Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 67
BÓKMENNTASKRÁ 1991
65
Umsögn Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 1. 6.).
Arthúr Björgvin Bollason. Árásir og illmælgi. (Mbl. 15. 3.)
Franzisca Gunnarsdóttir. Havregröt och livslycka. Höganás 1990. [Sbr. Bms. 1990,
s. 60.]
Ritd. Sten Kindlundh (Skánska Dagbladet 13. 1.), Bo-Ingvar Kollberg (Upsala
Nya Tidning 16. 1.).
— Aðför að látnum listamanni. (Mbl. 7. 3.) [Beinist að Arthúri Björgvin Bollasyni
vegna ummæla hans um höf., m. a. í bókinni Ljóshærða villidýrið, 1990, og síðar
í fréttaviðtali í Sjónvarpi.]
— „Þjófurinn kærði“ og fleira lyndið. (Mbl. 21. 3.)
Haraldur Sigurðsson. Skrá um bækur Gunnars Gunnarssonar á fslensku og
erlendum málum. Rv., AB, [1988]. [.Eftirmáli Haralds Sigurðssonar við 1.
útgáfu bókaskrárinnar’, s. 28; ,Frá útgefanda’, s. 29. - Ný og aukin útgáfa hinnar
fyrri gerðar, sem birtist í lokabindi Skáldverka G. G., 1963. ]
Jón ValurJensson. Óhróðri gegnGunnari Gunnarssyni hrundið. (Mbl. 23. 4.) [Ritað
í framhaldi af ritdeilu þeirra Arthúrs Björgvins Bollasonar og Franziscu
Gunnarsdóttur, sbr. að ofan. ]
Matthías Viðar Sœmundsson. Sálarvoði í óbyggðum. Um heimsmynd Gunnars
Gunnarssonar. (M. V. S.: Myndir á sandi. Rv. 1991, s. 260-74.)
Sjá einnig 4: Leiklestur.
GUNNAR GUNNARSSON (1947- )
Gunnar GUNNARSSON. Hann kemur, hann kemur. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóð-
varpi 8. 1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 10. 1.), Óttar Sveinsson (DV 9. 1.).
GUNNAR GUNNLAUGSSON (1935- )
Gunnar GUNNLAUGSSON. Ilmur af draumi. [Ljóð.] Rv., Vaka - Helgafell, 1991.
Ritd. Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 21. 12.).
GUNNAR HARÐARSON (1954- )
Sjá 4: Tröllasögur.
GUNNHILDUR HRÓLFSDÓTTIR (1947- )
Gunnhildur HRÓLFSDÓTTIR. Sara. Rv., ísafold, 1991.
Ritd. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir (Mbl. 19. 12.), Telma L. Tómasson (DV
19. 12.).