Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Blaðsíða 117
BÓKMENNTASKRÁ 1991
115
Ritd. André Clavel (Journal de Geneve 16. 2., L’Evenement du jeudi 14.-20.
2.), Denis Gennart (La Librebelgique 23. 5.), GérardMeudal (Liberation 17. 1.),
Jean-Louis Perrier (Le Monde 5. 4.), D. Wetterwald (Politis 14. 3.).
YOURCENAR, MARGUERITE. Austurlenzkar sögur. Thor Vilhjálmsson þýddi. Rv.,
MM, 1991.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 14. 12.), Gísli Sigurðsson (DV 27. 12.), Jóhann
Hjálmarsson (Mbl. 17. 12.).
Árrti Bergmann. Klippt og skorið. (Þjv. 8. 1.) [Gagnrýnt, að enn hefur verið gengið
fram hjá höf. við veitingu heiðurslauna Alþingis. ]
— Greinasafn eftir Thor. (Þjv. 17. 12.) [ í þættinum Klippt og skorið. ]
Berglind Steinsdóttir. Hversu margur er maðurinn? Hugleiðingar um Madurinn er
alltaf einn eftir Thor Vilhjálmsson. (Mímir, s. 63-65.)
Einar Falur Ingólfeson. Hef alltaf sagt það sem mér sýnist. (Mbl. 21. 12.) [Viðtal
við höf. ]
Einar Kárason. „Skafl beygjattu, skalli ... “ (Lífsviðhorf mitt. Rv., Iðunn, 1991, s.
163-80.) [Viðtal við höf. ]
Matthías Viðar Sæmundsson. Myndir á sandi. Um frásagnarlist nútímaskáldsagna.
(M. V. S.: Myndir á sandi. Rv. 1991, s. 306-38.) [Birtist áður í TMM 1988, s.
338-65. ]
Meudal, Gérard. Pécheur d’Islande. (Liberation 17. 1.)
Nyberg, Jan. Islandsk kosmopolitt i Lordags-Adressa. (Adresseavisen 27. 9.)
Thor Vilhjálmsson. París er þó einnar messu virði. (Lesb. Mbl. 31. 8.)
— París alltaf París. (Lesb. Mbl. 5. 10.) [Höf. segir í tveimur greinum frá nýlegri
heimsókn til borgarinnar og rifjar upp fyrri kynni af henni, sbr. greinina að
ofan. ]
— Skóli mennta. (Reykjavíkurskóli í 145 ár. Rv. 1991, s. 24-26.)
Háttprúður lestrarhestur. (Mbl. 14. 7.) [Umíjöllun um höf. í þættinum Æsku-
myndin.]
Sjá einnig 4: Wirtén, Per. Island - svart bálte.
TRYGGVI EMILSSON (1902- )
TRYGGVI EMILSSON. Blá augu og biksvört hempa. Rv. 1990. [Sbr. Bms. 1990, s.
109.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 3. 1.).
— Konan sem storkaði örlögunum. Rv., Stofn, 1991.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 14. 12.), Skafti Þ. Halldórsson (Mbl. 6. 12.).
— Pétur prakkari og hestaþjófarnir. Myndir: Gréta V. Guðmundsdóttir. Rv., Stofn,
1991.
Ritd. Sigrún Klara Hannesdóttir (Mbl. 23. 11.).
Elín Pálmadóttir. Með tvær bækur 88 ára gamall. (Mbl. 21. 12.) [Viðtal við höf. ]