Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Síða 107
BÓKMENNTASKRÁ 1991
105
Stefán Sœmundsson. „Ánægjulegir endurfundir við náttúruna." (Dagur 25. 5.)
[Viðtal við höf. í tilefni af verðlaunum í ljóðasamkeppni Dags og Menningar-
samtaka Norðlendinga (MENOR).]
Styrmir Guðlaugsson. Ljóðræn náttúrufræði. (Mannlíf 5. tbl., s. 57.) [Stutt viðtal
við höf. og Ara Trausta Guðmundsson. ]
SIGRÚN BIRNA BIRNISDÓTTIR (1966- )
SIGRÚN BIRNA BlRNISDÓTTlR. í hillingum. [Smásögur.] Rv., höf., 1990.
Ritd. Kjartan Árnason (Mbl. 27. 2.).
— Sagan af gullfuglinum og Grímu. Rv., höf., 1991.
Ritd. Erla Hulda Halldórsdóttir (Eystrahorn 12. 12., leiðr. í jólabl., s. 6),
Kjartan Árnason (Mbl. 19. 12.).
SIGRÚN ELDJÁRN (1954- )
SlGRÚN ELDJÁRN. Axlabönd og bláberjasaft. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s. 98.]
Ritd. Kristín Karlsdóttir (Vera 3. tbl., s. 35).
— Stjörnustrákur. Rv., Forlagið, 1991.
Ritd. Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 19. 12.).
Sjá einnig 5: ÞÓRARINN ELDJÁRN. Óðfluga.
SIGRÚN ÓSKARSDÓTTIR (1944- )
Sjá 5: INGIBJÖRG HJARTARDÓTTIR.
SIGURBJÖRN AÐALSTEINSSON (1963- )
SlGURBJÖRN Aðalsteinsson. Ókunn dufl. (Stuttmynd, frums. í Háskólabíói 26.
10.)
Umsögn Bergdís Ellertsdóttir (Þjv. 30. 10.), Hilmar Karlsson (DV 28. 10.),
Sæbjörn Valdimarsson (Mbl. 29. 10.).
Amaldur Indriðason. I bíólandi. Rætt við Sigurbjörn Aðalsteinsson um nýja stutt-
mynd hans, Ókunn dufl. (Mbl. 20. 10.)
Bergdis Ellertsdóttir. Geggjuð mynd í eðlilegum litum. (Þjv. 25. 10.) [Viðtal við
höf. ]
HilmarKarlsson. Fyrir mér er stuttmynd einn atburður sem allt hangir á. (DV 4.4.)
[ Viðtal við höf. ]
Kristófer Dignus. Ókunn dufl. Stór stuttmynd. (Þjóðlíf 7. tbl., s. 40.) [Viðtal við
höf. ]
Þorvarður Amason. Ekta kvikmyndir og ekki. (Þjv. 7. 11.) [Ritað í tilefni af umsögn
Bergdísar Ellertsdóttur um Ókunn dufl í Þjv. 30. 10., sbr. að ofan.]
To cut a long story short ... (News from Iceland 190. tbl., s. 7.) [Viðtal við höf. ]