Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1992, Side 123
BÓKMENNTASKRÁ 1991
121
Matthías Viðar Sœmundsson. Hungurveröld hreppstjórans. (M. V. S.: Myndir á
sandi. Rv. 1991, s. 85-90.) [Tengist efni í bók höf., Hallgrímur smali og hús-
freyjan á Bjargi, sbr. Bms. 1990, s. 115. ]
Nanna Sigurdórsdóttir. Þorsteinn frá Hamri hlýtur Stílverðlaun: Hef ætíð haft Þór-
berg í miklum metum. (DV 18. 3.) [Stutt viðtal við höf. ]
Njörður P. Njarðvík. Þorsteinn frá Hamri. (Mbl. 20. 3.)
Þorsteinn frá Hamri. Um orð. (TMM 2. tbl., s. 11-12.) [Þakkarávarp flutt við af-
hendingu Stflverðlauna Þórbergs Þórðarsonar 16. mars 1991. ]
ÞORSTEINN MATTHÍASSON (1908-90)
Minningargrein um höf. [sbr. Bms. 1990, s. 115]: Sigurlaug Þ. Hermannsdóttir
(Húnavaka, s. 180-82).
ÞORSTEINN STEFÁNSSON (1912- )
ÞORSTEINN StefáNSSON. Grettir sterki. Söguleg skáldsaga frá tímum íslendinga-
sagnanna. Þýðing: Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir. Rv., Skjaldborg, 1991.
[ ,Fáein inngangsorð um höfundinn’ eftir Ármann Kr. Einarsson, s. 5-7. ]
Ritd. Ármann Kr. Einarsson (Tíminn 12. 12.), Eðvarð Ingólfsson (Mbl. 6.
12.).
ÞÓRUNN MAGNEA MAGNÚSDÓTTIR (1945- )
Signý Pálsdóttir. Leikstjórinn: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Leikfél. Ak. [Leik-
skrá] 227. verkefni (Stálblóm), s. 9-13.) [Viðtal við höf. ]
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR (1944- )
Jóna Rúna Kvaran. Tínir íjallagrös og dreymir leikrit. (Vikan 12. tbl., s. 6-10, 45.)
[ Viðtal við höf. ]
Sýndi leikrit [á] háaloftinu. (Mbl. 24. 3.) [Umíjöllun um höf. í þættinum Æsku-
myndin. ]
Sjá einnig 4: Andersen, Ellen. Islandsk; Herdís Þorgeirsdóttir. Parið; 5: JÓN STEIN-
GRÍMSSON. Hanna S. Hjartardóttir.
ÞÓRUNN VALDIMARSDÓTTIR (1954- )
ÞÓRUNN VALDIMARSDÓTTIR. Fuglar. [Ljóð.] Rv., Forlagið, 1991.
Ritd. Kjartan Árnason (Mbl. 13. 11.), Kristján Jóhann Jónsson (Þjv. 1. 11.),
Sigríður Albertsdóttir (DV 12. 11.).
Einar Falur Ingólfsson. Heimurinn er fullur af fíneríi. (Mbl. 23. 11.) [Viðtal við
höf. ]
Sigjús Bjartmarsson. Viðtal við Þórunni Valdimarsdóttur sagnfræðing. (Teningur 10.
hefti, s. 2-5.)