Morgunblaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 53
Menning 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2009
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Transaquania - Out of the Blue (Bláa Lónið)
Mið 22/4 kl. 21:00
aðeins ein sýn
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fös 27/3 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Fös 3/4 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Lau 18/4 kl. 20:00
síðustu sýn.ar
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 28/3 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 18/4 kl. 20:00
Lau 25/4 kl. 16:00
Lau 2/5 kl. 16:00
Lau 9/5 kl. 20:00
Sun 17/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Lau 21/3 kl. 16:00 U
Fim 26/3 kl. 20:00 U
Lau 28/3 kl. 16:00 U
200. sýn.
Fös 3/4 kl. 20:00 U
Lau 4/4 kl. 20:00 U
Mið 8/4 kl. 20:00 Ö
Lau 11/4 kl. 16:00 U
Fös 17/4 kl. 20:00
Sun 19/4 kl. 16:00 Ö
Mið 22/4 kl. 20:00
Lau 25/4 kl. 20:00
Fim 30/4 kl. 20:00
Lau 2/5 kl. 20:00
Fim 7/5 kl. 20:00 Ö
Fös 8/5 kl. 20:00
Fim 14/5 kl. 20:00
Lau 16/5 kl. 20:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sala
á sýningar í maí hafin)
Sun 22/3 kl. 16:00
Sun 29/3 110. sýn. kl. 16:00
Sun 5/4 kl. 16:00
Lau 18/4 kl. 16:00
Fös 24/4 kl. 20:00
Sun 26/4 kl. 16:00
Fös 1/5 kl. 20:00
Lau 9/5 kl. 16:00
Fös 15/5 kl. 20:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
GUÐRÚN Dalía Salómonsdóttir
hefur vakið athygli fyrir píanó-
leik sinn í vetur og fengið fínar
umsagnir. Í dag stendur hún þó
frammi fyrir sinni stærstu þol-
raun sem listamaður til þessa,
en kl. 17.00 heldur hún sína
fyrstu einleikstónleika í Salnum
í Kópavogi.
Tónleikarnir eru liður í Tíbrá,
tónleikaröð Kópavogs, undir
heitinu Lög unga fólksins. Að-
spurð tekur Guðrún Dalía undir
það að hún sé stressuð, en hún
sé stressuð fyrir alla tónleika
svo þetta sé hvorki meira né
erfiðara við að eiga en áður.
Hún hefur undirbúið tón-
leikana í vetur, valdi verkin og
æfði þau, en síðustu daga fyrir
tónleikana hefur hún lagt
áherslu á andlegan undirbúning,
að koma sér í rétta skapið fyrir
tónleikana. „Ég hugsa jákvæðar
hugsanir, hugsa um það að ég
er að fara að gefa eitthvað af
mér, ég sé að gefa áheyrendum
færi á að kynnast þessari frá-
bæru tónlist.“
Á efnisskránni er eingöngu
skemmtileg tónlist, eins og Guð-
rún Dalía lýsir henni. Fyrir hlé
leikur hún tvær sónötur eftir
Beethoven, aðra litla og sæta,
en hina algert stórvirki, að
hennar sögn. Eftir hlé er dag-
skráin helguð þýskum og
frönskum smámyndum eftir Ra-
meau, Schumann og Debussy.
Aðspurð um uppklapp vill Guð-
rún Dalía ekkert gefa upp, það
verði bara að koma í ljós ef hún
verði þá klöppuð upp á annað
borð.
Stærsta þolraunin
Morgunblaðið/G.Rúnar
Einleikur Þegar rætt var við Guðrúnu Dalíu Salómonsdóttur vegna tónleika
hennar 31. júlí 2007 sagðist hún ekki hafa í hyggju að sérhæfa sig sér-
staklega í hljóðfæraleik. Hún hefur samt sem áður sérhæft sig í píanóleik.
