Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 47
BÓKMENNTASKRÁ 1991
45
BIRGIR SVAN SÍMONARSON (1951- )
Birgir Svan SÍMONARSON. Á fallaskiptum. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 42.]
Ritd. Lanae H. Isaacson (World Literature Today, s. 129-30).
— Ljóð handa ósýnilegu fólki. Hafnarf., Fótmál, 1991.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 3. 12.), Örn Ólafsson (DV 15. 12.).
BIRGITTA H. HALLDÓRSDÓTTIR (1959- )
Birgitta H. HalldÓRSDÓTTIR. Klækir kamelljónsins. Skáldsaga. Rv., Skjald-
borg, 1991.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 6. 12.).
BJARNI BENEDIKTSSON FRÁ HOFTEIGI (1922-68)
Ibsen, Henrik. Afturgöngur. Þýðing: Bjarni Benediktsson. (Leiklestur hjá Frú
Emilíu í Listasafni íslands 23. og 24. 11.)
Umsögn Auður Eydal (DV 25. 11.), Lilja Gunnarsdóttir (Þjv. 29. 11.).
BJARNI THORARENSEN (1786-1841)
Þorkell Jóhannesson. íslensk rómantík. (Tíminn 28. 12.) [Grein frá 1942, nú birt
í tilefni af 150. ártíð höf. ]
BJÖRG EINARSDÓTTIR (LÁTRA-BJÖRG) (1716-84)
Látra-Björg. (Tíminn 23. 3.)
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON (1891-1961)
Björgvin Guðmundsson. Skrúðsbóndinn. Leikstjórn og leikgerð: Jón St.
Kristjánsson. (Sýnt hjá Leikfél. Ak. á kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju.)
Leikd. Auður Eydal (DV 26. 4.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 27. 4.),
Haukur Ágústsson (Dagur 30. 4.).
Björgvin Guðmundsson tónskáld, 1891 -26. apríl - 1991. [Ak.], Menningarmála-
nefnd Akureyrar, [1991 ]. 16 s. [í bæklingnum eru greinar um höf. eftir Sverri
Pálsson og Jón Þórarinsson. ]
Hallgrímur Helgason. Einfaldleiki, lífsgleði og fögnuður yfír að vera til. Aldar-
minning Björgvins Guðmundssonar tónskálds. (Lesb. Mbl. 7. 9.)
Signý Pálsdóttir. Skrúðsbóndinn. (Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 21.-28. apríl
1991, s. [16-18].)
BJÖRN O. BJÖRNSSON (1895-1975)
Auðunn Bragi Sveinsson. Björn O. Björnsson. (A. B. S.: Sitthvað kringum presta.
Þættir. Hafnarf. 1991, s. 16-21.)