Morgunblaðið - 24.03.2009, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 2009
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
Vicky Cristina Barcelona kl. 5:50 LEYFÐ
The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Arn the Knight Templar kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 6 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullor. LEYFÐ
Last Chance Harcey kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Marley & Me kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 5:50 LEYFÐ
Milk kl. 8 B.i.12 ára
The Wrestler kl. 10:20 B.i.14 ára
- E.E., DV
„HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI”
- S.V., MBL
750k
r.
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna með íslensku
tali um vináttu, ást og hugrekki.
600 kr. fyrir b
örn
750 kr. fyrir f
ullorðna
SÝND Í SMÁRABÍÓI
MYND UM HJÓN
SEM ERU HUND-
ELT AF LEIGU-
MORÐINGJA OG
FÉLAGA HANS!
MÖGNUÐ SPENNU-
MYND GERÐ EFTIR
SÖGU MEISTARA
ELMORE LEONARD
MEÐ DIANE LANE OG
MICKEY ROURKE Í
AÐALHLUTVERKUM.
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
5
- S.V., MBL - E.E., DV- Ó.H.T.,RÁS 2
FYRSTA ÁSTIN,
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ
OG ALLT ÞAR Á MILLI. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
The International kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
He’s just not that into you kl. 6 - 9 B.i. 12 ára
Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
The Pink Panther 2 kl. 6 LEYFÐ
750k
r.
750k
r.
750k
r.
Bráðfyndin rómantísk
gamanmynd sem sviptir hulunni
af samskiptum kynjanna
750k
r.
Í SKUGGA HEILAGS
STRÍÐS GETUR ÁSTIN
VERIÐ FORBOÐIN!
STÓRSKOTSLEG
ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ
Á SAMNEFNDRI BÓK
OFURHETJURNAR í Watchmen
halda toppsætinu yfir tekjuhæstu
kvikmyndir landsins eftir sýningar
helgarinnar. Tæplega 2.300 manns
sóttu myndina um nýliðna helgi sem
þýðir að heildaraðsókn á hana er
komin upp í tæpa 12.000 gesti. Borið
hefur á því að foreldrar hafi farið
með unga krakka sína á myndina í
þeirri trú að hún sé ekkert sér-
staklega gróf þegar kemur að of-
beldi en það er á herfilegum mis-
skilningi byggt og vissulega koma
fyrir atriði sem hæfa ekki krökkum
undir 16 ára aldri.
Hörku spennumynd
Nýjasta ævintýramyndin frá
Disney-smiðjunni, Race to Witch
Mountain stökk beint í annað sætið
en þar er enginn annar en vöðvafjall-
ið The Rock mættur til leiks. Mynd-
in fjallar um leigubílstjóra sem fær
unga krakka í aftursætið en áður en
langt um líður verður leigubílstjór-
anum ljóst að þetta eru engir venju-
legir krakkar heldur geimverur á
flótta. Myndin halaði inn tæpum
tveimur milljónum um helgina.
Grínmyndin Marley and Me fellur
niður um eitt sæti á milli vikna en í
fjórða sæti er spennumyndina
Duplicity að finna með þeim Clive
Owen og Juliu Roberts í aðal-
hlutverkum. Þrátt fyrir litla al-
þjóðlega kynningu og þar af leiðandi
litla athygli mun myndin vera hin
besta skemmtun.
Tvær aðrar myndir sem frum-
sýndar voru um helgina komast inn
á topp 10 listann; Killshot með Mick-
ey Rourke og teiknimyndin The
Blue Elephant. Fimmta myndin sem
frumsýnd var um helgina, Arn – The
Knight Templar fór fram hjá flest-
um bíógestum og hafnaði í 13. sæti.
Tekjuhæstu kvikmyndirnar
Ofurhetjurnar verjast
ágangi Nornafjalls
67
!
"#
$ %
&'(
)
*+
! , -
&,./0
! !
1 #
2
!
Grínarinn The Comedian verður á vissan hátt valdur að endurkomu Varð-
mannanna í kvikmyndinni Watchmen sem er byggð á frægum myndasögum.
TÓNLISTARMAÐURINN Pete
Doherty segist enn bera tilfinningar
til fyrrverandi unnustu sinnar, ofur-
fyrirsætunnar
Kate Moss.
Doherty varð
bálvondur yfir
því að vera beð-
inn að mæta ekki
á tónleika Lily
Allen vegna þess
að Moss ætlaði að
vera þar með nú-
verandi unnusta
sínum, Jamie
Hince.
„Ég vildi sjá Lily Allen á sviði í
seinustu viku en útgáfufyrirtækið
hennar hafði samband við mig og
bað mig að mæta ekki því Kate Moss
yrði þar og það myndi taka athygl-
ina frá Lily,“ segir Doherty.
Áhyggjurnar snerust um að ef hann
rækist á Moss myndu tónleikar Al-
len hverfa í skuggann af þeim fundi.
Moss sagði Doherty upp í júlí
2007 eftir mjög stormasamt sam-
band.
„Ég varð mjög móðgaður. Annars
veit ég ekki, ég held að ég hefði orð-
ið kurteis. En kannski hefði ég
skallað nýja kærastann, tekið hana
yfir aðra öxlina og hlaupið í burtu,“
sagði Doherty og viðurkenndi að
hann væri ekki kominn yfir Moss.
Hann vonar samt að hann muni að
lokum finna ástina með annarri
konu. „Ég sakna hennar í alvörunni
og ég vil tala við hana. En þetta er
svolítið ruglingslegt fyrir mig, ég
veit ekki hvað ég ætti að segja,“
sagði hann í viðtali við Q-tímaritið.
Doherty, sem er þrítugur, er víst
mjög dapur um þessar mundir eftir
að læknar skipuðu honum að losa
sig við nokkra ketti sem hann á eftir
að þeir fundu út að hann hafði of-
næmi fyrir þeim.
Lengi lifir
í gömlum
glæðum
Söknuður Pete Doherty.
Kate Moss
21.03.2009
1 2 15 17 22
3 2 9 3 0
6 1 1 5 6
28
18.03.2009
15 16 18 37 41 42
338 36