Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Síða 89
BÓKMENNTASKRÁ 1991
87
Ritd. Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 22. 12.).
JÓNAS ÁRNASON (1923- )
JÓNAS ÁRNASON. Dandalaveður. (Frums. hjá Leikfél. Húsav. 27. 3.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 3. 4.), óhöfgr. (Víkurbl. 11. 4.).
— Sköldhammaren. [Skjaldhamrar. ] Þýðing: Inger Pálsson. (Frums. hjá Láns-
teatem i Örebro 13. 9.)
Leikd. Benny Abrahamsson (Karlskoga Tidning 17. 9.), Solweig Gester
(Södermanlands Nyheter 16. 10.), Anna-Stina Kleven (Karlskoga Tidning 14. 9.),
Gunnar Lindén (Bergslagsposten - Bergslagarnas Tidning 17. 9.), Eva Westberg
(Nya Wermlands-Tidningen 16. 9.), Holger Wigertz (Katrineholms-Kuriren 20.
9.).
Patrekur og PÁLL. Allra meina bót. (Fmms. hjá Leikfél. Vestm. 21. 11.)
[Dulnefni fyrir höf., Jón Múla Árnason og Stefán Jónsson.]
Leikd. óhöfgr. (Fréttir 28. 11.).
Behan, Brendan. Gísl. Þýðandi: Jónas Árnason. (Fmms. hjá Leikfél. Blönduóss
24. 4.)
Leikd. Haukur Ágústsson (Dagur 3. 5.).
Anderson, Torbjörn. Sverigepremiár ságs av nöjd ambassadör. (Nerikes Allehanda
- Nerikes Tidningen 16. 9.) [Viðtal við Marianne Klingberg, formann leik-
félagsins í Degerfors. ]
Erkman, Anders. Islándsk pjás rolig pá allvar. (Nerikes Allehanda - Nerikes
Tidningen 7. 9.) [Viðtal við Thomas Oredsson leikhússtjóra. ]
Hilmar Karlsson. Svíar hrifnir af Skjaldhömrum. (DV 16. 10.)
Ólafur H. Torfason. Dandalaveður Jónasar á Húsavík. (Þjv. 5. 4.) [Stutt viðtal við
aðstandendur sýningarinnar. ]
Stefán Sœmundsson. Dandalaveður Jónasar Árnasonar. (Dagur 26. 3.) [Stuttviðtal
við aðstandendur sýningarinnar. ]
Sænskir gagnrýnendur: Skjaldhamrar em „perla“ og „mcistaraverk". (Mbl. 17. 10.)
JÓNAS FRIÐGEIR ELÍASSON (1950-92)
JÓNAS FRIÐGEIR. Ber er hver ... [Ljóð.] Rv., Fjölvi, 1991.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 28. 12.).
JÓNAS GUÐLAUGSSON (1887-1916)
Sjá 4: Gunnar Stefánsson.
JÓNAS GUÐMUNDSSON (1930-85)
HilmarJónsson. Merkur samtíðarmaður. (H. J.: Ritsafn. 1. Keflav. 1991, s. 146-47.)
[Ritað 1958.]