Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Side 86
84
EINAR SIGURDSSON
JÓN ÓSKAR [ ÁSMUNDSSON ] (1921- )
JÓN ÓSKAR. Undir Parísarhimni. Nýjar þýðingar og saga franskra ljóða frá Victor
Hugo til nútímans. Rv., Mennsj., 1991. 219 s.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17. 12.).
Jóhann Hjálmarsson. Saga ljóðanna 3: Draumur heimsins eftir Jón Óskar. (Mbl. 9.
3.)
Sjá einnig 5: STEINN STEINARR. Ingi Bogi Bogason.
JÓN HELGASON (1899-1986)
Bragi Kristjónsson. í anda Jóns Helgasonar prófessors. (Mbl. 29. 8.) [ Ritað í tilefni
þess að bækur úr eigu höf. eru nú boðnar til sölu.]
Eiríkur Jónsson. „Eyðingin hljóða ... hennar skal ríkið um síðir.“ (Lesb. Mbl. 25.
5.) [Dregin er fram líking með tilteknu erindi kvæðisins I Arnasafni og orðum
Indriða Einarssonar í grein um Jón Sigurðsson og konu hans. ]
Sydow, Carl-Otto von. Tvá dikter av Jón Helgason i original och i svensk drákt med
kommentar. (Scripta Islandica, s. 34-36.) [í vorþeynum og Það var eitt kvöld. ]
JÓN HJARTARSON (1942- )
JÓN HJARTARSON. Brú til betri tíða. (Frums. hjá Leikfél. Selfoss 5. 10.)
Leikd. Guðm. Kristinsson (Dagskráin 10. 10.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
(Mbl. 29. 10.), Indriði G. Þorsteinsson (Tíminn 31. 10.), Svanheiður Ingimundar-
dóttir (Þjv. 11. 10.).
Sjá einnig 4: Bjarni Guðmarsson og Kolbrún Halldórsdóttir.
JÓN KR. ÍSFELD (1908-91)
Minningargreinar um höf.: Árni Helgason (Mbl. 10. 12.), Guðmundur Fjalar (Mbl.
10. 12.), GuðríðurGuðbjartsdóttir(Mbl. 10. 12.), JónKr. ÓIafsson(Mbl. 10. 12.),
Kristín G. ísfeld (Mbl. 10. 12.).
Jón Kr. ísfeld. (DV 10. 12.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Andlát.]
JÓN VALUR JENSSON (1949- )
JÓN VALUR JENSSON. Sumarljóð 1991. Rv., Goðorð, 1991.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 18. 12.), Örn Ólafsson (DV 18. 12.).
JÓN [JÓNSSON] ÚR VÖR (1917- )
JÓN ÚR VÖR. Medan vi lever. Stockholm 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 77-78.]
Ritd. Bo Gustavsson (Vár Lösen 9. tbl. 1990), sami (iDAG 3. 3.), Lennart
Hjelmstedt (Blekinge Láns Tidning 11. 3.), Sten Jacobsson (Östgöta Corre-
spondenten 26. 1.).