Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Side 102
100
EINAR SIGURÐSSON
Ólafur Jóhann Sigurðsson. Heimildarmynd. Umsjón: Einar Heimisson. (Sýnd í
RÚV - Sjónvarpi 24. 3.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 26. 3.).
Aðalgeir Kristjánsson. Stefogtilbrigði. Um hliðstæður í sögunum „Litbrigði jarðar-
innar“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og „Holt og skál“ eftir Jón Trausta. (Mbl.
12. 1.)
Arnaldur Indriðason. Under the spell of love. (Icel. Rev. 1. tbl., s. 20-23.) [Viðtal
við Ágúst Guðmundsson leikstjóra. ]
Jóhanna Ingvarsdóttir. Vildi vera trúr skáldsögunni. (Mbl. 28. 3.) [ Viðtal við Ágúst
Guðmundsson leikstjóra. ]
Með leiklistina í blóðinu? (Bæjarpósturinn 8. 5.) [ Viðtal við Hjálmar Hjálmarsson
leikara, sem fór með eitt aðalhlutverkanna í Litbrigðum jarðarinnar. ]
ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON (1947- )
ÓLAFUR Haukur SÍMONARSON. Meiri gauragangur. Rv., Forlagið, 1991.
Ritd. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir (Mbl. 21. 11.), Jóhanna Margrét Einars-
dóttir (DV 18. 11.), Kristján Björnsson (Tíminn 28. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv.
14. 12.).
— Á köldum klaka. (Frums. hjá L. R. 29. 12. 1990.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 5. 1.), Auður Eydal (DV 2. 1.), Gísli Þorsteinsson
(Tíminn 9. 1.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 4. 1., leiðr. 5. 1.).
— Happdrættisvinningurinn. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 12. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 14. 12.).
— Ryð. (Kvikmynd, frums. í Regnboganum 6. 12. 1990.) [Sbr. Bms. 1990, s. 93.]
Umsögn Árni Kristinsson (Tíminn 18. 1.), Jón Hjaltason (Dagur 29. 1.).
Elín Albertsdóttir. Veðurfræðingarnir eru pottþéttir. (DV 16. 3.) [Viðtal við höf. ]
Þóra Kristín Asgeirsdóttir. Listinerákveðinskrúðganga. (Pressan 17. 1.) [Viðtal við
höf. ]
Gagnrýnandi á hálum klaka. (DV 10. 1.) [Lesendabréf í tilefni af leikdómi Súsönnu
Svavarsdóttur um Á köldum klaka, sbr. að ofan. ]
OLGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR (1953- )
Olga GuðrÚn ÁRNADÓTTIR. Ævintýrið á jólanótt. Rv., Iðunn, 1991.
Ritd. Jóhanna Margrét Einarsdóttir (DV 14. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 19.
12.), Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 11. 12.).
— Amma þó! (Frums. hjá Leikfél. Grímni í Stykkishólmi 28. 3.)
Leikd. Eyþór Benediktsson (DV 6. 4.).
Hentar betur að vera í listum en á listum. (Mbl. 13. 1.) [Viðtal við höf. í þættinum
Hvar eru þau nú? ]