Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Síða 28
26
EINAR SIGURÐSSON
Jón úr Vör. Vísnaþáttur. (DV 12. 1., 19. 1., 9. 2., 16. 2., 16. 3., 23. 3., 15. 6., 22. 6.,
13. 7., 27. 7., 10. 8., 24. 8., 31. 8., 7. 9., 14. 9., 21. 9., 28. 9., 5. 10., 2. 11., 30. 11.)
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir. Klámvísur og munnlásar. (Pressan 15. 8.) [Umfjöllun í
þættinum Kynlíf. ]
Jónas Jónasson. Brosið dularfulla. (Mannlíf 4. tbl., s. 74-82.) [Viðtal við Þóreyju
Aðalsteinsdóttur leikara og fjármálastjóra L. Ak.]
— Ilmur augnabliksins. (Mannlíf 10. tbl., s. 121-26.) [Viðtal við Ketil Larsen
leikara. ]
Jónas Kristjánsson. Romantikken i Island. (Nordische Romantik. Akten der XVII.
Studienkonferenz der International Association for Scandinavian Studies 7.-12.
August 1988 in Ziirich und Basel. Hrsg. von Oskar Bandle [o. fl. ]. Basel 1991,
s. 453-55.)
Jónína Friðfinnsdóttir. Spjall um útgáfu barna- og unglingabóka 1990. (Börn og
bækur 20 (1991), s. 9-12.)
JónínaLeósdóttir. Óendanlegadýrmæt vinátta. (Nýtt líf6. tbl., s. 20.) [HelgaBach-
mann leikkona lýsir kynnum sínum af Helgu Valtýsdóttur leikkonu. ]
Jergensen, Aage. Islandsk litteratur pá dansk. (Bogens Verden, s. 149-50.)
Karl Blöndal. Húsfyllir á sýningum Light Nights í Boston: Höfum sannað að við
erum góð landkynning - segir Kristín G. Magnús leikkona. (Mbl. 26. 9.)
[Viðtal.]
Karl Pétur Jónsson. Látum það flakka. Furðusögur úr kvikmyndaheiminum.
(Samúel 8. tbl., s. 9-11.) [Viðtal við Þráin Bertelsson og Friðrik Þór Friðriks-
son.]
— Islensk kvikmyndagerð: Með svo speisaða vængi ... (Samúel 9. tbl., s. 10-11.)
[Viðtal við Egil Ólafsson og Flosa Ólafsson.]
Kjellgren, Thomas. Islándsk litteratur frán Atomstationen till Guldön. Lund 1990.
[Sbr. Bms. 1990, s. 25.]
Ritd. Lennart Hjelmstedt (Blekinge Láns Tidning 11. 3.).
Klemens Jónsson. Þúsundþjalasmiður fallinn frá. (Lesb. Mbl. 16. 2., leiðr. 23. 2.)
[Um Thorbjöm Egner og flutning verka hans hér á landi.]
Kolbrún Halldórsdóttir. Norræn áhugaleiklist í öllu sínu veldi. (Leiklistarbl. 1. tbl.,
s. 6-7.) [Norræn leiklistarhátíð í Vasterás; framlag íslands var Vangadans, sem
Fantasía færði upp. ]
— Áhugaleiklist. - Hver þarf á henni að halda? (Mbl. 31. 10.)
Konráð Bjamason. Ur munnlegri geymd um uppruna Strandarkirkju. (Lesb. Mbl.
17. 12.)
„Konur eru orkulind sem karlmenn eru sífellt að ausa úr“ - segir Helga Kress ný-
skipaðurprófessoríviðtali. (Háskólinn/Stúdentafréttir6. tbl., s. 12-13.) [Eiríkur
Rögnvaldsson gerði athugasemdir við viðtalið, sjá að ofan.]