Morgunblaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 48
FÖSTUDAGUR 20. MARS 79. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
SKOÐANIR»
Staksteinar: Þögnin á Suðurlands-
braut
Forystugreinar: Steyptu fé niður í
jörð | Hver á lífeyrissjóðina?
Pistill: Alþjóðavæðingin og ég
Ljósvakinn: RÚV verður að standa
sig betur
Hvert stefnir bílaiðnaðurinn?
Á slóðum hins frækna Targa Florio-
kappakstursins
Um dekkjastærðir
BLÖл
3+4($
.(*+
567789:
$;<97:=>$?@=5
A8=858567789:
5B=$A(A9C=8
=69$A(A9C=8
$D=$A(A9C=8
$2:$$=#(E98=A:
F8?8=$A;(F<=
$59
<298
-<G87><=>:,2:G$A:?;826>(H9B=>
I
I
I
I I I
I I I
> %((#( (
I I I I I
I
I
-
A!1 $
I
I
I I I
I Heitast 10° C | Kaldast 5° C
Austan- og suð-
austan 8-15 m/s vest-
antil og á annesjum
norðanlands. Rigning
með köflum. » 10
Tíu listamenn sýna
verk sem öll tengj-
ast því sem hefur
verið að gerast í
þjóðfélaginu að und-
anförnu. »42
MYNDLIST»
Rifrildi í
Háskólanum
TÓNLIST»
GusGus spilar á NASA í
kvöld. »42
Arnar Eggert Thor-
oddsen hvetur popp-
ara landsins til þess
að gráta ekki Björn
bónda, heldur safna
liði. »44
AF LISTUM»
Syngjum
sæl og glöð
KVIKMYNDIR»
Góðar og slæmar geim-
verur í bíó. »43
FÓLK»
Liam Gallagher er kom-
inn í tískuna. »46
Menning
VEÐUR»
1. Þorsteinn fékk níu ára dóm
2. Fritzl sakfelldur
3. Afkomandi þekktra leikara
4. Íslendingar engir hálfvitar
Íslenska krónan veiktist um 0,5%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
ÞAÐ var mikið um dýrðir í Háskólabíói í gær-
kvöldi þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt
afmælistónleika til heiðurs Atla Heimi Sveins-
syni, tónskáldi, sem fagnaði sjötugsafmæli sínu
á síðasta ári. Á efnisskránni voru tvö af hans
merkustu verkum frá fyrri tíð, auk glænýrrar
sinfóníu. Á myndinni má sjá Atla Heimi taka í
hönd svissneska hljómsveitarstjórans Baldurs
Brönnimann að tónleikunum loknum.
Afmælistónleikar í tilefni af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar
Ný sinfónía eftir afmælisbarnið
Morgunblaðið/Golli
,,ÉG fór að hugsa
eftir þessi úrslit
hvort ég ætti
nokkuð að vera
að mæta aftur til
leiks með lands-
liðinu,“ sagði
handknattleiks-
maðurinn Ólafur
Stefánsson við
Morgunblaðið í
gær. Hann var ekki með landsliðinu
í sigurleiknum við Makedóníu í
fyrrakvöld og hefur ekki spilað með
því eftir að það vann silfurverðlaun
á ÓL í ágúst. ,,Ungu strákarnir
koma sterkir inn í liðið og það er
mikið fagnaðarefni.“ | Íþróttir
Á ég að mæta
aftur til leiks?
Ólafur Stefánsson
VERÐ á leikföngum hefur sveiflast
mikið á síðustu misserum. Þegar
verslunin Toys’r’us var opnuð á
Korputorgi í október var hægt að
kaupa þar kassa af „pony“-hestum
og fylgihlutum á 999 krónur. Hest-
arnir voru ekki á tilboði. Núna,
fimm mánuðum síðar, kostar þessi
sami kassi 14.999 krónur! Hvað er
hægt að segja um svona fáránlegt
verð? Einhver myndi segja: „Helvít-
is fokking fokk.“ egol@mbl.is
Auratal
Eftir Björn Jóhann Björnsson
bjb@mbl.is
MEISTARAFLOKKUR ÍBV í
knattspyrnu karla fær að njóta sölu-
ágóðans af síldinni sem veidd var í
Vestmannaeyjahöfn á miðvikudag.
