Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Page 121
BÓKMENNTASKRÁ 1991
119
Einar Falur Ingólfsson. Dýr yrkja ekki. (Mbl. 20. 4.) [Viðtal við höf. ]
— Ekki hægt að eyðileggja bókmenntirnar. (Mbl. 16. 11.) [Viðtal við höf. ]
Jón Özur Snorrason. Það er aldrei frí. (Þjóðlíf 8. tbl., s. 54-55.) [Viðtal við höf. ]
Kristján Jóhann Jónsson. Margt fær sá er skapa kann. (Þjv. 14. 6.) [ Viðtal við höf. ]
Þórarinn Eldjárn. (DV 26. 11.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í fréttum.]
Sjá einnig 3: TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. Jóhann Hjálmarsson. Bókmennta-
fræðin; 4: Egill Helgason. Vanmetnir; Kristján Jóhann Jónsson. Oss.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
Einar Bragi. Þankar um Þórberg. (Skaftfellingur, s. 13-23.) [Erindi flutt á Höfn í
Hornafírði 12. 3. 1989.]
Guðmundur Andri Thorsson. Hjátrú Þórbergs. (TMM 2. tbl., s. 13.)
Helga Jóna Ásbjamardóttir. Birna Torfadóttir. Minning. (Mbl. 3. 10.) [Um „Biddu
systur". ]
Helgi Sigurðsson. Sjálfsævisaga Þórbergs. Fylgt úr hlaði. (TMM 2. tbl., s. 14.)
Jón Thor Haraldsson. Lítill þáttur af Þórbergi. (TMM 3. tbl., s. 42-44.)
Zophonías Torfason. Þórbergur og saga Austur-Skaftafellssýslu. (Skaftfellingur, s.
24-34.)
Þórbergur Þórðarson. Kaflar úr sjálfsævisögu. (TMM 2. tbl., s. 15-33.)
ÞÓRÐUR HELGASON (1947- )
ÞÓrður Helgason. Ljós ár. [Ljóð. ] Rv., Goðorð, 1991.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 30. 11.), Kristján Jóhann Jónsson (Þjv. 14. 12.),
Örn Ólafsson (DV 23. 11.).
Sjá einnig 4: Sjö.
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933- )
Þorgeir Þorgeirsson. Uml II. Rv., Leshús, 1990.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8. 2.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 23. 1., leiðr. 14.
4.).
HEINESEN, WILLIAM. Snillingarnir vonlausu. Þýðing: Þorgeir Þorgeirsson. (Frums.
hjá Skagaleikflokknum 23. 11.)
Leikd. Bjarni Jónsson (Skagabl. 28. 11., Tíminn 5. 12.).
Kristján Jóhann Jónsson. Ég kemst einhvernveginn alltaf mínar leiðir. (Þjv. 12. 7.,
leiðr. 17. 7.) [Viðtal við höf. ]
Umsögn vegnaumsagnarumumlll. (Mbl. 8. 2., undirr. bókaútgáfan leshús.) [Ritað
í tilefni af ritdómi Inga Boga Bogasonar í Mbl. 23. 1., sbr. að ofan.]
Sjá einnig 4: Þorvarður Magnússon.