Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Síða 85
BÓKMENNTASKRÁ 1991
83
JÓHANN JÓNSSON (1896-1932)
Jóhann Jónsson. Heimildarmynd. (Sýnd í RÚV - Sjónvarpi 1. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 4. 12., 6. 12.).
Eysteinn Þorvaldsson. í framandi landi. Skáldskapur og viðhorf Jóhanns Jónssonar.
(Skírnir, s. 47-74.)
Ingi Bogi Bogason. Til að mála yfir litleysi daganna. Söknuður - um ljóðið, skáldið
og expressjónisma. (Skírnir, s. 11-45.)
Sjá einnig 3: SKÍRNIR. Jóhann Hjálmarsson.
JÓHANN SIGURJÓNSSON (1880-1919)
Janzon, Leif. Is och eld. Om Berg-Ejvind och hans hustru. Detta skulle jag vilja se
... (Entré 3. tbl., s. 38—42.)
Matthías Viðar Sœmundsson. Skáld á hvítum hesti. Um Jóhann Sigurjónsson. (M.
V. S.: Myndir á sandi. Rv. 1991, s. 101-07.)
— Hlátur og helgríma. Um Rung lækni og andlega útþurrkun. (Sama rit, s. 166-86.)
— Marðarmenning. Um brotna sjálfsmynd og tómleika lyginnar. (Sama rit, s.
187-203.)
JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR (1940- )
JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR. Flugleiðin til Bagdad. Rv., AB, 1991.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 22. 3.), Sigurdór Sigurdórsson (DV 21. 3.), Sigur-
jón Björnsson (Mbl. 23. 3.).
JÓHANNA ÁLFHEIÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR (1920- )
JÓHANNA Á. STEINGRÍMSDÓTTIR. Barnagælur. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 76.]
Ritd. Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 4. 1.).
— Þytur. Myndir: Hólmfríður Bjartmarsdóttir. Rv., Björk, 1991.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 17. 12.), Ólafúr Haukur Árnason (Mbl. 19.
12.), SigrúnKlaraHannesdóttir(Mbl. 10. 12.),TelmaL. Tómasson (DV 20. 12.).
Ingibjörg Magnúsdóttir. Þytur - verðlaunasaga úr Aðaldal. (Dagur 18. 12.) [Viðtal
við höf. og Hólmfríði Bjartmarsdóttur. ]
Börn dreymir um frjálsræði og ósnortið land. (Mbl. 6. 12.) [Viðtal við höf. ]
JÓHANNES HELGI [JÓNSSON] (1926- )
Grein í tilefni af 65 ára afmæli höf.: Hassi (Tíminn 5. 9., Þjv. 5. 9.).
JÓN ÁRNASON (1819-88)
Sjá 4: Ögmundur Helgason.