Morgunblaðið - 06.01.2009, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 06.01.2009, Qupperneq 37
Menning 37FÓLK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 2009 03.01.2009 3 14 20 30 39 5 0 3 0 2 3 8 9 9 7 5 31.12.2008 3 9 16 22 30 37 2731 34 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Ö Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 frums. kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Lau 28/2 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 14:00 Ö Sun 1/3 kl. 17:00 Ö Sumarljós Lau 10/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 11/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 16/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fim 22/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Sun 18/1 aukas kl. 19:00 Ö Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Sun 25/1 kl. 19:00 U Lau 31/1 kl. 19:00 U Sun 1/2 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 19:00 Fös 13/2 kl. 19:00 Lau 21/2 kl. 19:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Ö Fös 6/2 kl. 19:00 Fim 12/2 kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Fim 29/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Lau 7/2 aukas kl. 22:00 Ö Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 U Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 13/2 aukas kl. 22:00 Lau 14/2 aukas kl. 19:00 Ö Lau 14/2 aukas kl. 22:00 Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Fös 20/2 kl. 22:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Lau 21/2 aukas kl. 22:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala hefst í dag kl. 10.00 Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Mið 28/1 fors kl. 20:00 U Fim 29/1 fors kl. 20:00 U Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Leikfélag Akureyrar) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Ö Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Þri 20/1 aukas. kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Lau 17/1 kl. 20:00 U Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Kaupmannahöfn Leiklestur Vonarstrætisleikhúsið Þri 13/1 kl. 20:00 Mið 14/1 kl. 20:00 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli ÞAÐ kom víst fáum viðstöddum á óvart þegar til- kynnt var að sigurvegarar Músíktilrauna 2008 væru fjórmenningar úr MH sem kölluðu sig Agent Fresco. Ekki einasta unnu þeir tilraunirnar sjálfar með sannfærandi yfirburðum heldur hirtu hljóð- færaleikararnir þrír (gítar, bassi og trommur) verðlaun fyrir frammistöðu sína. Á dög- unum sendi sveitin frá sér Lig- htbulb Universe, sem er sex laga stuttskífa, og er skemmst frá því að segja að hér er snilld- arrokk á ferðinni, vægast sagt. Platan hefst á tæplega mínútu löngu inngangs- lagi sem gefur til kynna að hér sé þungavigtarefnis að vænta, bókstaflega. En strax í fyrsta eiginlega laginu, „Eyes Of A Cloud Catcher“ er auðheyrt að þeir félagar ætla ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur – hér er metnaðurinn miklu meiri en svo. Sérstaklega er afgreiðsla sveitarinnar á hrynjandi aðdáunarverð í hvívetna og ljóst að hér hefur verið legið yfir taktinum. Ekki út í bláinn að tónlist Agent Fresco var af meðlimum skilgreind sem „pólý-ryþmískt rokk“ þegar kynningar voru á lofti á þeim sveitum sem tóku þátt í Músíktil- raunum. Djassáhrif eru líka greinileg hér og þar, og sumt minnir á pælingar þær sem tilraunarokks- veitin The Mars Volta hefur jafnan hlotið lof fyrir. Nema hvað Agent Fresco gera þeim hugmyndum fyllilega jafngóð skil, og er þá mikið sagt. Platan heldur áfram á sömu úrvalsnótunum. Jafnvel þó afslappaður djass skipti lögum upp milli myljandi þéttra rokkkafla þá gengur fléttan firna- vel upp. Sjá í því sambandi lögin „Silhouette Pa- lette“ og „Tiger Veil“. Það hefði verið svo auðvelt að finna nokkur bylmingsþung gítarriff og láta þar við sitja – svona flinkir hljóðfæraleikarar hefðu far- ið létt með það – en Agent Fresco hjakka aldrei lengi í sama frasanum. Lagasmíðarnar eru þess í stað metnaðarfullar, útpældar og hugmyndaríkar. Stundum verður rokk hvimleitt í fyrirsjáanleik sín- um en hér er að finna geysiþéttar og æðandi klif- urjurtir sem engin leið er að segja til um hvert muni halda í næsta hljómi. Hið spreng-fönkaða lag „Above These City Lights“ er annað dæmi um dæmalaust hugvitsamlega samið rokk. Lokalagið „Tape End“ er það svosem ekki síður – hér rekur hvert frábæra lagið annað, flóknara er það ekki. Það sem gerir því Agent Fresco svo stór- skemmtilega er einkum hinn bráðheppnaði bræð- ingur þeirra á margslungnum lagasmíðum og sér- lega gefandi rokki. Lögin hljóma stundum eins og einhverjar flóknar fléttur úr smiðju Herbie Han- cock frá því í gamla daga og um leið er hljóðfæra- leikurinn svo dúndrandi þéttur að ætla mætti að á strengjahljoðfærin sé leikið með áslætti og á áslátt- arhljóðfærin með hreinum barsmíðum hvar hvergi er slegið af. Verður í því samhengi að nefna Hrafn- kel Örn Guðjónsson, trommuleikara, en hann á hér hreint út sagt ævinlega spretti. Er þá hvergi hallað á félaga hans í sveitinni sem allir fara á kostum. Þá er vert að geta textanna, sem eru á ensku; skemmtilega óræðir og fara vel við músíkina. Agent Fresco eru á beinu brautinni, komnir í fram- línu íslenskra rokksveita, og nú er bara að bíða breiðskífunnar með eftirvæntingu. Margslungið snilldarrokk TÓNLIST Agent Fresco – Lightbulb Universe bbbbm Agent Fresco „Í framlínu íslenskra rokksveita.“ Jón Agnar Ólason SHARON OSBOURNE niðurlægði einn þátttakandann í veru- leikaþættinum Charm School á VH1 í síðasta þætti seríunnar er lauk á sunnudagskvöld. Allt fór í háa loft eftir að Sharon hellti drykk sínum yfir Megan Hauserman er brást illa við og réðst á kjaftfora eiginkonu Ozzy Osbourne með kjafti og klóm. Öryggisverðir neyddust til þess að draga stúlkuna gargandi og æpandi, sem var ein- ungis klædd í bikini, úr sjónvarps- salnum. Forsaga atviksins er sú að Megan greip fram í fyrir öðrum þátttak- anda með sögu af tíkinni sinni er var nýlega tekin úr sambandi. Sharon bætti þá við að sér fyndist að Megan ætti líka að fara í slíka aðgerð. „Mér finnst að þér ætti ekki að vera leyft að fjölga þér,“ sagði hún. „Það er alveg nóg að það sé til eitt stykki af þér í heiminum.“ Megan brást hin versta við og sagði Sharon fræga fyrir það eitt að skeina afturendann á hreyfi- hömluðum manni sínum... með nokkrum vel völdum blótsyrðum. Þá þóttist Sharon fá hóstakast, náði í drykk sinn og hellti yfir hana. „Mér er sama hvað þú segir um mig, en þú ræðst ekki á fjölskyldu mína,“ sagði hún eftir allan skark- alann og gekk brosandi út. Þátttakendur Charm School, sem eru iðulega 14 djammdrottningar, keppa um hverjum gangi best að tileinka sér 19. aldar mannasiði hefðarfrúa. Hellti drykk sínum yfir sjónvarpsgest Reuters Sharon Osbourne Mikil hefðarfrú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.