Morgunblaðið - 28.04.2009, Page 34

Morgunblaðið - 28.04.2009, Page 34
34 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand OJJ! ÓGEÐSLEGT! BURT MEÐ ÞIG! HJÁLP! KELINN HUNDUR! ERTU EKKI HRÆDDUR UM AÐ ÞÉR SÉ STRÍTT ÚT AF TEPPINU? KASTAÐU TÍKALLI UPP Í LOFTIÐ KRAKKARNIR SEGJA EKKI MIKIÐ! ÞETTA ER FÁRÁNLEGT! AF HVERJU VAKIR ÞÚ ALLA NÓTTINA OG SEFUR ALLAN DAGINN? ÆTLI ÉG HAFI EKKI ALLTAF VERIÐ NÁTTUGLA ÁN ÞESS AÐ VITA ÞAÐ ÞÓ AÐ VIÐ BÚUM Í SAMA HÚSINU ÞÁ ÞÝÐIR ÞAÐ EKKI AÐ ÉG „BÚI MEÐ KETTI“ ERTU BÚINN AÐ SPILA Á GÍTARINN Í DAG? NEI, ÉG NENNTI ÞVÍ EKKI OG? KENNARINN MINNSEGIR AÐ EF ÉG ÆFI MIG ÁN ÞESS AÐ VILJA ÞAÐ ÞÁ SKEMMTI ÉG MÉR EKKI... OG ÉG LÆRI EKKERT ÁN ÞESS AÐ SKEMMTA MÉR ÞETTA ER ÞAÐ HEIMSKU- LEGASTA SEM ÉG HEF HEYRT! GOTT AÐ ÞÚ ERT EKKI KENNARINN MINN JONAH, ÉG ER MEÐ SLÆMAR FRÉTTIR! ÞEIR ERU BÚNIR AÐ SPRENGJA SENDIFERÐABÍLANA MÍNA OG FÁ BLAÐASÖLU- MENN TIL AÐ HÆTTA AÐ SELJA BLAÐIÐ MITT! HVERSU MIKIÐ MEIRA GETA ÞEIR GERT? ÞEIR SKEMMDU PRENTVÉLARNAR OKKAR! HVERT ERTU AÐ FARA? ÚT ERTU BÚINN AÐ TAKA TIL Í HERBERGINU ÞÍNU? NEI ÞANNIG AÐ ÞEGAR ÞÚ SAGÐIR AÐ ÞÚ ÆTLAÐIR ÚT ÞÁ ÁTTIR ÞÚ VIÐ AÐ ÞÚ ÆTLAÐIR UPP AÐ TAKA TIL... ER ÞAÐ EKKI? ÉG HELD AÐ HÚN SKILJI EKKI ÍSLENSKU Ungur lestarstjóri rúntaði um Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laug- ardal með nokkra farþega innanborðs í litlu lestinni og hafði gaman af. Morgunblaðið/Ómar Í lestarferð Ástandið í þjóðfélaginu OFT sem áður átti ég leið til borgarstjóra. Eftir að hafa setið inni í þessu steypuvirki sem kallast Ráðhús, inni í þessu steypuvirki sem allt er grátt og svart, leið mér frekar illa þeg- ar ég kom út, þetta var frekar vonlaust viðtal. Þá lá leið mín framhjá Alþingishúsinu, þar fyrir utan taldi ég 8-10 svarta jeppa í dýrari kantinum. Það vildi svo til að þennan dag keyrði ég framhjá Mæðrastyrks- nefnd og Fjölskylduhjálp og þar voru miklar raðir, langt út á götu, og er mér sagt að þar myndist raðir mörgum klukkutímum áður en opn- að er, jafnvel bíðifleiri útlendingar en Íslendingar. Ég hugsaði með mér: „Hvað er að gerast með þetta litla yndislega land sem ég fæddist í?“ Þetta voru svo miklar andstæður sem ég upplifði sama daginn og bilið milli fátækra og ríkra virðist stöðugt aukast. Er ekki tími til kominn að skipta algerlega yfir í vinstri stjórn bæði hjá borg og ríki eftir að hægri stjórn hefur ráðið meira og minna í mörg ár á báðum stöðum? Að lokum vil ég segja, eftir að hafa farið í við- tal hjá heilbrigðisráðherra og fengið þar hlýjar móttökur, aðég held að það sé maður sem hægt er að treysta. Hann gefur sér greinilega tíma fyr- ir einstaklingana. Kjósandi. Þakkir ÉG vil þakka öllum sem svöruðu beiðni minni um frímerki á dögunum fyrir vin- semd og liðlegheit. Ég er viss um að ég hef munað eftir að senda öllum persónulega þakkir, en hafi ég óvart gleymt einhverjum er þökkunum hér með komið á framfæri. Baldur Þorvaldsson. Týnd læða Gul læða með hvítar loppur hvarf sunnudaginn 26. apríl frá Perlukór 1 C. Hún er bæði eyrnamerkt og með ól og er hennar er sárt saknað. Ná- grannar eru vinsamlegast beðnir um að athuga í geymslum og bílskúrum. Finnandi er beðinn um að hafa sam- band í síma 554-0702 eða 554-5886. Fundarlaun.        Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. kl. 10.50, postulíns- málun kl. 14 og lestrarhópur kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handavinna kl. 12.30-16.30, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, leikfimi kl. 9, botsía kl. 9.45. Bólstaðarhlíð 43 | Línudans, myndvefn- aður, handavinna, dagblöð/kaffi, hár- greiðsla, böðun, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Handavinna kl. 9-12, fé- lagsvist kl. 14, framsögn kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11. Máls- verður, helgistund, samvera, kaffi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15-17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og alkort kl. 13.30. Síðasti skiladagur á munum á Vorsýningu 1.-3. maí. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.45, málm- og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf Gerðubergi | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, glerskurður og perlu- saumur. Kl. 10.30 stafganga. Á morgun kl. 10 fræðsla um heilsueflingu, umsj. Sig- urður Guðmundsson íþróttakennari. Fimmtud. 10. apríl kl. 19.30 dansleikur í Hólabrekkuskóla. S. 575 7720. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, spilað og spjallað. Kaffi og veitingar. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 10, leikfimi kl. 11, Bónus-bíllinn kl. 12.15, glerskurður, kl. 13. Hraunsel | Morgunrabb kl. 9. Mynd- mennt kl. 10. Leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30. Brids og myndmennt kl. 13. Biljard- og innipúttstofa í kjallara opin alla daga kl. 9-16. www.febh.is. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9 hjá Sigrúnu. Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10. Nám- skeið í myndlist kl. 13.30. Aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16. Morgunkaffi í Betri stofunni kl. 9. Qigong kl. 9. Stefánsganga kl. 9.10. Leikfimi kl. 10. Framhaldssaga af hljóðbók kl. 10.30. Bónus kl. 12.40. Bókabíll 14.15. Gáfu- mannakaffi kl. 15. Myndlistarsýning opn- uð á morgun kl. 14. S. 411 2790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla, byrjendahópur kl. 14.30-15.30, framhhópur kl. 15.30-17. S. 564 1490, 554 5330 og 554 2780. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsfundur á Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi/ vísnaklúbbur með Sigurrós kl. 10, boccia- kvenna kl. 10.30, handverksstofa opin kl. 11, opið hús, vist/brids-skrafl kl. 13. Hár- greiðslustofa s. 862 7097, fótaaðgerða- stofa s. 552 7522. Norðurbrún 1 | Morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45. Ókeypis viðtöl við hjúkrunarfr. kl. 10-12. Myndmennt hjá Hafdísi kl. 9-12 og opin vinnustofa. Postulínsnámskeið hjá Hafdísi kl. 13-16, leikfimi með Janick kl. 13. Handavinna hjá Halldóru kl. 13-16. Smíðaverkstæðið opið. Seljakirkja | Aprílsamvera eldri borgara. Ræðumaður Guðmundur Hallvarðsson, fv. alþingismaður. Kirkjukórinn flytur tón- list, undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Léttur kvöldverður. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-16, glerbræðsla kl. 9, spurt og spjallað, búta- saumur og spilað kl. 13, glerbræðsla. Hár- greiðsla og fótaaðgerðir. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofa opin með leiðsögn, morg- unstund, leikfimi, glernámskeið kl. 9, hár- greiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar, upplestur framhsögu kl. 12.30, félagsvist kl. 14. S. 411 9450. Vídalínskirkja, Garðasókn | Opið hús hefst með kyrrðastund í kirkjunni kl. 12. Kyrrð og íhugun. Súpa og brauð kl. 12.30. Spilað kl. 13-16, vist, brids, lomber, pútt- græjur á staðnum. Kaffiveitingar. Akstur fyrir þá sem vilja. S. 895 0169.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.