Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 32
30
EINAR SIGURÐSSON
Menningarverðlaun DV, - skrif um þau: Menningarverðlaun DV afhent í þrettánda
sinn. (DV 22. 2.) - Menningarverðlaun. (DV 22. 2., ritstjgr.)
Moderne islandske dikt. Oslo 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 27-28.]
Ritd. Erling Aadland (Bergens Tidende 15. 2.), Kolbjorn Grásvær
(Nordtronderen og Namdalen 10. 1.), Kaare Horgar (Dagen 9. 1.), Kjartan
Árnason (Mbl. 7. 3.), Andreas Lombnæs (Dagbladet 3. 4.), Tore Nilsen (Liberalt
Perspektiv 1. tbl.), Eilif Straume (Aftenposten 31. 1.), Ivar Teigum (Várt Land
29. 1.). - Norskir gagnrýnendur fagna íslenskri ljóðlist. (Mbl. 15. 6.) [Endur-
sögn nokkurra ritdóma um bókina. ]
Njörður P. Njarðvík. Dobúar á Dobúey. (Mbl. 26. 6.) [Fjallar m. a. um öfund, ill-
girni og kunningjatengsl, sem setur svip á menningarmál á Islandi, sbr. greinar
að ofan eftir Árna Bergmann: Mannhatur mestan part, og Hrafn Jökulsson: í ill-
girni vega menn þar hver annan.]
Nokkurs konar Disney World. (Heimsmynd 6. tbl., s. 74-75.) [Viðtal við Einar E.
Laxness leikstjóra. ]
Nordische Literaturtage Schleswig - Holstein 22.-26. Mai 1991: Ausstellung, Les-
ungen. - Skrif af því tilefni: Island - das Herz erwármend, eftir Werner
Lewerenz (Kieler Nachrichten 25. 5.). [Sjá einnig 1: Knúppel, Christine:
Islándische Literatur 1850-1990 in deutscher Úbersetzung. ]
Nordisk fantasi. En essaysamling. Redaktion: Torben Brostram, Sigrid Combúchen
og Kjartan Flogstad. AB Svenska Láromedel, Dansklærerforeningen, LNU/
Cappelen, Mál og menning, 1990. [Einar Már Guðmundsson: Den realistiske
fantasi, s. 13-29.]
Norðaustan ljóðátt. [Ólafsf. ], höf., 1990. [Ljóð eftir átta höfunda, sem tengdir eru
Ólafsfirði. ]
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 3. 5.).
Næturklúbbadúfan Louis Lane og bóndadóttir í tröllahöndum. (Pressan 3. 5.)
[Viðtal við Vilborgu Halldórsdóttur leikkonu.]
Oddur Ólajsson. Öryggisleysi og kreppa í listinni. (Tíminn 14. 3.) [Um leiklistar-
mál.]
Ódrepandi áhugi. (Skýjum ofar 9. tbl., s. 37-40.) [Frásögn af áhugaleikfélögum á
höfuðborgarsvæðinu. ]
Og þá rigndi blómum. Smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur. Umsjón
og efnisval: Ingibjörg Bergþórsdóttir. Akr., Samband borgfirskra kvenna -
Hörpuútg., 1991. [ .Formáli’ eftir I. B., s. 9-10. ] - Rangt um tilurð kvæðis, eftir
Ragnheiði Magnúsdóttur. (Þjv. 17. 7.)
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 22. 11.), SigríðurThorlacius(Húsfreyjan4. tbl.,
s. 50-51).
Ólafur M. Jóhannesson. Það er leikur að skrifa. Rv., IÐNÚ, 1991. 196 s.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 5. 12.).