Morgunblaðið - 24.03.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.03.2009, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 24. MARS 83. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Undanbragðalaus svör Forystugreinar: Lært af mistök- unum | Lítill ávinningur Pistill: Úr óskrifaðri dagbók – I Ljósvaki: „Vegna þess að það er ekki hægt“ 3  4'# . '*  567789: #;<97:=>#?@=5 A8=858567789: 5B=#A'A9C=8 =69#A'A9C=8 #D=#A'A9C=8 #2:##=!'E98=A: F8?8=#A;'F<= #59 <298 ,<G87><=>:+2:G#A:?;826>'H9B=> I I I I "I I  I "I   I >  $ ''!' ' I" I  I" "I I I "I I" , A1 #  I  I  I" "I I I I"  "I   I Heitast 4°C | Kaldast -3°C Norðan 8-15 m/s, hvassast NV til. Víða él norðanlands en léttir til suðvestanlands með kvöldinu. »10 Að mati Maríu Kristjánsdóttur liggur mikill metn- aður að baki tilraun- inni í Eternum eftir Þóri. »41 LEIKLIST» Að brjóta niður múra AF LISTUM» Myndlist, Bubbi og bar- áttan við niðurhal. »39 Sæbjörn Valdimars- son segir að Race to Witch Mountain höfði til yngri áhorf- enda og þolinmóðs eldra fólks. »39 KVIKMYNDIR» Meinlaus og fljótgleymd MYNDLIST» Ragnar fer frá Kanada til Feneyja. »38 FÓLK» Doherty er ennþá skot- inn í Kate Moss. »40 Menning VEÐUR» 1. 3% skattur á 500 þúsund 2. Glitnismenn komu heim auralausir 3. Hagfelld niðurstaða í augsýn 4. Hafa stefnt fjármálalífinu í hættu Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is                              ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 – 2 3 8 6 Skoðanir fólksins ’Ekki óraði mig fyrir því að fjár-málakerfi þjóðarinnar myndi ánokkrum haustdögum 2008 hrynjaeins og spilaborg. Því síður datt mér íhug að með því kæmi upp staða þar sem hægt væri að líta þannig á að gjafakvótinn væri í reynd kominn í eigu þjóðarinnar eftir nærri 20 ára vörslu í einkaeign. » 23 MAGNÚS JÓNSSON ’Sjálfstæðisflokkurinn á að markaþessa stefnu sátta um ESB ákomandi landsfundi sínum. Það kallastað taka frumkvæðið í umræðunni –þjóðinni til heilla. » 24 JÓN BALDUR LORANGE ’Nú hefur fólk þurft að skila innbílunum sínum af því það ræðurekki við lánin og þetta fólk fær svotveggja milljóna króna reikning í haus-inn. » 25 MARÍA HARALDSDÓTTIR ’ Við vitum öll hvaða afleiðingarþessi dans í kringum gullkálfinn,þessi ofvöxtur í krónunni og í verð-myndun fyrirtækja á markaði hafði áokkur öll. Það varð hrun – algjört hrun á efnahag fyrirtækja og heimila … » 26 SIGNÝ SIGURÐARDÓTTIR ’ Á Alþingi er nú rætt hvort – ogþá hvernig – skuli stofnað tilstjórnlagaþings til þess að semja ífyrsta skipti og á lýðræðislegan háttheildstæð stjórnlög – nýja stjórn- arskrá sem lögð verði fyrir þjóðina til afgreiðslu. » 27 GÍSLI TRYGGVASON Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „VIÐ spilum alltaf til sigurs. Það þýðir ekki annað,“ segir Grímur Freyr Kristinsson, einn íslensku þátttakendanna í Norðurlandamóti yngri bridsspilara sem haldið verður hér á landi um páskana. Grímur, sem er 23 ára, ánetjaðist spilamennskunni fyrir fimm árum. „Það var boðið upp á léttan áfanga í brids í Menntaskólanum við Sund. Ef maður er einu sinni byrjaður þá snýr maður ekki við,“ segir Grímur. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í Norðurlandamóti fyrir 25 ára og yngri. Hann hefur hins vegar nokkrum sinnum tekið þátt í öðrum alþjóðlegum mótum, m.a. í Póllandi, Hollandi og Kína. „Við fórum sex yngri spilarar héð- an ásamt þjálfara til Kína í október og kepptum þar á fyrsta heims- meistaramótinu í hugaríþróttum. Þarna voru um 70 lið og við vorum mjög ofarlega allan tímann. Seinasta daginn áttum við slæman dag og þá dóu vonir okkar um að komast áfram,“ greinir Grímur frá. Það sem honum finnst mest heillandi við spilamennskuna er sú staðreynd að það er alltaf hægt að bæta sig. „Maður er kannski viku að læra þetta en alla ævi að ná almenni- legum tökum á þessu. Þeir bestu hafa kannski spilað í 50 ár en eru enn að gera mistök.“ Til þess að mis- tökin verði sem fæst spila Grímur og félagar hans eins oft og þeir geta. Spilum alltaf til sigurs Norðurlandamót yngri bridsspilara haldið hér á landi Morgunblaðið/Ómar Litið upp Þeir rétt gáfu sér tíma til að líta upp úr kerfunum, enda undirbúningur í fullum gangi. F.v.: Grímur Freyr Kristinsson, Gabríel Gíslason, Jóhann Sigurðarson og Guðjón Hauksson. Þeir félagarnir spila eins oft og þeir geta. „ÉG var nógu glöð með að vera ein af þeim tíu sem voru tilnefndar, það var frábært. Ég ætlaði í raun varla að trúa því, kannski vegna þess hve bókin lætur lítið yfir sér,“ seg- ir Sigrún Helgadóttir líf- og umhverfisfræðingur sem hlaut í gær árlega viðurkenn- ingu Hagþenkis fyrir bókina Jökulsárgljúfur – Dettifoss, Ásbyrgi og allt þar á milli. Sigrún var með bók- ina í smíðum í fjögur ár, en segist hafa unnið að ýmsu öðru um leið. | 36 Hlaut viðurkenn- ingu Hagþenkis Sigrún Helgadóttir „ÞESSI stikla var gerð til að fjármagna myndina. Ég var úti í Berlín nýverið á samframleiðsluráð- stefnu þar sem ég sýndi stikluna og það gekk ljómandi vel. Samningum verður vonandi lokað núna á næstunni í framhaldi af þessari ráðstefnu. Við erum komin með Finna með okkur og svo er verið að spjalla við Frakka og fleiri,“ segir Snorri Þórisson hjá kvikmyndafyrirtækinu Pegasusi um kvikmyndina Rokland sem nú er í bígerð. Svo óvenjulega vill til að þótt tökur á myndinni hefjist ekki fyrr en í ágúst hefur auglýsing fyrir hana, stiklan, þegar verið gerð. Að sögn Snorra voru nokkrar senur sérstaklega teknar fyrir stikluna, en þær verða teknar að nýju fyrir myndina. | 38 Stiklan fyrst, myndin svo  Stikla fyrir Rokland tilbúin  Tökur ekki hafnar Blóðugt Úr stiklunni fyrir Rokland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.