Morgunblaðið - 28.04.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.04.2009, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2009 Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Two Lovers ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára Bigger Faster Stronger ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára Hunger Ótextuð kl. 10 B.i.14 ára Boy A ísl. texti kl. 6 B.i.14 ára Draumalandið kl. 6 - 8 -10 LEYFÐ State of Play kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára Me and Bobby ísl. texti kl. 8 LEYFÐ Gomorra ísl. texti kl. 10 B.i.16 ára Die Welle (The Wave) Enskur texti kl. 6 B.i.12 ára Fast and Furious kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Mall Cop kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ Dragonball kl. 6 B.i. 7 ára Marley and Me kl. 8 - 10:20 LEYFÐ Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10 B.i.16 ára 17 Again kl. 5.50 - 8 LEYFÐ Fast and Furious kl. 10 B.i.12 ára STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U 750k r. 750k r. 750k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ 750k r. JASON STATHAM ER MÆTTUR AFTUR Í HLUTVERKI HINS ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS HÖRKU HASAR! GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI, OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM, LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT. - V.J.V., -TOPP5.IS STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b - H.J., MBL - ÓHT, RÁS 2 - ÓHT, RÁS 2 - S.V., MBL - DV - S.V., MBL - Ekkert hlé á góðum myndum VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ! 6 DAG AR EFT IR! BANDARÍSKA leikkonan Beatrice Arthur sem margir muna eftir úr grínþáttunum Golden Girls eða Klassapíum eins og þættirnir voru nefndir í íslensku sjónvarpi, lést á laugardaginn 86 ára að aldri. Leik- konan sem var jafnan kölluð Bea Arthur átti um margt óvenjulegan feril í bandarísku sjónvarpi enda steig hún sín fyrstu skref á því sviði þegar hún var rúmlega fimm- tug. Fyrir þann tíma hafði Bea þó átt langan og farsælan feril í leik- húsi en hún og fyrrverandi eig- inmaður hennar, leikstjórinn Gene Saks, voru vel þekkt í leikhúslífi New York-borgar og hlutu m.a. Tony-verðlaunin eftirsóttu fyrir söngleikinn Mame árið 1966. Grín- þættirnir Golden Girls nutu tölu- verðra vinsælda í Bandaríkjunum á sínum tíma og skutu Bea Arthur upp á stjörnuhimininn. Þættirnir gengu í tæp sjö ár (1985-1992) og hér voru þættirnir sýndir við nokkrar vinsældir. Bea dró sig út úr þáttunum ári áður en þeir hættu göngu sinni en kom aftur fyrir sjónir sjónvarpsáhorfenda sem gestaleikari í þáttum á borð við Curb Your Enthusiasm og Malcolm in the Middle. Bea Arthur mun hafa barist við krabbamein um nokkurn tíma en talsmaður fjöl- skyldu hennar vildi ekki greina nánar frá dánarorsökum. Reuters Klassapíur Betty White og Bea Arthur á TV Land-hátíðinni í LA í fyrra. Klassapía látin FYRRUM Pulp-söngvarinn Jarvis Cocker, sem öðl- aðist frægð fyrir slagarann um alþýðufólkið, Common People, er skilinn. Cocker og franski förðunarmeist- arinn Camille Bidault-Waddington ákváðu að þetta væri orðið gott, eftir sex ára hjónaband. „Já, þetta er satt,“ sagði hann við blaðamann, sam- kvæmt BangShowbiz fréttaveitunni. „Við erum skilin en í ágætu sambandi samt.“ Hjónin fyrrverandi eiga sex ára son, Albert, sem þau hafa alið upp í París. Cocker hyggst búa áfram í borginni til að taka þátt í uppeldi sonarins. Þegar hann var sjálfur sjö ára flutti faðir hans til Ástralíu og þeir hafa ekki haft neitt samband síðan. Vinur Cockers segir að hann vilji alls ekki að sonur sinn verði fyrir viðlíka reynslu. Cocker hefur sagt að fjarvera föðursins hafi haft áhrif á að hann tók hlé frá tónlistinni þegar Albert fæddist. Cocker einn á báti Jarvis Cocker

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.