Árdís - 01.01.1958, Qupperneq 12

Árdís - 01.01.1958, Qupperneq 12
10 ÁRDÍ S og óteljandi eru þau húsin, stór og smá, sem reist voru af fátækum íslendingum þau fyrstu ár- Það var líka algengt á þeim árum að unglingar fóru fótgangandi frá Nýja-íslandi til Winnipeg að leita sér atvinnu til aðstoðar fátækum foreldrum. Þegar ég hugsa um frumherjana, kemur mér til hugar sagan eftir Bess Sreeter Aldrich: “A lantern in her hand.” Söguhetjan var kona, frumherji, og hún táknar ljósbera. Islenzkir frumherjar voru ljósberar í þessu landi og ljósið þeirra skein með skærum ljóma — það heldur áfram að skína, þó þeir sem halda því á lofti séu máske fjórði liður og íslenzka blóðið sé farið að þynnast. Alls staðar eru frumherjar ljósberar, því þeir kveikja ljós sem örfar aðra til eftir- dæmis og ber ávöxt hundraðfaldan. Þeirra fyrirmynd er bæði andleg og líkamleg, því þau öfl verða að fylgjast að ef mannssálin á að þroskast. Út af þessum stofni, sem hingað flutti hefir myndast tré, sem breytt hefir lim sitt „yfir lönd, yfir höf,“ og verndað og ávaxtað hinar íslenzku erfiðir. Prestar, læknar, lögfræðingar, landkönnuðir, bændur, verzlunarmenn, kennarar, verkfræðingar; og konur í sínu sérstaka umhverfi: mæður, suamakonur, kennslukonur, verzlunar- og sölukonur, hjúkrunarkonur og alls konar sérfræðingar á sviði mannfélagsmála. Og söngfólkið okkar, sem ætið er boðið og búið að skemmta á samkomum og í kirkjunni sem flokkur á sunnudögum, túlkandi mál sönglistarinnar frá hjartanu Guði til dýrðar. í kirkj- unni taka menn og konur saman höndum og starfa að málefni, sem er þungamiðja alls lífs hér á jörðu. Og því starfi fylgir samvinna, sem er dýrmæt og skapar samúð, kærleika og þroska meðal þeirra, sem eiga sameiginlegt takmark. Guðs blessun fylgir þeim, sem taka á sig hans ok, því „hans ok er indælt og hans byrði létt.“ Þær eru djúpar, rætur trésins, og fleiri kynslóðir hvíla nú í grafreitum hér og þar 1 borg og byggð. Það er eignarréttur íslenzkra frumherja í þessu landi, sem þeir hjálpuðu að byggja í von og trausti Guðs föður, er hafði leyft sínu fyrirheiti að rætast. Reitur- inn þar sem þeir hvíla, þreyttir eftir erfiði dagsins, og býlin, bæði í borg og sveit, eru þeirra minnismerki. Þeir byggðu vel og trúlega og fengu svo hvíld. Elliheimilin fjögur, stofnuð af íslendingum, eru ávöxtur þeirrar trúar, sem er þungamiðja lífsins og framfylgir boð- orðinu: „Elskið hver annan eins og ég hefi elskað yður.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.