Morgunblaðið - 28.04.2009, Síða 37

Morgunblaðið - 28.04.2009, Síða 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2009 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið) Fim 30/4 kl. 19:00 Ö Fim 30/4 kl. 22:00 ný aukaU Lau 9/5 kl. 19:00 ný aukaU Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaÖ Lau 23/5 kl. 22:00 ný auka Ökutímar (Nýja sviðið) Lau 2/5 kl. 20:00 frums U Sun 3/5 kl. 20:00 2kort U Mið 6/5 kl. 20:00 3kort U Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 9/5 kl. 22:00 U Sun 10/5 kl. 20:00 U Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U Fös 15/5 kl. 19:00 U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 19:00 Ö Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U Fim 21/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí. Ökutímar – Aukasýningar komnar í sölu Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U Fös 8/5 kl. 20:00 frums U Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fim 21/5 kl. 16:00 U Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasÖ Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Sun 14/6 kl. 16:00 U Frumsýning 8. maí! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Creature (Kassinn) Fös 1/5 kl. 20:00 1.sýn Ö Lau 2/5 kl. 20:00 2.sýn Ö Margverðlaunað verk - aðeins 2 sýningar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Sædýrasafnið (Kassinn) Creature - gestasýning (Kassinn) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Eterinn (Smíðaverkstæðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sýningar haustsins komnar í sölu Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti Ath. snarpt sýningatímabil Bestu vinkonur barnanna í líflegri sýningu fyrir þau allra yngstu Miðaverð aðeins 2.000 kr. Sýningum að ljúka. Kolklikkaður leikhúskokteill! Lau 2/5 kl. 20:00 Ö Fös 8/5 kl. 20:00 Ö Sun 3/5 kl. 21:00 síðasta sýn. Fim 14/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Lau 2/5 kl. 13:00 Ö Lau 2/5 kl. 14:30 Ö Fim 30/4 kl. 21:00 síðasta sýn. Lau 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Lau 16/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 13:00 Ö Lau 9/5 kl. 14:30 Sun 17/5 kl. 17:00 U Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Fim 4/6 kl. 18:00 Ö Fös 5/6 kl. 18:00 U Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U Sun 3/5 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U Þri 5/5 kl. 18:00 U Sun 10/5 kl. 14:00 U Sun 10/5 kl. 17:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Lau 13/6 kl. 17:00 Ö Sun 14/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 17:00 U Sun 30/8 kl. 14:00 MAXÍMÚS MÚSÍKÚS Nánari upplýsingar um tónleika og nýjustu fréttir er ávallt að finna á www.sinfonia.is Hljómsveitarstjóri | Bernharður Wilkinsson Sögumaður | Valur Freyr Einarsson LAUGARDAGUR 9. MAÍ | kl. 14.00 TRYGGIÐ YKKUR MIÐA! Pantið miða tímanlega. Miðaverð er aðeins 1.500 kr. Miðasala fer fram í síma 545 2500 eða á sinfonia@sinfonia.is. Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 9–17. Nú gefst aðdáendum Maxímús Músíkús tækifæri að koma á tónleika með Sinfóníunni og Maxa. Reyndar er „tónleikar“ ekki endilega réttnefni, því þetta er sögustund og ævintýri þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk. Stjórnandi er Bernharður Wilkinson en sögumaður er Valur Freyr Einarsson leikari.                                TOM Cruise reynir nú að beina konu sinni á rétta braut eftir að hún tók aftur upp á því að reykja. Leikarinn á að hafa brjálast þegar hann komst að því að kona hans, Katie Holmes, var byrjuð að reykja aftur og reynir hann nú að fá hana til að hætta. Cruise lifir mjög öguðu og heilsusamlegu lífi og hefur alla tíð hvatt Holmes til að gera það sama. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Cruise reynir að hafa áhrif á hegðun konu sinnar því hann á að hafa látið Holmes gangast undir sérstaka fegrunaraðgerð Vísindakirkjunnar eftir að það hve mögur og tuskuleg hún var í útliti olli leiðtoga kirkj- unnar áhyggjum. Holmes var látin ganga undir hálfgerða hreinsun og öfgafulla afeitrun þar sem henni voru gefnir stórir skammtar af vítamíni og þurfti að eyða mörgum tímum á dag í gufubaði. Læknar og hómópatar voru kallaðir til til að viðhalda útliti hennar og sjá til þess að húðin á henni versnaði ekki á meðan. Þáttur í fegrunarferlinu var að hún þurfti að dvelja í tvo daga á heilsulind þar sem dekrað var við hana. Vill ekki að frúin reyki Á flugvelli Tom Cruise, Katie Holmes og Suri dóttir þeirra. Fáðu úrslitin send í símann þinn LEIKARARNIR og sambýlisfólkið Brad Pitt og Angelina Jolie hafa beitt sér til að koma í veg fyrir að fyrrverandi lífvörður þeirra gefi út bók með sögum úr bransanum. Skötuhjúin réðu virta lögfræðinga beggja vegna Atlantshafsins til að stöðva manninn, sem heitir Mickey Brett, í að opinbera upplýsingar um einkalíf þeirra í fyrirhugaðri „skáld- sögu“ og sjónvarpsþætti. Bókin og þættirnir áttu að snúast um upplif- anir Bretts sem lífvarðar stjarn- anna. Að sögn blaðsins The New York Daily News hefur hann meðal ann- ars gætt Söndru Bullock, Tom Cruise, Nicole Kidman, Sylvester Stallone og Richard Gere. Lögmenn Pitt og Jolie segja að Brett hafi skrifað undir samning þar sem kemur fram að hann megi ekki segja orð. Þeir bættu við að hann væri „sjúklegur lygari“ og hefði hlotið dóma fyrir ellefu ólík afbrot. Brett hefur neitað að hafa ætlað að selja sannar sögur, heldur hafi skuggahöfundur hans, Robin McGibbon, spunnið þær upp. McGibbon hinsvegar harðneitar því og segir að lífvörðurinn ljúgi. „Mickey var svo sannarlega að íhuga að segja frá í bók eða sjón- varpi, ef hann fengi nógu vel greitt fyrir. En eins og staðan er núna skrifar enginn þessa bók.“ Uss! Ekki eitt einasta orð … Jolie og Pitt Hafa eitthvað að fela? Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.