15:15 Tónleikasyrpan
Norræna húsinu, sunnud. kl. 15.15
Létt klassík
Camerarctica leikur
Haydn, Krommer og Weber
Styrkt af Tónlistarsjóði
í samvinnu við Norræna húsið
Miðaverð 1500/750 fyrir öryrkja,
eldri borgara og nemendur
Hart í bak (Stóra sviðið)
Þrettándakvöld (Stóra sviðið)
Sædýrasafnið (Kassinn)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Eterinn (Smíðaverkstæðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Mið 25/3 kl. 20:00 U
Mið 1/4 kl. 20:00 Ö
Fim 26/3 kl. 20:00 4.sýn. Ö
Fös 27/3 kl. 20:00 5.sýn. Ö
Þri 24/3 kl. 21:00 fors. Ö
Fim 26/3 kl. 21:00 fors. U
Fös 27/3 kl. 21:00 frums. U
Lau 28/3 kl. 21:00 Ö
Lau 21/3 kl. 13:00 U
Lau 21/3 kl. 14:30 U
Lau 28/3 kl. 13:00 U
Fim 26/3 kl. 21:00 Ö
Fös 27/3 kl. 21:00
Fim 2/4 kl. 20:00 Ö
Mið 15/4 kl. 20:00 Ö
Fös 3/4 kl. 20:00 6.sýn.
Fim 16/4 kl. 20:00 7.sýn. Ö
Fös 3/4 kl. 21:00 Ö
Sun 5/4 kl. 21:00
Fös 17/4 kl. 21:00
Lau 18/4 kl. 21:00
Lau 28/3 kl. 14:30 U
Lau 28/3 kl. 16:00 auka. U
Lau 18/4 kl. 13:00
Fim 2/4 kl. 21:00
Fös 3/4 kl. 21:00
Fim 23/4 kl. 20:00
Fös 17/4 kl. 20:00 8.sýn
Fös 24/4 kl. 21:00
Lau 25/4 kl. 21:00.
Lau 18/4 kl. 14:30
Lau 25/4 kl. 13:00
Lau 25/4 kl. 14:30
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu
Ath. snarpt sýningatímabil
Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands
Fim 16/4 kl. 21:00
Fös 17/4 kl. 21:00
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Lau 18/4 kl. 14:00 U
Lau 18/4 kl. 17:00 U
Sun 19/4 kl. 14:00 U
Sun 19/4 kl. 17:00 U
Lau 25/4 kl. 14:00 U
Lau 25/4 kl. 17:00 U
Lau 21/3 kl. 14:00 U
Lau 21/3 kl. 17:00 U
Sun 22/3 kl. 14:00 U
Sun 22/3 kl. 17:00 U
Lau 28/3 kl. 14:00 U
Lau 28/3 kl. 17:00 U
Sun 29/3 kl. 14:00 U
Sun 29/3 kl. 17:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
Sun 10/5 kl. 14:00 U
Sun 10/5 kl. 17:00 U
Lau 16/5 kl. 14:00 U
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna
Miðaverð aðeins 2.000 kr.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Fim 26/3 kl. 20:00 10.kort Fös 3/4 kl. 19:00 ný aukas Lau 25/4 kl. 19:00 ný aukas
Sun 29/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 19:00 ný aukas Sun 26/4 kl. 20:00 ný aukas
Fim 2/4 kl. 20:00 ný aukas Sun 19/4 kl. 20:00
Krassandi leikhúsveisla!
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Lau 21/3 kl. 19:00 Lau 28/3 kl. 22:00 Fös 24/4 kl. 19:00 ný aukas
Sun 22/3 kl. 19:00 Lau 4/4 kl. 19:00 ný aukas
Lau 28/3 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 19:00 ný aukas
Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008!
