtal við Sigurð
Hróarsson, leikhússtjóra L. R. ]
Heimir Pálsson. Börnin og lesturinn. (Mbl. 5. 10.)
HelgiGuðmundsson. Sóknerbesta vörnin. (Þjv. 23. 1.) [Umísl. menningarpólitík. ]
Helgi Hálfdanarson. Málhraði. (Lesb. Mbl. 9. 2.)
Helgi Hallgrímsson. Nýfundin heimild um Lagarfljótsorminn. (Glettingur 2. tbl.,
s. 19-22.)
— Huldufólksstaðir og aðrir þjóðtrúarstaðir í Öxnadal. (Heimaslóð 4-5 (1985-87),
s. 25-33.)
Helgi Seljan. Áhugaleiklistin á sinn sess. (DV 14. 3.)
— ogJónasÁmason. Tvö lítil lóð á vog áhugaleiklistar. (Mbl. 2. 11.) [Varðarfrum-
varp til fjárlaga. ]
Hélt útitónleika ljögurra ára. (Mbl. 13. 10.) [Umfjöllun um Egil Ólafsson leikara í
þættinum Æskumyndin. ]
HerdísÞorgeirsdóttir. Signý og syndin. (Heimsmynd 1. tbl., s. 66-71, 81-83.) [ Viðtal
við Signýju Pálsdóttur, leikhússtjóra L. Ak. ]
— Parið í leikhúsinu. (Heimsmynd 4. tbl., s. 21-26, 95-97.) [Viðtal við Stefán
Baldursson og Þórunni Sigurðardóttur. ]
— Hjartaknúsarinn Egill. (Heimsmynd 9. tbl., s. 4144, 106-07.) [Viðtal við Egil
Ólafsson leikara. ]
Hildur Hermóðsdóttir. Bókaflóðið og umíjöllun um barnabækur. (Mbl. 20. 12.)
[Greinarhöf. gagnrýnir m. a. umfjöllun um barnabækur í RUV - Sjónvarpi 3.
12. og ritdóm Sigrúnar Klöru Hannesdóttur um bækur Guðmundar P. Ólafs-
sonar: Sjófuglar og Land- og vatnafuglar, í Mbl. 7. 12.]
Hilmar Karlsson. Sterk rök þyrfti til að breyta núverandi stefnu. (DV 13. 5.) [ Viðtal
við Sigurð Hróarsson, leikhússtjóra L. R. ]
— Jakob Halldórsson kvikmyndagerðarnemi: Mikið ævintýri og skemmtilegt en
kostnaðarsamt. Sýnir stuttmyndir undir samheitinu Barist í bökkum. (DV 18. 7.)
[Viðtal.]
Hjalti Pálsson. Vísnagerð Guðmundar Stefánssonar í Minnibrekku [1867-1927].
(Safnamál, s. 54-62.)
Hlín Agnarsdóttir. Leiklistin sem hiuti af menntastefnu. Hver á að kenna leiklist í
skólum? (Mbl. 13. 1.)
— Leiklistin sem kennslutæki. Hvað er leikræn tjáning? (Mbl. 20. 1.)
— Leikræn tjáning í þremur þáttum. Er hægt að æfa sig í að lifa? (Mbl. 27. 1.)
— Þegar skólastofan breytist í töfraheim. Hvað gerir leikhúsið íýrir börnin? (Mbl.
10. 2.)