Morgunblaðið - 24.03.2009, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 24.03.2009, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 2009 „Nei, það er ekki hægt,“ segir starfsmaður Prentmets í sjón- varpsauglýsingunni góðu. Síðan bætir hann við eftir að viðskiptavinurinn hefur spurt hvers vegna ekki sé hægt að leysa málið. „Vegna þess að það er ekki hægt.“ Stundum verður manni hugsað til þessa greiðvikna starfsmanns Prentmets þeg- ar blaðamenn reyna að fá upplýsingar frá Fjármálaeft- irlitinu. Þar hefur í mörg ár verið svarað þannig að það er jafn árangursríkt að tala við sjálfan sig eins og hringja í þessa opinberu stofnun sem átti að passa upp á að banka- kerfið færi ekki á hausinn. Árangurinn af þessari (banka)leynd og pukri blasir við öllum. Það kann að vera að lög- gjafinn hafi sett Fjármálaeft- irlitinu skorður um hvað stofnunin mætti upplýsa. Aldrei hefur heyrst frá stjórnendum hennar um að þeim þættu þessar skorður vera of þröngar og þeir hafa sannarlega passað upp á að fara ekki út fyrir heimildir. Ekki mátti einu sinni upplýsa hvaða mál væru til skoðunar hjá stofnuninni. Hvernig væri að ganga alla leið og ráða Jón Gnarr sem upplýsingafulltrúa Fjármála- eftirlitsins? Maður gæti þó allavega brosað eftir að hafa fengið hið klassíska svar. „Vegna þess að það er ekki hægt.“ ljósvakinn Jón Gnarr Upplýsingafulltrúi Fjármálaeftirlitsins? „Vegna þess að það er ekki hægt“ Egill Ólafsson Formannsefnin á opnum fundi Komdu og kynntu þér þeirra áherslur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, stendur fyrir opnum fundi í Valhöll þriðjudaginn 24. mars í hádeginu milli 12:10 og 13:00. Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson eru gestir fundarins. Allir sjálfstæðismenn velkomnir, súpa og brauð í boði gegn vægu gjaldi. Sjálfstæðisflokkurinn Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Pipar og salt. Áður 2007. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. 14.00 Fréttir. 14.03 Ég trúi því sannleiki. Dagskrá á 150 ára afmæli Þorsteins Erl- ingssonar skálds. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Hallmar Sig- urðsson. (Áður flutt 28. sept- ember sl.) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt. eftir Lenu og Árna Bergmann. Árni og Guðrún Ásmundsdóttir byrja lesturinn. (1:23) 15.30 Thelonious Monk leikur. Charlie Rouse, Thelonius Monk, Larry Gales og Ben Riley leika lög af plötunni Straight, no chaser (frá 1967). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Inessa Galante. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarps- stöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Bláar nótur í bland: Blús- hróparar. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 21.00 Í heyranda hljóði. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að- alsteinsdóttir les. (38:50) 22.18 Fimm fjórðu: Benny Good- man og Red Norvo. (e) 23.05 Gatan mín: Um Brekkuna á Akureyri. Jökull Jakobsson gengur með Örlygi Sigurðssyni myndlist- armanni um Brekkuna á Akureyri. Fyrri hluti. Frá 1970. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.05 Mótorsport 2008 (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (Captain Flamingo) (22:26) 17.55 Lítil prinsessa (9:15) 18.05 Þessir grallaraspóar (Those Scurvy Rascals) (5:10) 18.10 Skólahreysti Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Mæðgurnar (Gil- more Girls VII) (18:22) 20.50 Barnsmæður í Boli- víu (OBS – Inslag om Bo- livia) Stuttur finnskur þáttur um vanda ófrískra kvenna í Bólivíu þar sem 700 konur deyja árlega á meðgöngu eða af barns- förum. 