Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Qupperneq 115
BÓKMENNTASKRÁ 1991
113
Sigurður Nordal. Að slá lífsins vatn úr hellu lærdómsins. Ræða flutt í Reykjavíkur
kirkjugarði 16. júní 1946. (Lesb. Mbl. 31. 8., leiðr. 5. 10.) [Birtist áður í Skírni
120 (1946), s. 5-9.]
„Lifið nú betur en áður!“ (Tíminn 26.-27.1.) [Um Pereatið. ]
SVEINN EINARSSON (1934- )
SVEINN ElNARSSON. Búkolla. Barnaleikrit. (Frums. í Þjóðl. 14. 9.)
Leikd. Auður Eydal (DV 16. 9.), Gísli Þorsteinsson (Tíminn 18. 9.), Kristján
Jóhann Jónsson (Þjv. 20. 9.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 17. 9.).
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Vanar galdranornir. (Mbl. 14. 9.) [ Viðtal við aðstand-
endur sýningarinnar á Búkollu.]
Hávar Sigurjónsson. Hlýja og mannleg reynsla. (Mbl. 12. 10.) [Viðtal við höf. ]
Kristján Jóhann Jónsson. Þetta gullna andartak. (Þjv. 13. 9.) [Viðtal við höf. ]
Silja Aðalsteinsdóttir. Hvað er þjóðsaga? (Þjóðl. [Leikskrá] 43. leikár, 1991-92, 2.
viðf. (Búkolla), s. [12-13].)
Sólveig Baldursdóttir. Búkolla. (ABC 6. tbl., s. 6-9.)
Sveinn Einarsson. Búkolla vinkona mín. (Þjóðl. [Leikskrá] 43. leikár, 1991-92,2.
viðf. (Búkolla), s. [6].)
„Baulaðu nú búkolla mín!“ (Æskan 8. tbl., s. 8-10.) [ Viðtal við nokkra krakka, sem
leika í Búkollu.]
Leiklistarsagan er skemmtileg. Sveinn Einarsson segir frá nýútkominni bók sinni um
íslenska leiklistarsögu. (Mbl. 21. 12.) [ Viðtal. ]
Sjá einnig 4: Sveinn Einarsson. íslensk.
SVEINN SNORRI SVEINSSON (1973- )
Ungur höfundur kveður sér hljóðs. (Austri 5. 12.) [Viðtal við höf. ]
SVERRIR HÓLMARSSON (1942- )
HWANG, DavidHENRY. M. Butterfly. Þýðing: SverrirHólmarsson. (Frums. íÞjóðl.
21. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 22. 11.), Gísli Þorsteinsson (Tíminn 5. 12.), Lilja
Gunnarsdóttir (Þjv. 29. 11.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 23. 11.).
IPSEN, HENNING. Sólarmegin ílffinu. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. (Leikrit, flutt
í RÚV - Hljóðvarpi 15. 10.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 17. 10.).
Arni Ibsen. David Henry Hwang og M. Butterfly. (Mbl. 16. 11.)
EinarFalur Ingólfsson. Ástarsaga með harmrænum endi. (Mbl. 16. 11.) [Stuttviðtal
við Þórhildi Þorleifsdóttur, sem leikstýrir M. Butterfly. ]
Helgi Hálfdanarson. Enn um prentvillur. (Mbl. 15. 2.) [Ritað í tilefni af þýðingu á
bók Eliots, The Waste Land. ]