Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Qupperneq 48
46
EINAR SIGURÐSSON
BJÖRN TH. BJÖRNSSON (1922- )
BlÖRN TH. BJÖRNSSON. Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn. Rv. 1990. [Sbr.
Bms. 1990, s. 45. ]
Ritd. Inga Huld Hákonardóttir (DV 23. 1.).
— Ljón á síðbuxum. (Frums. hjá L. R. 24. 10.)
Leikd. Auður Eydal (DV 25. 10.), Gísli Þorsteinsson (Tíminn 30. 10.), Lilja
Gunnarsdóttir (Þjv. 1. 11.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 26. 10.).
Björn Th. Bjömsson. Ouroboros. (Leiklistarbl. 3. tbl., s. 23.) [Fylgt úr hlaði leik-
gerð á Sandgreifunum, sem Leikfél. Vestmannaeyja setti upp á sl. leikári. ]
EinarFalurIngólfsson. Kómi-tragedíameð rókokkópífum. (Mbl. 19. 10.) [Stuttvið-
tal við höf. ]
Jóhann Guðni Reynisson. Ástir án landamæra. Borgarleikhúsið sýnir Ljón í síð-
buxum. (Vikan22. tbl., s. 4-7.) [M. a. viðtal við Ásdísi Skúladóttur leikstjóra. ]
Kristján Jóhann Jónsson. Blóðskömm og morð voru ærlegir glæpir. (Þjv. 24. 10.)
[Viðtal við höf. ]
Óttaleg mösulbeina af minni hálfu. (Pressan 24. 10.) [Stutt viðtal við höf. ]
BJÖRN HALLDÓRSSON (1823-82)
Bolli Gústavsson. Upprisuskáld. (Lesb. Mbl. 23. 3.) [Kafli úr bók, sem innan
skamms kemur út hjá Almenna bókafélaginu og fjallar um séra Björn Halldórs-
son, prest og skáld í Laufási við Eyjaljörð. ]
Sigrún Davíðsdóttir. Nýr vígslubiskup að ganga frá bók um sr. Björn í Laufási. (Mbl.
12. 5.) [Viðtal við Bolla Gústavsson.]
BOLLI GÚSTAVSSON (1935- )
Kristján Bjömsson. Mikið með hugann við börnin. (Betri helmingurinn. 3. Ritstjóri:
Jón Daníelsson. Rv., Skjaldborg, 1991, s. 125-73.) [Viðtal við Matthildi Jóns-
dóttur, eiginkonu höf. ]
Urður Gunnarsdóttir. Heim til Hóla. (Mbl. 28. 7.) [Viðtal við höf. ]
Sjá einnig 5: BJÖRN HALLDÓRSSON.
BÓLU-HJÁLMAR, sjá HJÁLMAR JÓNSSON
BRAGI ÓLAFSSON (1962- )
BRAGI ÓLAFSSON. Ansjósur. [Ljóð.] Rv., Forlagið, 1991.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 11. 12.), Kristján Jóhann Jónsson (Þjv. 28.
12.).
Einar Falur Ingólfsson. Nóg af undrunarefnum. (Mbl. 2. 11.) [Viðtal við höf. ]
Sjá einnig 4: Ljóð.