Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 101
BÓKMENNTASKRÁ 1991
99
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 29. 11.), Atli Magnússon (Tíminn 22. 11.), Gísli
Sigurðsson (DV 9. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 7. 12.).
Á tali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þáttarins er Ólafur Jóhann Ólafsson forstjóri og
rithöfundur í New York. (Flutt í RÚV - Sjónvarpi 13. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 15. 3.).
Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í vikulokin. (Flutt í RÚV,
á Rás 2, 16. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 20. 3.).
Einar Falur Ingólfsson. Ég kann ekki að gera ekki neitt! (Mbl. 4. 5.) [Viðtal við
höf. ]
— Fléttan verður að vera rétt. (Mbl. 23. 11.) [Viðtal við höf. ]
Herdís Þorgeirsdóttir. Ofurmennið Ólafur Jóhann. (Heimsmynd 7. tbl., s. 37-48,
96-104.) [Viðtal við höf. ]
Holberg Másson. „Þettaer ekki einungis starfið mitt heldur áhugamálið líka.“ Ólaíúr
Jóhann Ólafsson hjá Sony veðjar á nýja markaði og lýsir hér viðhorfum sínum
til tölvu- og tækniheimsins. (Mbl. 21. 11.) [Viðtal við höf. ]
Jón G. Hauksson. „Ég sef vel á næturnar." Ólafur Jóhann Ólafsson hjá Sony í viðtali
við DV. (DV 24. 8.)
Jón Stefánsson. „Einhver náungi" svarar. (Mbl. 4. 4.) [Svar við umsögn Ólafs M.
Jóhannessonar um þáttinn Þetta líf. Þetta líf, sbr. að ofan.]
Nanna Sigurdórsdóttir. Get ekki annað en verið ánægður. (DV 10. 12.) [Stutt viðtal
við höf. ]
Rothman, Andrea. Olaf Olafsson: Sony’s Jack-of-all-media. (Business Week 25. 3.)
Bókmenntir. Ólafur Jóhann Ólafsson. (Haust og vetur. Yfirlit Sævars Karls 1. tbl.,
s. [42-43], undirr. S. B.)
Ólafur Jóhann Ólafsson, þúsund þjalasmiðurinn hjá Sony USA. (Mbl. 21. 3.) [A.
n. 1. endursögn á umfjöllun um höf. í Business Week 25. 3., sbr. að ofan.]
Skrifa fyrir sem flesta. (Mbl. 21. 12.) [Stutt viðtal við höf. ]
ÓLAFUR ORMSSON (1943- )
Ólafur ORMSSON. Að spinna vef. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 26. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 28. 3.).
ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON (1918-88)
Ólafur Jóhann SlGURÐSSON. Litbrigði jarðarinnar. Kvikmynd, gerð eftir sögu
höf. Handrit og leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. (Sýnd í RÚV - Sjónvarpi, í
tveimur hlutum, 29. 3. og 31. 3.)
Umsögn Árni Bergmann (Þjv. 3. 4.), Auður Eydal (DV 2. 4.), Ólafur M.
Jóhannesson (Mbl. 3. 4.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 3. 4.).