21.05 Lífsgæði á loka- spretti Í þættinum er fjallað um áhrif hreyfingar og þjálfunar á heilsu og lífsgæði eldra fólks. Leitað er álits sérfræðinga, lækna, vísindamanna og leiðbeinenda og rætt við á þriðja tug iðkenda í hópi eldri borgara. Fjallað um þjálfun og endurhæfingu, rannsóknir á öldrun, gagn- semi hreyfingar aldraðra og möguleika eldra fólks til þjálfunar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Tvíeykið (Dalziel & Pascoe V) Bannað börn- um. (3:8) 23.10 Víkingasveitin (Ul- timate Force) (e) Strang- lega bannað börnum. (1:6) 24.00 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Litla risaeðlan 07.15 Doddi og Eyrnastór 07.25 Könnuðurinn Dóra 07.50 Stóra teiknimynda- stundin 08.15 Oprah 08.55 Styrktaræfingar (Í fínu formi) 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.05 Draugahvíslarinn 11.50 Tölur (Numbers) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Kaliforníubúarnir (The Californians) 15.15 Sjáðu 15.40 Tutenstein 16.05 Ben 10 16.28 Stuðboltastelpurnar 16.53 Dynkur smáeðla 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Versta vikan 20.25 Svona kynntist ég móður ykkar 20.50 Litla Bretland í Bandaríkjunum 21.15 Bein (Bones) 22.00 Úr öskunni í eldinn (Ashes to Ashes) 22.55 Spjallþáttur Jon Stewart 23.20 Auddi og Sveppi 23.50 Læknalíf 00.35 Á jaðrinum (Fringe) 01.30 Kaliforníubúarnir 03.00 Draugahvíslarinn 03.45 Tölur (Numbers) 04.30 Úr öskunni í eldinn 05.15 Versta vikan 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Iceland Express- deildin 16.40 Iceland Express- deildin 18.10 World Supercross GP (Superdome, New Or- leans) 19.05 Iceland Express- deildin Bein útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 21.00 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoð- aðar. 21.25 Atvinnumennirnir okkar (Guðjón Valur Sig- urðsson) 22.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar Sýnt frá há- punktunum á PGA móta- röðinni í golfi. 22.55 NBA Action (NBA tilþrif) Öll bestu tilþrif vik- unnar í NBA körfubolt- anum. 23.20 Iceland Express- deildin 08.00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking 10.00 Roll Bounce 12.00 Once Upon a Wedd- ing 14.00 Shopgirl 16.00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking 18.00 Roll Bounce 20.00 Once Upon a Wedd- ing 22.00 Mo’ Better Blues 00.05 Hot Fuzz 02.05 Fallen: The Beginn- ing 04.00 Mo’ Better Blues 08.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 08.45 Tónlist 17.55 Rachael Ray 18.40 Spjallið með Sölva Umræðuþáttur í umsjón Sölva Tryggvasonar sem fær til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. 19.40 Káta Maskínan Menningarþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálms- sonar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi lands- manna og rætt við lista- menn úr öllum krókum og kimum listalífsins. (8:12) 20.10 The Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikasería. (9:24) 21.00 Nýtt útlit (2:10) 21.50 The Cleaner (3:13) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Ally McBeal 18.15 The O.C. 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Ally McBeal 21.15 The O.C. 22.00 New Amsterdam 22.45 Weeds 23.15 Auddi og Sveppi 23.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 The Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Við Krossinn 21.00 Billy Graham 22.00 David Wilkerson 23.00 Benny Hinn 23.30 Kall arnarins 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 T.D. Jakes 01.30 Sáttmálinn (The Co- venant) Söngleikur um sögu Ísraels. sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra omega ríkisútvarpið rás1 trekning 21.30 Bokprogrammet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Ein midtsommarnatts draum 23.40 Mat i fa- resonen NRK2 15.00/17.00/19.00/21.00 Nyheter 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Det store året 18.30 Tvangstanker 19.10 Dokument- ar: Arven etter Exxon Valdez 20.05 Jon Stewart 20.25 Bakrommet: Fotballmagasin 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Oddasat – nyheter på samisk 22.05 Hi- storien om 22.15 330 skvadronen 22.45 Ut i nærtu- ren – vinter 23.10 Redaksjon EN 23.40 Distrikts- nyheter 23.55 Fra Østfold SVT1 15.00 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Pac- kat & klart 16.25 Flyttlasset går 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/ 22.25 Kulturnyheterna 19.00 Vem tror du att du är? 20.00 Andra Avenyn 20.45 Go 22.40 Sommer 23.40 Sändningar från SVT24 SVT2 14.35 Iconoclasts 15.20 Hockeykväll 15.50 Per- spektiv 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Irländarnas omöjliga flykt 17.55/ 21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Oskrivna blad 18.55 Anslagstavlan 19.00 Dr Åsa 19.30 De- batt 20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.30 