Morgunblaðið - 24.03.2009, Side 41

Morgunblaðið - 24.03.2009, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 2009 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó The International kl. 10:30 B.i. 16 ára Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 3:40 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Killshot kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 4 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ Watchmen kl. 4:50 - 8 - 10:15 DIGITAL B.i. 16 ára Watchmen kl. 4:50 - 8 DIGITAL LÚXUS Marley & Me kl. 5:30 - 8 LEYFÐ - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR Sýnd kl. 7 og 10 Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra SÝND Í SMÁRABÍÓI - M.M.J., Kvikmyndir.com - S.V., MBL - H.E., DV HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD- SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR - S.V., MBL 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINNOG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. NEW YORK POST 90/100 VARIETY Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! -bara lúxus Sími 553 2075 AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! Sýnd kl. 5 (650 kr.) Íslenskt tal Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali um vináttu, ást og hugrekki. SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI aðeins kr. 650 PRADA CHANEL TOM FORD CUTLER AND GROSS ROBERT LA ROCHE RAY-BAN RALPH LAUREN JUST CAVALLI BELLINGER CHANEL ROBERTO CAVALLI TOM FORD Þegar sest er á bekk á Smíða-verkstæðinu þá blasir við:Hvítur bakveggur, sam-settur úr bútum með fal- legri áferð og fyrir framan hann standa torkennileg tæki og tól; þarna er einhvers konar samloka, á stál- örmum, á öðrum þeirra stór sveigður skermur, hinum kúla; hilla með inn- byggðu litlu sjónvarpi; úti í horni sí- valningur sem minnir á þá sívalninga sem fyrstir voru notaðir til að fram- leiða tónlist; annars staðar und- arlegur kassi sem rafmagnsþræðir stingast út úr, aðrir undarlegir skúlptúrar, risastór hvít blaðra. Er maður kominn aftur til upphafs tutt- ugustu aldar þegar ástríða fútúrista og rússneskra konstrúktívista beind- ist að vélinni, vísindunum? Eða er þetta mynd úr bókum æskunnar af rannsóknarstofu galna vísinda- mannsins? Það stendur reyndar maður í skugga eins tólsins, ég tók ekki eftir honum þegar ég kom inn. Hann lætur ekki mikið fyrir sér fara, tekur nánast feimnislega á móti gest- um. Þetta er Þórir, sem greinir strax frá því, þegar ljósin koma upp, að við munum ekki sjá leikrit, ekki leiksýn- ingu. Hann hafi stigið út úr starfs- ramma sínum. Starfsramma leik- arans. Svo segir Þórir sögur, veltir vöngum yfir lífinu, dauðanum, skammtafræðinni, horfir til himins. Og gegnum þessa undarlegu skúlp- túra og tæki, sem hann hefur sjálfur byggt og lætur hreyfast og gneista, framleiða tónlist, hljóð, sem blandast flæðandi myndum – margmiðlar hann einnig sjálfi sínu. Þórir er: Carle Lange, Dóra Ísleifsdóttir, Páll Einarsson, Reinert Mithassel, Tinna Lúðvíksdóttir, Úlfur Eldjárn, Þor- valdur Þorsteinsson og Þórir Sæ- mundsson. Sú kvöð sem jafnan hvílir á leik- aranum að vera sjálfur hljóðfærið, krúsin sem fyllt er, tækið í listsköp- uninni, gerir hann eðlilega sjálfhverf- ari, viðkvæmari, varnarlausari í sköpun sinni en flesta aðra lista- menn. Það hlýtur því að vera viss lausn, viss léttir fyrir leikara að skapa sýningu sem snýst um sjálf hans og ætla að skilja leiklistina eftir utansviðs, framandgera sig frá henni. Áhorfandinn á hins vegar í fyrstu erf- itt með að afneita hefðbundnu sam- komulagi milli sviðs og salar; sam- þykkja það að Þórir sé ekki leikarinn með ákveðnum greini. Áhorfandinn spyr sig meðal annars: er hann ekki að leika að þetta sé eðlilegt tungutak hans? Að hann sé ekki betri sögu- maður? Byggi svona upp frásögn? Sé svona venjulegur, lítillátur í sam- bandi sínu við salinn? En þar kemur að þvílíkar spurningar víkja. Þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við í leikhúsi og horfum á Þóri sviðsetja sig sem vísindamann sem með tækj- um, textum, myndum, vídeómyndum og hljóði rannsakar sjálfið. Þetta sjálf er flókið og margbreytilegt, margir með höfundaréttinn, erfitt að festa hendur á því, sem er nýjung í leiklist- arheiminum og alveg andstætt hefð- bundnum skilningi og aðferðum ís- lensks leikhúss. Nýjung er líka að hér gerir íslenskur leikari í fyrsta skipti tilraun með aðferð sem til þessa hefur einungis verið stunduð í „installasjónum“ myndlistarmanna og aðeins flogið inní íslenskt leikhús sem fylgihlutur eða sjálfstæð eining innan stærri heildar. Hann brýtur niður múra milli listgreina. Það er mikill metnaður sem liggur að baki þessarar tilraunar. Margt til að velta vöngum yfir. Margir munu hafa ánægju af henni. Sérstaklega þó þeir sem, einsog ég, hafa gaman af töfra- tólum og rafmögnuðum tækjum. Þjóðleikhúsið Eterinn eftir Þóri Verk eftir Þóri Sæmundsson. Ljósamaður: Hörður Ágústsson. Smíðaverkstæðið, föstudaginn 20. mars 2009 kl. 21. MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR LEIKLIST Galinn vísindamaður? Ljósmynd/Tinna Lúðvíksdóttir Tilraun „Hann brýtur niður múra milli listgreina. Það er mikill metnaður sem liggur að baki þessarar tilraunar. Margt til að velta vöngum yfir. Marg- ir munu hafa ánægju af henni,“ segir meðal annars í dómi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.