Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 81
BÓKMENNTASKRÁ 1991
79
HRAFNHILDUR HAGALÍN GUÐMUNDSDÓTTIR (1965- )
Hrafnhildur HAGALÍN GuðmundsdÓTTIR. Ég er meistarinn. Leikrit í 5
atriðum. Rv., MM, 1991.
Ritd. Árni Blandon (DV 4. 9.).
— Ég er meistarinn. (Frums. hjá L. R. 4. 10. 1990.) [Sbr. Bms. 1990, s. 71.]
Leikd. Dagný Kristjánsdóttir (Dagbladet 21. 5.).
Anna Yates. After the Maestro. (News from Iceland 181. tbl., s. 11.) [ Viðtal við höf. ]
PállÁsgeirÁsgeirsson. „Fannst ég ætti eitthvað ósagt.“ (DV 23. 2.) [ Viðtal við höf. ]
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir. (DV 26. 2.) [Umfjöllun um höf. í þættinum
Fólk í fréttum.]
Sjá einnig 4: Haukur Lárus Hauksson; Menningarverðlaun DV.
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR (1948- )
Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Dýrið gengur laust. Rv., Æskan, 1991.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 18. 12.), Jóhanna Margrét Einarsdóttir
(DV 5. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 21. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 20.
12.).
Að heyra heila sögu í kollinum á sér ... (Æskan 10. tbl., s. 52-54.) [ Viðtal við höf. ]
HULDA, sjá UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR BJARKLIND
IÐUNN STEINSDÓTTIR (1940- )
Iðunn STEINSDÓTTIR. Gegnum þyrnigerðið. Rv., Vaka - Helgafell, 1991.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 17. 5.).
— Snuðra og Tuðra verða vinir. - Snuðra og Tuðra í búðarferð. - Snuðra og Tuðra
fara í strætó. - Snuðra og Tuðra í miðbænum. - Snuðra og Tuðra missa af
matnum. [5 smábækur. ] Myndir: Gunnar Karlsson. Rv., Iðunn, 1991.
Ritd. Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 12. 12.), Sigurður Helgason (DV 23.
12.).
— og KRISTÍN STEINSDÓTTIR. Sfldin kemur, sfldin fer. (Frums. hjá Leikfél. Vestm.
22. 3.)
Leikd. Hermann Einarsson (Dagskrá 5. 4.), Ómar Garðarsson (Fréttir 27. 3.).
Gunnþóra Gunnarsdóttir. Sfldin kemur og sfldin fer. (Eystrahorn 7. 2.) [ Stutt viðtal
við Kristínu Gestsdóttur, formann Leikfél. Hornaí].]
ILLUGI JÖKULSSON (1960- )
ILLUGI JÖKULSSON. Fógetavald. Skáldsaga. Rv., Iðunn, 1991.
Ritd. Árni Blandon (DV 17. 12.), Kristján Jóhann Jónsson (Þjv. 14. 12.), Skafti
Þ. Halldórsson (Mbl. 6. 12.).
— Hjartablóð og hörpustrengir. Ljóðasafn 1983-1991. Rv. 1991.