Eftersnack 21.55 En tågresa från öst 22.45 Underverk i världen 22.55 Sverige! ZDF 15.00 heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo Deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Die Machtergreifung 20.00 Frontal 21 20.45 heute- journal 21.12 Wetter 21.15 Neues aus der Anstalt 22.00 Nuhr die Wahrheit 22.45 heute nacht 23.00 Neu im Kino 23.05 Verleihung Deutscher Kleink- unstpreis 2009 ANIMAL PLANET 12.00 Killer Whales – Up Close and Personal 13.00 Little Zoo That Could 14.00 Animals A-Z 15.00 Crime Scene Wild 16.00/22.00 Animal Cops Phoenix 17.00 Chasing Nature 18.00 Wonder Dogs 19.00 Journey of Life 20.00 Animal Cops Houston 23.00 E- Vets – The Interns 23.30 Wildlife SOS BBC ENTERTAINMENT 12.45 My Hero 13.15 The Weakest Link 14.00 Eas- tEnders 14.30 My Hero 15.00 Blackadder the Third 15.30 The Weakest Link 16.15 Jonathan Creek 17.05 Dalziel and Pascoe 17.55 EastEnders 18.25 The Weakest Link 19.10 My Hero 19.40 Blackadder the Third 20.10 The Inspector Lynley Mysteries 21.00 Hustle 21.50 Blackadder the Third 22.20 My Hero 22.50 Hustle 23.40 Jonathan Creek DISCOVERY CHANNEL 12.00 Storm Chasers 13.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt- hBusters 21.00 Built from Disaster 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 13.30 WATTS 13.45 Eurogoals One to One 14.00 Eurogoals 14.45 Biathlon 15.30 Ski Jumping 17.00 EUROGOALS Flash 17.15 Eurogoals One to One 17.30 Eurogoals 18.15 Biathlon 19.00 Figure Skat- ing HALLMARK 12.10 The Final Days Of Planet Earth 13.40 Vinegar Hill 15.30 The Hollywood Mom’s Mystery 17.00 King- dom 18.40 Mcbride 8: Dogged 20.10 Reunion 21.50 Law & Order 23.30 Mcbride 8: Dogged MGM MOVIE CHANNEL 13.30 Man From Del Rio 14.50 10:30 P.M. Summer 16.15 Wuthering Heights 18.00 It Takes Two 19.20 September 20.40 Heart of Dixie 22.15 Crimes of Passion NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Monster Moves 13.00 How it Works 14.00 Volcano Alerts Investigated 15.00 Ultimate Tsunami 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Knights Templar On Trial 18.00 Megastructures 19.00 The Untold Story 20.00 Freemasons On Trial 21.00 Devil’s Bible 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Underworld ARD 15.10 Eisbär, Affe & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Um Himmels Willen 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00 Nachtma- gazin 23.20 60 x Deutschland – Die Jahresschau 23.35 Tai-Pan DR1 15.30 X Factor Afgørelsen 16.00 Agent Nørd 16.30 Lille Nørd 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet med Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00 Hammerslag 19.30 Mission: Baby 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Lew- is 22.35 Dødens Detektiver 22.55 Boogie Mix DR2 12.00 Folketinget i dag 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.15 Urt 17.35 Luftbroen til Berlin 18.30 DR2 Udland 19.00 Viden om 19.30 So ein Ding 19.40 Dokumania: Den ideelle morder 21.30 Deadline 22.00 Tjenesten 22.10 DR2 Pre- miere 22.40 DR2 Udland 23.10 Debatten NRK1 15.00/16.00 Nyheter 15.10 Dynastiet 16.10 Odda- sat – nyheter på samisk 16.25 Dyrisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Dora utforskeren 17.25 Tra- velbymysteriene 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i nærturen – vinter 18.55 Landeplage 19.25 Redaksjon EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Brennpunkt 21.20 Extra- 92,4  93,5 stöð 2 bíó stöð 2 sport 2 14.40 Blackburn – West Ham (Enska úrvalsdeildin) 16.20 Portsmouth – Ever- ton (Enska úrvalsdeildin) 18.00 Premier League World Þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Wigan – Hull (Enska úrvalsdeildin) 20.40 Liverpool – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 22.20 Markaþáttur (Ensku mörkin) 23.15 Fulham – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Póli- tískt hringborð um efna- hagsmálin. 21.00 Birkir Jón Umsjón- armaður er Birkir Jón Jónsson þingmaður í Framsóknarflokknum. 21.30 Á réttri leið Katrín Júlíusdóttir þingkona ræð- ir um málefni Samfylking- arinnar. 22.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.