„Við erum alveg í skýjunum yfir
þessu, þetta er frábær og kærkomin
búbót fyrir félagið,“ segir Friðbjörn
Ó. Valtýsson, framkvæmdastjóri
ÍBV, við Morgunblaðið en búið er að
ná upp úr höfninni um 550 tonnum af
síld. Hún er öll meira og minna sýkt
og því óhæf til manneldis. Fer hún
til bræðslu en veiðin fer fram í sjálf-
boðavinnu og önnur tilheyrandi
störf. Vinnslustöðin leggur til síld-
veiðiskipið Kap VE og fleiri bak-
hjarlar félagsins leggja hönd á plóg-
inn, eða réttara sagt nótina.
Stefnt að þúsund tonnum
Að sögn Friðbjörns standa vonir
til þess að hægt verði að ná um þús-
und tonnum á land. Miðað við 15
krónur fyrir kílóið gæti sölu-
andvirðið numið um 15 milljónum
króna. Verður þeim fjárhæðum sem
fyrr segir varið í rekstur meist-
araflokks karla í knattspyrnu en
ÍBV vann sér sæti í úrvalsdeild í
sumar. Á dögunum missti félagið
einn sinn helsta styrktaraðila en
síldarpeningarnir vigta þungt í
heildarrekstrinum. Velta ÍBV á síð-
asta ári nam um 250 milljónum
króna. „Þessir peningar koma sér
mjög vel fyrir fótboltann,“ segir
Friðbjörn, sem er þakklátur öllum
þeim sem hafa lagt hönd á plóg.
Kærkomin búbót
Ágóðinn af síldveiðunum í Vestmannaeyjahöfn rennur til
knattspyrnuliðs ÍBV Gæti numið um 15 milljónum
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Veiðar Síldveiðiskipið Kap VE athafnar sig í Vestmannaeyjahöfn. Vonir
standa til að veiðarnar geti haldið áfram um helgina.
Erum í skýjunum | 14
Skoðanir
fólksins
’Eftir að hafa lesið mér til komstég að því að það eru fleiri semlamast en deyja í skíða- og brettaslys-um. Eins og stendur á vef Mænu-skaðastofnunar Íslands þá eru hryggá-
verkar alvarlegir og geta breytt lífi
einstaklingsins það sem eftir er. » 27
SÆUNN ÓSK KJARTANSDÓTTIR
’Fermingin er vitnisburður þess aðþú viljir áframhaldandi þiggja aðvera barn. Barn Guðs, leitt af JesúKristi. Barn sem vill fá að þroskast ogdafna í skjóli hans og leitast við að
leyfa honum að hafa áhrif á sig » 28
SIGURBJÖRN ÞORKELSSON
’Enn og aftur þakka ég Kristjánigreinina hans. Hún á fullan rétt ásér, þó ég sé ekki sáttur við allt semhann skrifar. Það er rétt hjá honum aðsamfélagið okkar nær ekki aftur fót-
festu fyrr en við treystum hvert öðru
betur en nú er. » 28
ILLUGI GUNNARSSON
’Ég hef verið mörg ár á togurumog er þeirrar skoðunar að botn-trollið sé mikill skaðvaldur í lífríkinu ábotninum og að nauðsynlegt sé aðkoma því að minnsta kosti út fyrir 50
mílur eða banna alfarið. » 29
SKÚLI ÞÓR BRAGASON
’Þinn málefnagrundvöllur virðistekki vera sterkari en þetta. Þaðeina sem ég hef séð dragast upp úrþínum pólitíska pípuhatti er að af-nema allt lýðræði við uppstillingu
á framboðslistum, þar skal efsti mað-
ur ráða hverjir fá þá náð að fylgja
honum. » 29
SIGURÐUR GRÉTAR GUÐMUNDSSON