Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Síða 74
72
EINAR SIGURÐSSON
HELGI GUÐMUNDSSON (1943- )
HELGI Guðmundsson. Þeir máluðu bæinn rauðan. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s.
67.]
Ritd. SigurjónBjörnsson (Mbl. 5. 4.), Vilhjálmur Árnason (Glettingur 2. tbl.,
s. 40-42).
HELGI HÁLFDANARSON (1911- )
SHAKESPEARE, WlLLIAM. Leikrit. 6. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv., MM, 1991.
[,Athugasemdir’, s. 465-92.]
— Leikrit. 7. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv., MM, 1991. [,Athugasemdir’, s.
473-99. ]
— Leikrit. 8. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv., MM, 1991. [,Athugasemdir’, s.
471-500; ,Nafnaskrá’, s. 501-07; ,Röð leikrita í öllum bindunum’, s. 511-12.]
— Leikrit. 1-8. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1982-91. [Sbr. Bms. 1982, s. 63,
Bms. 1983, s. 57, Bms. 1984, s. 53, Bms. 1985, s. 66, Bms. 1986, s. 65, Bms. 1988,
s. 52, og Bms. 1990, s. 67. ]
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 17. 12.).
Grískir harmleikir. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 67.]
Ritd. Árni Blandon (DV 7. 9.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 23. 3.).
HÓRAS. í skugga lárviðar. Þrjátíu ljóð eftir Hóras. Helgi Hálfdanarson þýddi. Rv.,
Vaka - Helgafell, 1991. [.Örlítið um Hóras’ eftir H. H., s. 5-6; ,Til skýringar’,
,Nokkur nöfn’, ,Bragur’, ,Ljóðaskrá‘, ,Halakleppur’ eftir H. H., s. 64-79.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 20. 12.).
Evrípídes. Elektra. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 30. 12. 1990.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 4. 1.).
SHAKESPEARE, William. Rómeó og Júlía. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. (Frums.
í Þjóðl. 26. 12.)
Leikd. Auður Eydal (DV 27. 12.), Gísli Þorsteinsson (Tíminn 31. 12.), Lilja
Gunnarsdóttir (Þjv. 31. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 28. 12.).
— Þrettándakvöld eða Hvað sem þér viljið. (Frums. hjá Thalíu, leikfél. Mennta-
skólans við Sund.)
Leikd. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 16. 3.), Ólafur H. Torfason (Þjv. 5.
4.).
— Draumur á Jónsmessunótt. Ballett byggður á samnefndu leikriti eftir William
Shakespeare. Danshöfundur: Gray Veredon. Tónlist: Felix Mendelssohn. Þýðing
leiktexta: Helgi Hálfdanarson. (Frums. hjáíslenska dansflokknum, íBorgarleik-
húsinu, 20. 1.)
Umsögn Aðalsteinn Ingólfsson (DV 21. 1.), Árni Bergmann (Þjv. 25. 1.),
Guðrún Erla Ólafsdóttir (Tíminn 30. 1.), Ólafur Ólafsson (Mbl. 25. 1.).