Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 50
48
EINAR SIGURÐSSON
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 31. 12.).
Anna G. Ólafsdóttir. íslenska óperan í Ýdölum. Fólk hrifið og þakklátt segir Margrét
Bóasdóttir formaður Menningarsamtaka Norðlendinga. (Mbl. 1. 12.) [Viðtal.]
Ami Tryggvason. Góð skemmtun. (Mbl. 5. 1.) [Lesendabréf um Ættarmótið.]
EinarFalurIngólfsson. KysstumigKata. (Mbl. 16. 3.) [Viðtal viðaðstandendursýn-
ingarinnar. ]
Töfraflautan í Óperunni. (Óperubl. 2. tbl., s. 6-9.)
DAGUR SIGURÐARSON (1937- )
Hvaða Dagur er í dag? Unnið að gerð heimildamyndar um Dag Sigurðarson rit-
höfund. (Pressan 3. 5.) [Viðtal við höf. ]
DAVÍÐ ODDSSON (1948- )
Elín Albertsdóttir. Hrafn Gunnlaugsson myndar verk forsætisráðherra: Leit stendur
yfir að þremur pollum - tökur verða á Selfossi í ágúst. (DV 6. 7.) [Viðtal við
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóra. ]
— „Ég hef þroskast og lært heilmikið." (DV 21. 12.) [Viðtal við höf. ]
Guðjón Friðriksson. Davíð Oddsson og Briemsættin. (Heimsmynd4. tbl., s. 73-81,
92.)
Páll Ásgeir Ásgeirsson. Foringi eða framapotari? (DV 16. 3.)
DAVÍÐ ÞORVALDSSON (1901-32)
Stefán Sœmundsson. Skrifað við dyr dauðans. Lífshlaup og sagnagerð Davíðs Þor-
valdssonar, rithöfundar frá Akureyri. (Dagur 26. 1.)
— Meira um Davíð Þorvaldsson. (Dagur 16. 2.)
DÝRÓLÍNA JÓNSDÓTTIR (1877-1939)
Ingibjörg Bjömsdóttir. Af Dýrólínu Jónsdóttur skáldkonu. (Heima er bezt, s.
319-24, 339.) [Dóttir höf. tók saman, í samráði við Kristmund Bjarnason.]
Dýrólína Jónsdóttir. Minni Héraðsvatna. Greinargerð höfundar og nokkur kvæði.
(Heima er bezt, s. 358-63.)
EÐVARÐ INGÓLFSSON (1960- )
Jens Kr. Guðmundsson. Ekki verið að plata afa og ömmur. (Mbl. 15. 12.) [Ritað í
tilefni af endurútgáfu á Gegnum bernskumúrinn. ]
Sigurður Arason. Ómakleg bókmenntagagnrýni. (DV 2. 1.) [Lesendabréf varðandi
ritdóm Nönnu Sigurdórsdóttur um bók höf., Haltu mér - slepptu mér, sbr. Bms.
1990, s. 47. ]