Morgunblaðið - 28.04.2009, Side 32

Morgunblaðið - 28.04.2009, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2009 Atvinnuauglýsingar Waldorfkennarar óskast Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík auglýsir eftir waldorfkennurum til bekkjarkennslu fyrir skólaárið 2009- 2010. Waldorfskólinn er sjálfstæður grunnskóli sem hefur að leiðarljósi uppeldis- og kennslufræði Rudolfs Steiner, þar sem sköpunarkraftur einstaklingsins, listræn fram- setning, úrvinnsla námsefnis og heilbrigt félagslegt umhverfi er sett í forgrunn. Nánari upplýsingar veittar í síma skólans: 577 1110 eða hjá solskoli@ismennt.is. Starf tónlistarstjóra Seljakirkju er laust til umsóknar. Starfið er full staða. Umsóknir berist til sóknarnefndar fyrir 3. júní 2009. Nánari upplýsingar gefur for- maður sóknarnefndar, Guðmundur Hjálmars- son, s. 862 4954 og sóknarprestur sr. Valgeir Ástráðsson í síma kirkjunnar 567 0110. Sóknarnefnd Seljakirkju. Heitt og kalt auglýsir eftir starfsmanni vönum smurbrauði og öðrum eldhússtörfum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á eldhus@heittogkalt.is Raðauglýsingar 569 1100 Styrkir Innritun fatlaðra nemenda í framhaldsskóla 2009 Ákveðið hefur verið að innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfs- brautum framhaldsskóla, fari fram fyrr en inn- ritun almennt í framhaldsskóla. Þetta er gert til þess að skólarnir fái meira svigrúm til að vinna úr umsóknum og undirbúa komu viðkomandi nemenda. Umsóknir um skólavist á starfsbraut- um skulu hafa borist viðkomandi fram- haldsskóla fyrir 15. maí nk. Upplýsingar um starfsbrautir er að finna á heimasíðum framhaldsskóla og hjá náms- og starfsráðgjöfum og forsvarsmönnum starfs- brauta. Einnig má finna upplýsingar í vefritinu Nám að loknum grunnskóla sem aðgengilegt er á vef menntamálaráðuneytisins www.mennta- malaraduneyti.is Umsækjendur eru beðnir um að sækja um á eyðublöðum sem skólinn lætur þeim í té. Á umsóknareyðublaði skal einnig tilgreindur annar skóli til vara. Formleg svör um skólavist berast í júnímánuði. Menntamálaráðuneyti, 22. apríl 2009. menntamálaráðuneyti.is Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. , y j Opinn skyggnilýsingafundur Skúli Lórenzson miðill verður með opinn skyggnilýsingafund í húsakynnum félagsins að Garðastræti 8, miðvikudaginn 29. apríl kl. 20:00. Húsið opnar kl.19:30. Verð kr. 2000,- og 1500,- fyrir félagsmenn. Einkatímar Skúli Lórenzson miðill verður með einkatíma í húsakynnum félagsins að Garðastræti 8, fimmtudaginn 30. apríl. Tímapantanir í síma 551 8130 eða með tölvupósti, srfi@srfi.is. Sálarrannsóknarfélag Íslands.  HAMAR 6009042819 I Lf.  HLÍN 6009042819 IV/V LF I.O.O.F. Rb.1 1574288 - 9.I* Smáauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar Ýmislegt Vandaðar dömumokkasíur úr mjúku leðri, skinnfóðraðar og með mjúkum gúmmísóla. Sannkallaðir sjö mílna skór. Margar gerðir og litir, t.d: Stærðir: 36 - 41 Verð: 9.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Teg. Mimi - mjög flottur og haldgóður í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.990,- Teg. Olivia - frábær og heldur vel uppi línunni og fæst í D,DD,E,F,FF,G,GG skálum á kr. 8.850,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is GreenHouse vor - sumarvaran er komin. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, þriðjudag 13-19. GreenHouse, Rauðagerði 26. Afleysingamann vantar í sveit í Noregi Um er að ræða 1 svína- og 1 kúabú, frá ca. 1. maí til ca. 1. október. Laun eftir samkomulagi, ókeypis húsnæði. Uppl. gefur: Elísa Jakobsdóttir, elisajak@gmail.com SÍMI: 540-8400 Til leigu Glæsilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir miðsvæðis. Gott verð og traust þjónusta. Nánari upplýsingar á www.leiguibudir.is Sumarhús Til leigu við Meðalfellsvatn til lengri eða skemmri tíma. Glæsilegt 160 m² bjálkahús með öllum hugsanlegum þægindum. Nuddpotti, interneti, sjónvarpi, DVD. Aðeins ca. 35 mín. frá bænum. Erum byrjuð að bóka sumarið, fyrstir koma fyrstir fá! Upplýsingar á www.icelandlodging.is og 661-7709. Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Menning Opið hús hjá Heyrnarhjálp í kvöld kl. 20:00. Bryndís Guðmunds- dóttir fjallar um samskipti þegar heyrnin bregst og tengir efnið við bók sína „Einstök mamma.“ Rittúlkur – Tónmöskvi – Kaffitár. Stjórnin. Til sölu Tilboð 265/70 R 16 MP kr. 21.900 265/70 R 16 IT kr. 17.900 235/70 R 16 It kr. 13.900 Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi s. 544 4333. Tilboð 205/50 R 15 SAVA kr. 9.800 195/55 R 15 MP kr. 9.500 195/50 R 15 Fulda kr. 9.500 185/55 R 15 MP kr. 8.900 165 R 13 SAVA kr. 4.500 155 R 15 SAVA kr. 3.900 Kaldasel ehf. hjólbarðaverkstæði, Dalvegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Bókhald Framtöl - Bókhald Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila, einnig bókhald fyrir félög. Einnig stofnun ehf., erfðafjár- skýrslur o.fl. Vönduð vinna. Uppl. í s. 517-3977. Þjónusta Plexiform og bólstrun s. 555 3344, Dugguvogi Bólstra og geri við sæti og innrétt- ingar í öll farartæki með leðri, taui og leðurlíki. Erum með plast fyrir bíl- rúður, högghelt sem er gott að forma. plexiform.is Lagnahönnun / HVS Designer (HVAC) Öll almenn lagnahönnun, lagna- þjónusta ásamt stillingum hita- og loftræsikerfa, bilanaleit o.fl. Reynsla og vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 893 7124. Málarar Málningarvinna og múrviðgerðir. Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið Mál ehf. S. 896-5758. Spádómar               ! "#$   %&' ()*) +++,-$ ,  Húsnæði í boði Bílaþjónusta Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Eruð þið leið á baðherberginu? Breytum, bætum og flísaleggjum. Upplýsingar í síma 899 9825. Þjónustuauglýsingar 5691100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.