Einleikjaröð á Litla sviðinu - Óskar og bleikklædda
konan (Litla sviðið)
Fim 26/3 kl. 20:00 Sun 29/3 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 ný aukas
Fös 27/3 kl. 19:00 Sun 5/4 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 19:00 ný aukas
Umræður að lokinni sýningu 15/3
Einleikjaröð á Litla sviðinu - Sannleikurinn (Litla svið)
Lau 21/3 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 19:00 Ný aukas Fös 24/4 kl. 22:00
Lau 21/3 kl. 22:00 Fös 3/4 kl. 22:00 Ný aukas Lau 25/4 kl. 19:00
Fös 27/3 kl. 19:00 stóra
svið
Fös 17/4 kl. 19:00 Lau 25/4 kl. 22:00
Lau 28/3 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 22:00 Fim 30/4 kl. 19:00
Lau 28/3 kl. 22:00 Mið 22/4 kl. 19:00 Fim 30/4 kl. 22:00
Mið 1/4 kl. 20:00 Mið 22/4 kl. 22:00
Fim 2/4 kl. 20:00 Fös 24/4 kl. 19:00
Miðasala í fullum gangi. Tryggðu þér miða núna.
Einleikjaröð á Litla sviðinu - Rachel Corrie (Litla sviðið)
Sun 22/3 kl. 16:00 3.kort Lau 28/3 kl. 16:00 5.kort
Fös 27/3 kl. 22:00 4.kort Lau 4/4 kl. 20:00 nú auka
Uppsetning Ímagyn í samstarfi við Borgarleikhúsið
Milljarðamærin snýr aftur HHHH PBB, FBL
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Skoppa og Skrítla í söngleik (Rýmið)
Fim 9/4 kl. 13:00 1.sýn. Lau 11/4 kl. 13:00 3.sýn.
Fim 9/4 kl. 14:30 2.sýn. Lau 11/4 kl. 14:30 4.sýn.
Tenórinn (Samkomuhúsið)
Fös 10/4 kl. 20:00
Gestasýning
Fúlar á móti (Samkomuhúsið)
Lau 21/3 kl. 19:00 Fös 3/4 kl. 20:00 Fim 9/4 kl. 21:30 ný aukas
Lau 21/3 kl. 21:30 Lau 4/4 kl. 19:00 Lau 11/4 kl. 19:00
Fim 26/3 kl. 20:00 Lau 4/4 kl. 21:30 Lau 11/4 kl. 21:30
Fös 27/3 kl. 20:00 Sun 5/4 kl. 20:00 ný auka Fös 17/4 kl. 20:00
Lau 28/3 kl. 19:00 Mið 8/4 kl. 19:00 Lau 18/4 kl. 19:00
Lau 28/3 kl. 21:30 Fim 9/4 kl. 19:00 Lau 18/4 kl. 21:30 Ný aukas
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Í dag, laugardag kl. 14.00
Pétur og úlfurinn og
Stúlkan í turninum
Tryggvi M. Baldvinsson: Stúlkan í turninum
Sergei Prokofieff: Pétur og úlfurinn
Stjórnandi: Kurt Kopecky
Sögumaður: Halldór Gylfason
Húsið opnað hálftíma fyrir tónleika. Blokkflautusveit
Tónlistarskóla Reykjanesbæjar spilar nokkur vel valin lög
undir stjórn Helgu Aðalheiðar Jónsdóttur.
Uppselt
■ Fimmtudagur 26. mars kl. 19.30
New York - Paris - New York
Stjórnandi: Benjamin Shwartz
Einleikari: Karin Lechner
Darius Milhaud: Sköpun heimsins
George Gershwin: Ameríkumaður í París og Píanókonsert í F
Leonard Bernstein: Sinfónískir dansar úr West Side Story
J. S. Bach
Tónleikar í Langholtskirkju
sunnudag, 22. mars kl 20
miðvikudag, 25. mars kl 20
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson
Hallveig Rúnarsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir
Einsöngvarar:
Miðasala við innganginn og í 12 Tónum - www.filharmonia.mi.is
Messa í g-moll
Requiem
Gissur Páll Gissurarson, Ágúst Ólafsson
W. A. Mozart
í nýrri útgáfu, lokið af Duncan Druce
FÍLHARMÓNÍA
SÖNGSVEITIN
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn