Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 105
BÓKMENNTASKRÁ 1991
103
Ritd. Stefán Sæmundsson (Dagur 29. 1.).
PÉTUR GUNNARSSON (1947- )
PÉTUR GUNNARSSON. Hversdagshöllin. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 95.]
Ritd. Pétur Már Ólafsson (Þjóðlíf 6. tbl., s. 39).
— Punktur punktur komma strik. - Ég um mig frá mér til mín. - Persónur og leik-
endur. - Sagan öll. Rv., MM, 1991.
Ritd. Sigríður Albertsdóttir (DV 24. 6.).
— Dýrðin í ásýnd hlutanna. Rv., MM, 1991.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 14. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 4. 12.), Örn
Ólafsson (DV 5. 12.).
— Grænjaxlar. (Frums. hjá Gamanleikhúsinu, í íslensku óperunni, 4. 7.)
Leikd. Auður Eydal (DV 9. 7.), Guðmundur Steingrímsson (Tíminn 6. 7.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 7. 7.).
Brynja Tomer. Grænjaxlar í óperunni. (Mbl. 5. 7.) [Stutt viðtal við aðstandendur
sýningarinnar. ]
Einar Falur Ingólfsson. Hrós fyrir veruleikann. (Mbl. 16. 11.) [Viðtal við höf. ]
Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir. Að vera með minnið í bókum. Gluggað í Söguna alla
eftir Pétur Gunnarsson: byggingu, tíma, lífsspeki. (Ársrit Torfhildar 5. tbl., s.
40-48.)
Snæbjöm Amgrímsson. Rætt við Pétur Gunnarsson. (Bjartur og frú Emilía 1. tbl.,
s. 22-38.)
Sjá einnig 4: Halldór Guðmundsson. Sagan.
PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON (1952- )
PJETUR Hafstein Lárusson. Innhöf. Ljóð. Rv., Fjölvi, 1991.
Ritd. Jón Stefánsson (Mbl. 21. 12.).
EKELÖF, GUNNAR. Því nóttin kemur. [Ljóð.] Þýðandi: Pjetur Hafstein Lárusson.
Rv., Hringskuggar, 1990. [.Formáli’ eftirþýð., s. 5-7.]
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 27. 3.), Örn Ólafsson (DV 30. 1.).
RAGNA SIGURÐARDÓTTIR (1962- )
Ragna SlGURÐARDÓTTlR. 27 herbergi. Rv., MM, 1991.
Ritd. Bergdís Ellertsdóttir (Þjv. 20. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 20. 12.).
RAGNAR ARNALDS (1938- )
Lögfræði og leikritun eru náskyld. (Úlfljótur, s. 309-12.) [Viðtal við höf. ]